Morgunblaðið - 21.08.1984, Síða 5

Morgunblaðið - 21.08.1984, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 21. ÁGÚST 1984 5 Fyrsti kaupandi þeirra „frjálsu“ íslensku, fyllir pokann sinn á tíunda tímanum í gærmorgun. Honum leist vel á þær og tók þær framyfir kartöflurnar frá Grænmetinu sem seldar voru viö hliðina á þeim frjálsu, það geröu einnig flestir þeir sem keyptu kartöflur í Hagkaup í gær. málsins, en ágreiningur er á milli Hagkaups og Framleiðsluráðs um hvort Hagkaup sé heimilt að kaupa kartöflur beint af bændum til sölu í verslunum sínum. „Bændur þurfa ekki verslunarleyfi til að selja framleiðslu sína og smásalar geta keypt vörur af hverjum sem er. Ákvæði eru um að sérstakt leyfi þurfi til að stunda heildsölu á garðávöxtum, en ekki tekið neitt fram um þetta atriði, það er að segja kaup versl- ana á afurðum beint frá bændum. Hinsvegar eru ákvæði í lögum þar sem segir að Framleiðsluráð fari rneð yfirstjórn á sölumálum mat- jurta og gróðurhúsaframleiðslu landsins. Síðan eru alls konar atriði sem þeir geta sett til að sjá um að hún sé í lagi. En það kemur alls ekki fram að viðskipti sem þessi séu bönnuð," sagði Helgi einnig. Eyyindarstaðaheiði: Hross hafa enn ekki ver- ið sótt vegna vatnavaxta Upprekstrarmenn í Seylu- og Lýtingsstaöahreppum í Skagafirði hafa enn ekki náö í hross sína á Eyvindarstaðaheiði, en eins og kunnugt er varö um þaö sam- komulag á milli aðila að þeir sæktu þau í síöasta lagi 20. ágúst. Hafsteinn Lúðvíksson bóndi í Ytra-Vallholti sagði í samtali við Morgunblaöiö í gær aö hrossin hefðu ekki verið sótt ennþá vegna vatnavaxtá í Ströngukvísl en í samningi aðila var gert ráð fyrir að hrossin yrðu sótt við fyrstu hentugleika ef svo færi. Hallþór Þ. Jónsson sýslumaóur Skagfirðinga sagðist hafa skrifað viðkomandi hreppsnefndum bréf fyrir um viku til-að minna þær á að sækja hrossin og hafa um það samráð við sig. Hann sagðist í gær ekki hafa ástæðu til að halda ann- að en að upprekstrarmenn stæðu við samkomulagið en það kæmi þó ekki í ljós fyrr en eftir 20. ágúst. Hafsteinn Lúðvíksson sagði málin vera í biðstöðu en væntanlega myndi það skýrast fljótlega hve- nær hægt yrði að sækja þau. Sagði hann að áin væri í foráttuvexti og ekkert hross komið norður fyrir hana enn og uppgræðslan neðar á heiðinni því laus við hross. Hins- vegar sagði hann að fé væri farið að sækja norður og væri margt fé á ábornu svæðunum sem nú væru orðin hagalaus. Hafsteinn sagði að kunnugir menn og vanir yrðu sendir til að að ná í hrossin því vandasamt yrði að ná þeim án þess að fé styggðist og tæki á rás norður. „Við leggjum ofurkapp á að standa við gerða samninga. Landbúnaðarráðuneyt- ið hefur lofað að koma þessum JÓN B. Sveinsson, fyrrverandi útgerð- armaður á Seyðisfirði, lézt á sjúkrahús- inu á Seyðisfirði síðastliðinn laugardag 96 ára að aldri. Jón var fæddur 7. apríl 1888 á Horni við Hornafjörð og var sonur hjónanna Ragnheiðar Brynjólfsdótt- ur og Sveins Jónssonar, útgerðar- manns. Jón fluttist ungur með for- eldrum sínum að Eiríksstöðum í Seyðisfirði, en þaðan stundaði faðir hans útgerð. Jón lauk búfræðinámi frá Eiðaskóla 1907 og hélt síðan til Akureyrar til frekara náms. Hann var hins vegar kallaður frá námi við fráfall föður hans skömmu eftir að það hófst. Þá hóf hann útgerð frá Skálanesi við Seyðisfjörð með hálf- bróður sínum Brynjólfi Sigurðssyni. Þeir stunduðu síðan útgerð þaðan, frá Hornafirði og Keflavík til loka síðari heimsstyrjaldarinnar. Jón hafði þá nokkrum árum áður tekið við stjórn Fisksölufélags Seyðis- fjarðar og gegndi þann því embætti til áttræðs, en auk þess saltaði hann síld með Jónasi Jónssyni á Seyðis- firði upp úr stríðsárunum. Jón tók talsverðan þátt í félags- málum í viðunandi horf og mun- um við því standa við okkar hlut í samkomulaginu," sagði Hafsteinn einnig. málastörfum og átti meðal annars sæti í skattanefnd Seyðisfjarðar, í stjórn kaupfélagsins og síldar- verksmiðjanna. Kona Jóns var Torf- hildur Sigurðardóttir og varð þeim 5 barna auðið og eru fjögur þeirra á lífi. Jón B. Sveinsson fyrr- um útgerðarmaður á Seyðisfirði er látinn SIÐUSTU BÍLAR SUMARSINS! 218.000.- Ki. á götuna. (gengi 10 08, '84) MEST SELDIBILL Á ISLANDI Unol BENSÍNNIRFILL! rr rnn VTD ATTT?A U JFVT FTAT UNO or séTfdaklnarr snnrnm/tinn nrrrnrrnnfnrrrfAÍ 1\*J V-/JL V VILJ ii I I 1 iIXjLX 1 IjCJLjI 1 FIAT UNO er sérstaklega sparneytinn, og má neína aö í sparakstursprófi sem íram fór á Ítalíu á s.l. sumri var meðaleyðsla hjá UNO ES 3.9 lítrar á hundraðið. Á 90 km. meöalhraða eyöir UNO ES 4.3 lítrum og UNO 45 Super 5 lítrum á hundraðið. VegSll í 1VILHJÁLMSSON HF.i Smidjuvegi 4. Kopavogi. Simar 77200 - 77202.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.