Morgunblaðið - 07.11.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.11.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1984 39 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vaktstjórar lönfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir mönnum til vaktstjórnar. Unnið er á þrískiptum vökt- um. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu í verkstjórn til aö koma til greina. Þekking á vélum einnig æskileg. Skriflegar umsóknir sem tilgreina fyrri störf svo og meðmælendur skulu sendast augl. deild Mbl. fyrir 13. nóvember nk. merkt: „Vaktstjórar — 2237.“ Atvinnurekendur 42 ára gömul kona óskar eftir framtíðarstarfi, hef bíl til umráða. Get hafið störf strax. Uppl. í síma 46712. Skrifstofustarf Óska eftir starfskrafti til bókhaldsstarfa í Kópavogi vesturbæ. Þarf ekki að vera vanur en geta unnið sjálfstætt. Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt: „J — 2240“ fyrir 13. nóvember nk. Gluggaútstillingar Tek að mér gluggaútstillingar. Upplýsingar í síma 83215 á daginn og eftir kl. 19.00 og um helgar í síma 72939. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Sexologi Kynningardagur. Námstefna um kynlífsfræði (sexologi) verður haldin 15. nóvember nk. að Hótel Loftleiðum, auditorium, á vegum Geö- læknafélags íslands og Tengsl sf. Meginefni: — Skilgreining og afmörkun sexologiu. — Viðhorf og gildismat. — Tíðni kynlífsvandamála. — Samlífsmeðferð (árangur, skipulag). Námstefnan er einkum ætluð fagfólki, sem í daglegu starfi mætir kynlífsvandamálum s.s. sálfræöingum, kvenlæknum, félagsráögjöf- um, hjúkrunarfræðingum, heimilislæknum og öðrum. Leiðbeinandi: Sören Buus Jensen, læknir við kynfræðslu- deild ríkissjúkrahússins í Kaupmannahöfn. Hann er kennari við háskólana í Kaupmanna- höfn, Árósum og Álaborg og jafnframt aöal- ritstjóri tímaritsins Nordisk sexologi. Staður: Hótel Loftleiöir. Tími: 15. nóvember 1984 kl. 9.00—16.00. Fyrirhugað: Helgarnámskeiö dagana 16.—18. nóvember, sérstaklega ætlað reyndum meðferöaraðilum í meðferö kynlífs-, hjóna- og fjölskyldumála. Skráning og upplýsingar: Alla virka daga kl. 17—19 í síma 25770. Geðlæknafélag islands. Tengsl sf. Japanskt fyrirtæki með umboð í Svíþjóð leitar eftir umboös- manni fyrir japanskar bílvélar, yfirfarnar eftir ströngustu kröfum. Vinsamlegast hafið samband við: Japan Auto Parts, Glömstavægen 31, 141 44 Huddinge — Stockholm, Sverige. Sími 08-7115158. Telex: 13618 itamot s. Nauöungaruppboö sem auglýst var í 38., 41. og 44. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Hafraholti 44, ísafiröi, talinni eign Agnars Ebeneserssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríklssjóös og Útvegsbanka Islands, á eigninni sjálfri. fimmtudaginn 8. nóvember 1984 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á ísafirOi. Nauöungaruppboö sem auglýst var i 38., 41. og 44. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Uröarvegi 52, Isafiröi, þinglesinni eign Hrólfs Ólafssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös og bæjarsóös isafjaröar, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 8. nóvember 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Isafirói. Verslunarhúsnæöi til leigu Nú þegar er verslunarhúsnæði til leigu á góð- um stað í Hafnarfirði, til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar veittar í síma 54499 eða 54585. íbúð óskast 4ra til 5 herb. íbúö óskast til leigu. Vinsamlegast hringiö í síma 11320. Skrifstofuhúsnæði Gott skrifstofuhúsnæöi 100—200 m2 að stærö óskast á leigu fyrir lögfræðiskrifstofu. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 16. nóvember merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 2236.“ íþróttakennarafélag íslands Aöalfundur íþróttakennarafélags íslands verður haldinn fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20.30 á 4. hæö í húsi BSRB Grettisgötu 89, Reykjavík. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur í Skóga- og Seljahverfi Aöalfundur félags sjálfstæöismanna í Skóga- og Seljahverfl veröur haldinn miövlkudaginn 14. nóvember 1984 kl. 20.30. í Menningar- miöstööinni viö Geröuberg. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin. Maöur er nefndur Kjartan Gunnar Kjartansson. Hann kemur í kjallara Valhallar föstu- dagskvöldið 9. nóvember nk. kl. 20.30. Kjartan mun ræöa um mis- munandi túlkanir á oröum sem algeng eru i stjórnmálaumræöu, svo sem frelsi, jöfnuð o.fl. Heimdellingar fjölmennum. Stjórnln Vörður FUS Akureyri Aðalfundur veröur haldinn 8. nóvember i húsnæöi flokksins í Kaupvangi viö Mýrarveg kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður Hafnarfjörður Landsmálafélagið Fram, Hafnarfirði heldur aöalfund sinn fímmtudaginn 15. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Landsmálafélagið Fram. Selfoss — Selfoss Sjálfstæöisfélagiö Óöinn heldur fund um bæjarmálefni nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30 aö Tryggvagötu 8. Fjölmenniö. Stjómin. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 41. og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Silfurgötu 11, efri hæö og risl í austurenda, tallnni eign Oddnýjar Sigurvinsdóttur og Jóns H. Engilbertssonar fer fram eftlr kröfu Utvegsbanka islands og innhelmtudelldar Ríklsútvarpslns og Lifeyrissjóös Vestfirölnga, á eigninnl sjálfrl, flmmtudaginn 8. nóvem- ber 1984 kl. 11.00. W&. Gódan daginn! Bæjartógetinn á Isaflröl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.