Morgunblaðið - 16.08.1984, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1984
+
Elskuleg móöir okkar, tengdamóðir og amma,
GUÐRÚN SIGRÍDUR BENEDIKTSDÓTTIR,
Vífilsgötu 16, Rsykjavfk,
lést á heimili sínu 14. ágúst.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Maöurinn minn og sonur mínn,
BIRGIR ÁSGEIRSSON,
lögfræóingur,
Mióbraut 38, Saltjarnarnasi,
andaöist í Landspítalanum 14. ágúst.
Margrét Sigurjónsdóttir, Karólína Sveinsdóttir.
+
Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir, afi og bróöir,
ÓSKAR Þ. BERGÞÓRSSON
fré Flatey,
Snæfellsási 5, Hellissandi,
lést á Reykjalundi 6. ágúst.
Útförin hefur fariö fram í kyrrþey, aö ósk hins látna.
Björg A. Sigvaldadóttir,
Ingibjörg Óskarsdóttir,
Jónína Bára Óskarsdóttir,
Sigvaldi H. Hrafnberg,
tengdabörn, barnabörn og systur.
+
Móöir mín og tengdamóöir,
ÁRBJÖRG ÁRNADÓTTIR,
Langholtsvegi 151,
fyrrum húsmóöir, Nýjabss, Meóallandi,
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. ágúst kl.
10.30.
Ingimundur Ólafsson,
Ingbjörg Guölaugsdóttir.
+
Eiginmaöur minn,
ERLENDUR GUÐMUNDSSON,
matsveinn,
sem lést 9. þessa mánaöar, veröur jarösunginn frá Kópavogskirkju
föstudaginn 17. ágúst kl. 13.30.
Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Krabbameinsfélagiö.
Kristín Gunnarsdóttir.
+
Ástkær sonur okkar, bróöir og dóttursonur,
ROBERT A. SOMMER,
fæddur 17. nóv. 1961 í Ytri-Njarövík, lóst af slysförum þ. 7. júlí sl.
í Bandaríkjunum.
Rannveig J. Sommer, Robert C. Sommer
og syatkini.
Jónína Ólafsdóttir,
Guórún J. Milburn, Robert J. Milburn
og Jóhann Jónsson.
+
Sonur okkar, faðir og bróöir,
GUÐNI SVAVAR KRISTJÁNSSON,
Hétúni 12, Reykjavfk,
er lóst aöfaranótt 7. ágúst sl., veröur jarösunginn frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 17. ágúst kl. 15.00.
Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Sjálfsbjörg.
Kristjén Gíslason,
Halldóra Stefénsdóttir,
börn og systkini hins létna.
+
Útför móöur minnar, tengdamóöur og ömmu,
JÓHÖNNU STEFÁNSDÓTTUR
fré Féskrúösfiröi,
Langholtsvegi 148,
fer fram frá Fossvogskapellu, fimmtudaginn 16. ágúst kl. 15.00.
Aóalsteinn Aöalsteinsson,
Hanna Ingibergsdóttir,
Eiríkur Jón Aóalsteinsson,
Auóur Lind Aöalsteinsdóttir.
Minning:
Tómasína Tómas-
dóttir Fjalldal
Faedd 13. október 1913
Dáin 8. ágúst 1984
Mig langar til að minnast minn-
ar kæru stjúpmóður. Hún var allt-
af kölluð Ása af ættingjum og vin-
um.
Ég kynntist henni þegar hún
varð seinni kona föður míns Jóns
Fjalldal árið 1950. Á þeim var
mikill aldursmunur, en það kom
ekki að sök, því að bæði voru þau
þroskuð og lífsreynd.
Æskuheimili mitt, Melgraseyri
við ísafjarðardjúp, breytti um
svip, þegar þessi myndarlega góða
kona tók við búsforráðum. Með
sinni hlýju léttu lund og elskulega
viðmóti vann hún fljótt hjörtu
sveitunga minna. Allir tóku henni
tveim höndum, öllum þótti vænt
um hana. Árin fimm, sem hún og
faðir minn bjuggu saman á Mel-
graseyri voru hamingjurík. Þar
fæddist þeim sonurinn Magnús,
sem ólst þar upp til 5 ára aldurs
ásamt tveim hálfbræðrum sínum,
sonum Ásu af fyrra hjónabandi,
Oddi Benediktssyni og Jóni
Benediktssyni.
