Morgunblaðið - 21.08.1984, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 21.08.1984, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 21. ÁGÚST 1984 9 Afmælisþakkir Hjartans þakkir flyt ég fjölskyldu minni, ættingjum og vinum fyrir ógleymanlegan afmœlisdag, þann 29. júlí sl. Steinvör Krístófersdóttir, Útskálum. Feróaskrifstofan UTSÝIM Ferðaskrifstofan á knattspyrnuleik í Evrópukeppni í London á l< efnir til hópferðar ’ark Rangers og KR eikurinn fer fram (Highbury), )ber 28., 29. og 30. septeniber.^^\ kr.Æ .11.900.00 2.380.00 131500.00 24.00 Brottfarardagé 4 dagaH 5 dagar Verö fri 7 dagar verö frí 9 dagar verö frí Innifaliö í ofanskráðu veröi er: Flugfargjald, flutningur frá og til flugvallar, gistlng, morgunveröur og aögöngumiöi aö leik QPR og KR. Feröaskrifstofan Útsýn aðstoöar viö aö útvega aögöngumiöa á knattspyroutKki, leikfiús öfl. Allar nán á skrifstofunníí Feróaskrifstofan Útsýn Austurstræti 17 Sími 26611 — 27195 IVið eigum til afgreiðslu nú þegar örfá YAMAHA 250 LC og 490 torfæruhjól. Hagstætt verð ■ I og greiðsluskilmálar. Vettvangur ■ Á ljrkjartoqpftaMÍi «tjonunMÍslöd«Mnr í smmw *om poiitMÍi ■Tskipti Svavan GestaMMwr o* Jom BaMvÍM. al^ókkod tims aagljóakfa og frakaat aútti verfta. Launastefna veröbólgu- áratugarins Flokkar þeir, sem teljast til stjórnarand- stööu, efndu til fundar um kjaramál á Lækjartorgi fyrr í sumar, sem frægur varö fyrir fámenni. Þeir, sem til fundarins boö- uðu, báru ábyrgð á „launastefnu" verð- bólguáratugarins, ef hægt er aö kenna launaþróun þess tíma viö stefnu. Samspil verölags og launa á þessu árabili kom m.a. fram í því, aö verðmæti, sem kostuðu níu krónur viö upphaf þess, höföu bætt tveimur núllum á verðmiöann í lokin, hækkaö í níu- hundruö krónur. Vegvísir vinstri stefnu Launastefna vinstri flokka. sem ferð réðu í ís- lenzkum efnahagsmálum á svokölluðum verðbólguára- tug, hefur ekki verið brotin til mergjar sem verðugt væri. Þjóðkunnur hagfræð- ingur sem fjallaði um þelta tímabil í blaðagrein, vakti athygli á því, að á árabilinu 1972—1980 hefði kaup hækkað í krónum talið um hvorki meira né minna en 900%. Kaupmáttur launa hefði hinsvegar aðeins auk- izt um 9% Meintar kaup- hækkanir hafi horfið svo að segja samtímis út ■ verð- lagið. Þannig hafi „kaup- hækkanir" verðbólguára- tugarins verið sóttar til launþega sjálfra í hærra verðlagi. Verðbólgan gróf síðan jafnt og þétt undan rekstrarstöðu og sam- keppnisstöðu íslenzkrar framleiðslu, heima og heiman. Þegar verðbólgan mældist 130% á fyrsta ársfjórðungi liðins árs, stefndi hún, og annar efna- hagsvandi, undirstöðuat- vinnuvegum í stöðvun, með viðblasandi víðtæku at- vinnuleysi. Þannig blöstu mál við er núverandi ríkisstjórn var mynduð síðla maímánaðar á liðnu ári. Arfleifð hennar fólst að öðru leyti í veru- legum aflasamdrætti, rýrn- un þjóðartekna, hærri er- lendum skuldum en þekkzt hafa í íslandssög- unni, ógnvekjandi við- skiptahalla og útgjöldum ríkissjóðs langt umfram tekjur. Það voru hönnuðir þessa þjóðfélagsástands sem efndu til kjaramála- fundarins á Lækjartorgi á góðviðrisdegi fyrr í sumar. A slíkum dögum er jafnan margt manna í miðbænum, þótt ekkert sérstakt standi til. Nú brá svo við að fólk fór um hliðargötur. Launastefna? Segja má að stjórnmála- flokkar og launþegasam- tök hafi ekki mótað heild- stæða launastefnu um langan aldur. Alþýðusam- band íslands hefur Ld. ekki tíundað stefnu um launabil eftir starfsgrein- um eða þekkingarkröfum, sem einstök störf gera. Forystumenn í launþega- hreyfingu hafa þráazt við því að vinnustaöurinn veröi grunneining við samninga- gerð, sem þótt hefur draga úr launamisræmi. Það dugar skammt að kaup hækki í krónum talið langleiöina í 1000% eins og hér gerðist