Morgunblaðið - 07.11.1984, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1984
39
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vaktstjórar lönfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir mönnum til vaktstjórnar. Unnið er á þrískiptum vökt- um. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu í verkstjórn til aö koma til greina. Þekking á vélum einnig æskileg. Skriflegar umsóknir sem tilgreina fyrri störf svo og meðmælendur skulu sendast augl. deild Mbl. fyrir 13. nóvember nk. merkt: „Vaktstjórar — 2237.“ Atvinnurekendur 42 ára gömul kona óskar eftir framtíðarstarfi, hef bíl til umráða. Get hafið störf strax. Uppl. í síma 46712. Skrifstofustarf Óska eftir starfskrafti til bókhaldsstarfa í Kópavogi vesturbæ. Þarf ekki að vera vanur en geta unnið sjálfstætt. Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt: „J — 2240“ fyrir 13. nóvember nk.
Gluggaútstillingar Tek að mér gluggaútstillingar. Upplýsingar í síma 83215 á daginn og eftir kl. 19.00 og um helgar í síma 72939.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Sexologi
Kynningardagur. Námstefna um kynlífsfræði
(sexologi) verður haldin 15. nóvember nk. að
Hótel Loftleiðum, auditorium, á vegum Geö-
læknafélags íslands og Tengsl sf.
Meginefni:
— Skilgreining og afmörkun sexologiu.
— Viðhorf og gildismat.
— Tíðni kynlífsvandamála.
— Samlífsmeðferð (árangur, skipulag).
Námstefnan er einkum ætluð fagfólki, sem í
daglegu starfi mætir kynlífsvandamálum s.s.
sálfræöingum, kvenlæknum, félagsráögjöf-
um, hjúkrunarfræðingum, heimilislæknum og
öðrum.
Leiðbeinandi:
Sören Buus Jensen, læknir við kynfræðslu-
deild ríkissjúkrahússins í Kaupmannahöfn.
Hann er kennari við háskólana í Kaupmanna-
höfn, Árósum og Álaborg og jafnframt aöal-
ritstjóri tímaritsins Nordisk sexologi.
Staður: Hótel Loftleiöir.
Tími: 15. nóvember 1984 kl. 9.00—16.00.
Fyrirhugað:
Helgarnámskeiö dagana 16.—18. nóvember,
sérstaklega ætlað reyndum meðferöaraðilum
í meðferö kynlífs-, hjóna- og fjölskyldumála.
Skráning og upplýsingar: Alla virka daga kl.
17—19 í síma 25770.
Geðlæknafélag islands.
Tengsl sf.
Japanskt fyrirtæki
með umboð í Svíþjóð leitar eftir umboös-
manni fyrir japanskar bílvélar, yfirfarnar eftir
ströngustu kröfum.
Vinsamlegast hafið samband við:
Japan Auto Parts,
Glömstavægen 31,
141 44 Huddinge —
Stockholm,
Sverige.
Sími 08-7115158.
Telex: 13618 itamot s.
Nauöungaruppboö
sem auglýst var í 38., 41. og 44. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á
eigninni Hafraholti 44, ísafiröi, talinni eign Agnars Ebeneserssonar fer
fram eftir kröfu innheimtumanns ríklssjóös og Útvegsbanka Islands, á
eigninni sjálfri. fimmtudaginn 8. nóvember 1984 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn á ísafirOi.
Nauöungaruppboö
sem auglýst var i 38., 41. og 44. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á
eigninni Uröarvegi 52, Isafiröi, þinglesinni eign Hrólfs Ólafssonar, fer
fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös og bæjarsóös isafjaröar, á
eigninni sjálfri, fimmtudaginn 8. nóvember 1984 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn á Isafirói.
Verslunarhúsnæöi
til leigu
Nú þegar er verslunarhúsnæði til leigu á góð-
um stað í Hafnarfirði, til lengri eða skemmri
tíma.
Upplýsingar veittar í síma 54499 eða 54585.
íbúð óskast
4ra til 5 herb. íbúö óskast til leigu.
Vinsamlegast hringiö í síma 11320.
Skrifstofuhúsnæði
Gott skrifstofuhúsnæöi 100—200 m2 að
stærö óskast á leigu fyrir lögfræðiskrifstofu.
Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 16.
nóvember merkt: „Skrifstofuhúsnæði —
2236.“
íþróttakennarafélag
íslands
Aöalfundur íþróttakennarafélags íslands
verður haldinn fimmtudaginn 22. nóvember
kl. 20.30 á 4. hæö í húsi BSRB Grettisgötu
89, Reykjavík. Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðalfundur í Skóga- og
Seljahverfi
Aöalfundur félags sjálfstæöismanna í Skóga- og Seljahverfl veröur
haldinn miövlkudaginn 14. nóvember 1984 kl. 20.30. í Menningar-
miöstööinni viö Geröuberg.
Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. önnur mál.
Stjórnin.
Maöur er nefndur
Kjartan Gunnar Kjartansson. Hann kemur í kjallara Valhallar föstu-
dagskvöldið 9. nóvember nk. kl. 20.30. Kjartan mun ræöa um mis-
munandi túlkanir á oröum sem algeng eru i stjórnmálaumræöu, svo
sem frelsi, jöfnuð o.fl.
Heimdellingar fjölmennum.
Stjórnln
Vörður FUS Akureyri
Aðalfundur
veröur haldinn 8. nóvember i húsnæöi flokksins í Kaupvangi viö
Mýrarveg kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál. Stjórnin.
Hafnarfjörður
Hafnarfjörður
Landsmálafélagið Fram, Hafnarfirði heldur
aöalfund sinn fímmtudaginn 15. nóvember
kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, Strandgötu 29,
Hafnarfirði.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Landsmálafélagið Fram.
Selfoss — Selfoss
Sjálfstæöisfélagiö Óöinn heldur fund um bæjarmálefni nk. fimmtu-
dagskvöld kl. 20.30 aö Tryggvagötu 8. Fjölmenniö.
Stjómin.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 38., 41. og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Silfurgötu 11, efri hæö og risl í austurenda, tallnni eign
Oddnýjar Sigurvinsdóttur og Jóns H. Engilbertssonar fer fram eftlr
kröfu Utvegsbanka islands og innhelmtudelldar Ríklsútvarpslns og
Lifeyrissjóös Vestfirölnga, á eigninnl sjálfrl, flmmtudaginn 8. nóvem-
ber 1984 kl. 11.00.
W&.
Gódan daginn!
Bæjartógetinn á Isaflröl.