Árið 1955 brugðu þau búi og
fluttu til Reykjavíkur þar sem þau
áttu síðan heima til æviloka.
Margt breyttist þegar þangað var
komið. Baráttan fyrir lífinu hélt
áfram í annarri mynd, en þau voru
hin sömu, samhent í blíðu og
stríðu og undu glöð við sitt.
Drengirnir þeirra uxu upp og
stofnuðu sín eigin heimili. Allir
voru þeir elskulegir synir, sem
ásamt fjölskyldum sinum veittu
móður sinni styrk og gleði eftir að
hún var orðin ein. Faðir minn
andaðist 14. nóvember 1977.
Ása var greind kona af góðu
fólki komin. Hún hafði yndi af
ljóðum og góðum bókmenntum, en
tómstundir voru fáar. Þessi fín-
gerða kona bjó yfir miklum vilja-
styrk því að likamlegt þrek fór
þverrandi síðustu árin. Oft var
vinnudagurinn langur og strang-
ur.
Allt var fínt og fágað á fallegu
heimilinu hennar, þar sem iðnar
hendur og fimir fingur höfðu
saumað og prýtt. Hún keppti
vissulega á leikvangi lífsins. Ekki
til að vinna verðlaun, eða láta
klappa sér lof í lófa, heldur til að
verða að sem mestu liði.
Við stjúpa mín vorum á sama
aldri og vorum því eins og góðar
systur. Hugöum við gott til elliár-
anna. Þá myndum við hafa meiri
tíma til að hittast og gera það sem
+
Eiginmaður mlnn, faöir og tengdafaölr,
SNÆBJÖRN TRYGGVI ÓLAFSSON,
skipatjóri,
Erluhólum 4, Reykjavik,
veröur jarösunginn fra Domkirkjunni föstudaginn 17. agust kl.
13.30.
Þeir, sem vilja mlnnast hins látna, eru vinsamlega beönir aö láta
líknarstofnanir njóta þess.
Sigríöur Jóakimsdóttir,
Jóakim Snæbjörnsson,
Guöfínna Snæbjörnsdóttir,
Margrét Snæbjörnsdóttir,
Helga Snæbjörnsdóttir,
Anna S. Snæbjörnsdóttir,
Guörún Snæbjörnsdóttir,
Ólafur T. Snæbjörnsson,
Brynjólfur Aóalsteinsson,
Björn Birnir,
Birgir Guömundsson,
Kristjén Birgir Kristjénsson,
Guöni S. Gústafsson,
Oddný Siguröardóttir.
+
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og
útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu,
ELÍSABETAR STEFÁNSDÓTTUR KEMP.
Sérstakar þakkir til starfsfólks á
Ragna Kemp,
Stefén Kemp,
Friögeir Kemp,
Björgólfur Stefénsson,
Oddný Thorsteinsson,
Helga Lovísa Kamp,
Stefanía Kemp,
barnabörn oi
leild II, Vífilsstaöaspítala.
Þóra Siguröardóttir Kemp,
Áslaug Björnsdóttir,
Elísabet Geirlaugsdóttir,
Unnur Jóhannsdóttír,
Pétur Thorsteinsson,
Hrafnkell Helgaaon,
Siguróur Helgason,
barnabarnabörn.
+
Þökkum innilega samúö og hlýhug viö andlát og útför fööur míns,
tengdafööur og afa okkar,
ÁGÚSTS LÍNDAL PÉTURSSONAR,
Framnesvegi 16, Keflavik.
Haraldur Ágústsson,
Fjóla Eiríksdóttir
og barnabörn
+
Innilega þökkum vlö öllum þeim sem auösýndu okkur hlýhug og
samúö viö fráfall og jaröarför fööur okkar, tengdafööur og afa,
ÓSKARS GARIBALDASONAR,
Hvanneyrarbraut 25, Siglufiröi.