á verðbólgu- áratugnum, ef kaupmáttur launanna eykst lítið sem ekki neitt. Verðbólgan eyddi „hækkun" launa jafnóðum og gróf undan at- vinnuöryggi. Vinstri menn, sem við stjórnvöl sátu, sóttu alla „vinninga" launafólks jafnharðan með stanzlausu gengissigi og skattahækkunum. llins- vegar var lítt um það hirt að efla svo þjóðarfram- leiðslu, auka svo þjóðar- tekjur, að aukinn kaup- máttur yrði að veruleika. Það var því ekki traust- vekjandi þegar stjórnar- andstöðuflokkar blésu til „fjöldafundar" á Lækjar- torgi. Þórarinn Þórarinsson ritstjóri kemst svo að orði um þennan fund í síðasta laugardagsblaði NT: „Vafasamt er, hvort sögulegri fundur hafi verið haldinn á Lækjartorgi en fundur sá, sem stjórnar- andstæðingar efndu til úm kjaramálin fyrr í sumar. Þótt þrír flokkar stæóu að honum, ásamt sérstökum kvennasamtökum, varö hann fámcnnasti fundur- inn, sem haldinn hefur ver- ið á torginu. Veðrinu var þó ekki um að kenna, því aö það var hið hlíðasta og því hið ákjósanlegasta til fundar- halds. Skýringin á fámenninu er næsta augljós. Þaö var tilgangur fundarboðenda að efla andstöðu gegn rík- isstjórninni og kenna henni um þær erfiðu efna- hagsaðgcröir, sem hún hef- ur orðið að grípa til vegna óðaverðbólgu, sem orðin var til fyrir daga hennar, og hins mikla samdráttar þorskaflans. Þaö var heróp stjórnarandstöðunnar á Lækjartorgi, að þessi skil- yrði ætti að nota til að fella ríkisstjórnina. Launþegar voru hvattir til að taka undir þetta með því að fjöi- menna á fundinn á Lækj- artorgi. lindirtektirnar urðu eins og áður var lýst. Launþegasamtökin eni mynduð af mönnum úr öll- um flokkum, þau hafa í vaxandi mæli stefnt að ófiokkspólitískri samstöðu. Þannig næst vafalítið mest- ur árangur. Þá lærdóma má draga af umræddum Lækjartorgsfundi, að laun- þegar eru almennt andvígir tilraunum stjórnarand- stæðinga til að nota erfið- leika í efnahagsmálum til pólitísks ávinnings. Póli- tísk afskipti Svavars Gests- sonar og Jóns Baldvins, voru afþökkuð eins aug- Ijóslega og frekast mátti verða á Lækjartorgsfund- inum.“ ISíáamatkadutinn •&1 ^Q-iettisg'ótu 12-18 wmr*t#""" ^^•****2 Escort XR 3 I 1984 Sem nýr, ekinn 10. þús., 5 gíra, útvarp o.fl. Verö 430 þús. SAAB 99 GL 1982 Blásans, ekinn 29. þús., 2 dekkjagangar. Verö 354 þús. Mazda 323 1300 1981 Silfurgrár, ekinn 64. þús., sjálfskiptur, út- varp. Verö 235 þús. (skuldabréf). Citroén CX Reflex 1982 Ljósdrapp, ekinn 27. þús., aflstýri, útvarp, segulband. snjó- og sumardekk. Toppbill. Verð 430 þús. „Framdrifinn Luxusbiir. Dodge Aries 1981 Rauöur m.vinyltopp, 2ja dyra. sjálfsk. m/öllu. 4 cyl., ekinn aöeins 41 þús. km. Verð 390 pús. Peugeot 505 GR 1982 Drapplitur. ekinn aöeins 29 þús. km. Rúm- góöur en sparneytinn einkabíll. Verö 430 þús. (Skipti á ódýrari). Sparneytinn framdrifsbíll Mazda 626 (1,6) 1983, rauöur, 4ra dyra. Ek- inn 30 þús. km. Utvarp, segulband o.fl. Verö 340 þús. (Skipti á ódýrari framdrifsbíl). Toyota Corolla Coupé (Hatchback) 1980 Rauóur, ekinn 53 þús. km. Vél: 1600 D.O.H.C. 5 gíra, útvarp, segulband o.fi. Verö 280 þús. Vantar: Paserd-jeppa. Patrol-jeppa eöa Mitsubishi L-300 m/drifi á öllum. Drif á öllum. Audi Quattro 80 1983 Rauósans, 5 gíra, ekinn 23 þús. km. sem nýr. Veró 835 þús. (Skipti á ódýrari). Honda Civic Sport 1984 Hvítur (vél 86 dín), 5 gíra, ekinn aöeins 8 þús. km. Verö 310 þús. „Nýr Range Rover“ Range Rover 1984, hvitur, 4ra dyra, 5 gíra, ekinn 2 þús. km. Verö 1340 þús. Toyota Crown, Dísel 1982 Blágrár, ekinn 38 pus., sjálfsklttur, atlstýri, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk Verö 490 þús. Mazda 626 (1,6) 1982 Brúnsanseraóur, ekinn aóeins 19 þús., 2 dekkjagangar. Verö 256 þús.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.