Morgunblaðið - 07.11.1984, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.11.1984, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1984 icjö^nu- ípá X-9 HRÚTURINN |f|« 21. MARZ-19.APRÍL Götar dagur, haltu áfrani með skapandi rerkefni sem þn hefur verið með að undanfornu. Þetta er góöur dagur til þess að leggja af stað f ferðalag sérstaklega ef það er ferð til annarra landa. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þetta er góður dagur og þú átt auðvelt með að fá fjolskylduna til liðs við þig með að gera beim- ilið meira aðlaðandi. Notaðu listræna hæfileika þína og árangurinn verður mjög góður. TVÍBURARNIR ÍSnS 21. MAl—20. JÚNl Þetta er góður dagur til þess að sinna Ijármálunum. Reyndu að gera umhverfi þitt meira aðlað- andL Það sem þú gerir fyrir eign þína núna kemur sér vel fyrir þig seinna. KRABBINN 21. jtNl-22. JÚLl Þú befur gott af þvi að fara í stutt ferðalag og hitta vini og kunningja. Astamálin ganga mjög vel. Félagslífið er líflegt og þú kynnist áhugaverðu fólki. Ættingjar eru mjög samvinnu- þýðir. LJÓNIÐ 23. JÍILl—22. AGÚST Þetta er góður dagur og þér gengur vel að vinna að einka- málefnum. Þú frerð góðar fréttir með póstinum. Farðu í stutt ferðalag og þú færð upplýsingar sem þig befur vantað. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I*ú skalt reyna að notfcra þér kunningsskap við fólk á bak við tjöldin í sambandi við fjármál. Þú gneðir á þvf núna að hafa einhvern tíma hjálpað vini þfn- Vflf VOGIN iflSd 23.SEPT.-22.OKT. Þetta er góður dagur og þú skalt reyua að vera sem mest með vinum þínum. Taktu þátt i fé- lagsliTinu og þú munt eignast nýja vinL Notaðu ímyndunarafl- ið. DREKINN 23. OKT.-21 NÓV. Þú eignast nýja vini í dag. Lík- lega í gegnum félagslíf og kjara- máL Það er að þróast nýtt ást- arævintýri bjá þér. Fáðu ráð hjá eldra og reyndara fólki. láifl BOGMAÐURINN iSNJS 22. NÓV.-21. DES. Astamálin eru ánægjuleg og þú styrkir tengsl þín við þína nán- ustu. Þú finnur að þú ert ein- bvers metinn. Þú kemst að leyndarmáli og uppgötvar stað- reyndir sem þú hefur mikið ísgn af. STEINGEITIN 22 DES.-19. JAN. ÞetU er ánægjulegur dipir í nmbandi vid samskipti þín við annaó fólk. Pú befur mikió gagn af því aó vinna meó öóru fólki. Vinir þínir skipU þig mikhi máli. Hip VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Kauphekkun eóa stöóuhekkun verður til þess ad létU áhyggjr um þínum af framtídinni. Heilsufarslei; vandamál þinna nánustu eru ekki eins slcm ag þú hélst. Mundu eftir smáatriö- ^ FISKARNIR *pJP3 19. FEB.-20. MARZ Þú befur gaman af því að taka þátt í opinberum málefnum. Þú getur haft mikil áhrif á fólk í liringum þig, reyndu að hjálpa þeim sem eiga bágl. Ástvinir þínir eru dularfullir í dag en þú færð skýringu. ÍlsflÍIIÍIÍIIIl ::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DYRAGLENS TOMMI OG JENNI —M’ FERDINAND W ( r ->f/ / y&W // // esÆ&Ké kKí> 1964 llnvtefl f Adlutæ 'iyrxlirrtle Int BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Björn Eysteinsson uppskar góða sveiflu fyrir íslenska liðið i eftirfarandi spili, sem kom fyrir í leik Islands og Ástralfu á Ólympíumótinu. Norður ♦ KG54 V Á10987 ♦ Á62 ♦ K Suður ♦ ÁD987 VKG2 ♦ K43 ♦ G2 Björn hélt á suðurspilunum og sá makker sinn, Guðmund Hermannsson, opna á tveimur hjörtum, sem lofar 4—5 hjört- um og fjórum spöðum. Björn bjó sig undir að segja tvö grönd og spyrja með því um styrk og skiptingu. En austur varð fyrri til, skellti sér inn á tveimur gröndum til að sýna láglitina. Björn ákvað þá að keyra í slemmu ef makker ætti tvo ása: sagði fjögur grönd, Blackwood, fékk fimm hjörtu, tveir ásar, og sagði við því sex spaða. Sem austur doblaði! Augljóst útspilsdobl, sem benti til eyðu í hjarta. Björn vissi að hann þyldi ekki stung- una með einn ás úti, svo hann lét sig hafa það að segja sex grönd!! Norður ♦ KG54 V Á10987 ♦ Á62 ♦ K Vestur Austur ♦ 102 ♦ 63 VD6543 V - ♦ 96 ♦ DG1087 ♦ 9865 ♦ ÁD10743 Suður ♦ ÁD987 V KG2 ♦ K43 ♦ G2 Það er skemmst frá því að segja að vestur kom út með tígul og Björn rúllaði spilinu heim með einfaldri kastþröng á austur: drap strax á tígulás, tók spaðaslagina fimm og fjóra hjartaslagi, sem þvingaði austur til að kasta sig niður á laufás blankan eða fórna valdinu af tíglinum. Þrátt fyrir þetta vel lukkaða spil tapaði Island leiknum 9-21. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson I síðustu umferð á Haust- móti Taflfélags Reykjavíkur 1984, sem nú er nýlokið, kom þessi staða upp í viðureign jyeirra Davíðs Ólafssonar og Benedikts Jónassonar, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 45. Hd2 — d5? 45. — Hxh5+! og hvítur gafst upp, því hann er óverjandi mát. Þeir Benedikt Jónasson og Sævar Bjarnason urðu efst- ir og jafnir á mótinu, hlutu báðir 8 v. af 11 mögulegum og verða að tefla einvígi um sæmdarheitið Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 1984.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.