Sérstaklega þökkum viö stjórn og félögum í Verkalýösfélaginu
Vöku, Siglufiröi, fyrir þá virðingu sem þeir sýndu viö minnlngu
föður okkar.
Þeim straumi samhygöar og vináttu sem barst okkur gleymum viö
aldrei.
Höröur S. Óskarsson,
Erla Óskarsdóttir,
Hlynur S. Óskarsson,
Hallvaröur S. Óskarsaon,
Hólmgeir S. Óskarsson,
Dagný Jónsdóttir,
Bragi Ingason,
Silke Óskarsson,
Ágústa Lúthersdóttir,
Ólína Björnsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
okkur langaði til. Minningin um
hana er björt og hrein eins og hún
var sjálf. Ég þakka henni af
hjarta árin öll, sem við áttum
samleið. Þakka allt sem hún var
föður mínum og mínu fólki.
Nú er hún farin til okkar sanna
föðurlands, þar sem henni er fagn-
að. Söknuður og tregi fylla hug-
ann. Samt skulum við gleðjast
með þeim, sem hafa endurheimt
hana. Það myndi hún vilja.
Guð styrki og blessi syni henn-
ar, systur og aðra ástvini. Megi
þau finna huggun í öllum kæru
minningunum.
Við hittumst heilar er minn
tími kemur.
Stjúpdóttir
I dag er til moldar borin Tómas-
ina Tómasdóttir Fjalladal, eða
Ása eins og hún var jafnan kölluð,
en hún lést eftir stutta legu í
Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík.
Fátt hefði verið henni meira á
móti skapi en löng, erfið sjúk-
dómslega, því hennar stærsta von
var að verða ekki svo veikburða að
hún gæti ekki séð um sig sjálf og
farið allra sinna ferða án þess að
vera öðrum háð, því hennar háttur
var að hafa ávallt eitthvað að
starfa og þau 18 ár sem við áttum
samleið féll henni sjaldan verk úr
hendi og margt kenndi hún mér
sem ég mun ávallt vera henni
þakklát fyrir.
Það verður líka tómlegt til þess
að hugsa að nú er ekki lengur
hægt að skreppa til ömmu í
„Dúfnó“ og fá heitar kleinur og
spjalla smá stund. Hún hefur í
gegnum árin sýnt barnabörnum
sínum mikla umhyggju og ást.
Hana vilja þau Sigvaldi, Raggi og
Anna María þakka á skilnaöar-
stundinni. Þau munu lengi búa að
þeirri fræðslu sem hún hefur
miðlað þeim í gegnum árin því
fátt er meira virði fyrir börnin en
amma sem gefur sér tíma til að
hlusta á þau og taka þátt 1 áhuga-
málum þeirra og leiðbeina þeim
um vegi lífsins.
Hún Ása var tengdamóðir mfn
og vinur. Þær verða mér ógleym-
anlegar kvöldstundirnar sem við
sátum saman og hún sagði sögur
frá ungdómsárunum. Margt gekk
hún í gegnum á lífsleiðinni og af
sögu hennar má ráða að þar var
sterk kona og traust á ferð.
Ása var lagleg kona, blíðleg
(kvik) í hreyfingu, vildi lifa lífinu
eins og kostur var og þá fann hún
best árangur lífsins er hún sofnaði
þreytt eftir annasaman dag.
Asa var Reykvíkingur að ætt og
bjó þar lengstan hluta æfi sinnar,
að nokkrum árum frátöldum er
hún bjó vestur við ísafjarðardjúp.
Öll munum við, sem nutum vin-
áttu hennar og ráðgjafar kveðja
með söknuði um leið og við þökk-
um samfylgdina sem ætíð reyndist
svo traust og farsæl.
Ásta
Krossar
á leiöi
Framleiði krossa á
leiðí
Mismunandi geröir
Uppl. í síma 73513
kl. 6.30—9 á kvöldin