Morgunblaðið - 07.11.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.11.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1984 21 um 1978, ekki má ég tína þar strá. Nú er hlaup í Kverká (8/7 ’84) og Lindá orðin að jökulvatni, eyrar- rósin flýtur uppi, rof á árbakkan- um og við vöruð við að fara yfir. Allt í einu verður þetta þó mitt land aftur. Þrír erlendir mótor- hjólagæjar koma þarna að og ætla sér að hjóla eftir bakkanum, þegar þeir hafa kannað að áin er ekki fær á vaðinu. Sá sem ég karpa mest við er í teðurjakka með klút fyrir vitunum, rétt eins og í bófa- hasar. Mér tekst að hefta för þeirra, en töfrar öræfanna eru horfnir. Maður fer ekki þangað til að brúka kjaft og hvað munar um þrjú hjólför í svörðinn miðað við allt hitt? Hvernig var landið sem ég var að fara um? Virtist ekki víðirengl- unum líða best upp á þaki Mið- fellskofa. Varla trúi ég að nokkr- um þætti þess virði að reka fé á þetta land snemma vors eða halda því í haga fram undir jól, eins og dæmi eru um á fyrri hluta aldar- innar og frásagnir af Fjalla-Bensa kveða á um. Er ekki skrítið að gróðurinn skuli vera vænlegastur á þaki kofans? Ekki var laust við nokkur vonbrigði er ég kom fyrst í Hvannalindir 1975. Þar voru þá fyrir átta hreindýrstarfar og það ganga sérstaklega vel. Þegar húsið var orðið fokhelt urðu þáttaskil í byggingu þess þar sem allt fjármagn sem veitt hafði verið til byggingarinnar var búið og vel það. Sótt var um aukafjárveitingu til mennta- málaráðuneytisins og fjármála- ráðuneytis til að geta lokað hús- inu að fullu fyrir veturinn og fékkst hún. Þegar ljóst var að fjármagn var á fjárlögum 1984 til byggingarinnar var hafist handa við múrhúöun og síðan hefur hver verkþátturinn rekið annan uns fyrri hluti bygg- ingarinnar er tekinn í notkun nú við upphaf skólaárs. Alls er rúm fyrir 32 nemendur í þessum hluta auk þess sem aðstaða er fyrir húsvörð. Byggingin er mjög smekkleg og ber meistur- um sínum gott vitni. Einnig þykir hönnun hússins hafa tek- ist mjög vel. Um kostnaðarhlið byggingar- innar má segja að þó ekki séu allir reikningar komnir fram ennþá er það ljóst að húsið mun kosta um 16 milljónir króna. Ef áfram verður haldið á sömu braut og aðgæsla verður í með- ferð fjármagns eins og fram- kvæmdanefnd byggingarinnar hefur greinilega gert standa höfðu bitið hvönnina, þannig að hún kom ekki til með að bera fræ það árið. Ein er sú jurt, sem ég hef reyndar þekkt frá bernsku, sem mér fór að þykja sérstaklega vænt um í sumar. Hún vex nú víða með vegköntum, virðist vera fyrsti landneminn í aurskriðum hér uppi í fjalli og víða myndar hún satt að segja stóran hluta gróðurþekjunn- ar, en ekki haglendis, því að bú- fénaður lítur ekki við henni. Ég hafði reyndar veitt henni athygli áður á milli rofabarða á Brúarör- æfum, en þetta er ljónslappinn. Mig langar þá að ljúkja máli mínu með tilvitnun í Göngur og réttir; úr kaflanum um göngur og réttir Miðfirðinga eftir Magnús F. Jónsson, en þar segir: „Virðist að bændum þá hafi verið Ijóst að beitilönd hverrar jarðar eru eigi að síður mikilsverð fyrir afkom- una en slægjulönd, en aðgæsla og hófsöm nýting á beitilöndum er gildur þáttur í þeirri meginskyldu hvers bónda að hafa sterkan varn- að á því að jörð í umsjón hans falli ekki í örtröð að neinu leyti, því að jörðin er aðal arfur frá kynslóð til kynslóðar." Bergþófa Sigurðardóttir er heilsu- gæslulæknir í ísnfírði. vonir til að bygging þessi verði 15—20% undir þeim normum sem menntamálaráðuneytið set- ur um byggingu skólamann- virkja. í samningi milli ráðu- neytis og Akraneskaupstaðar er kveðið á um að ríkissjóður greiði 84% móti 16% sem er hluti Akraneskaupstaðar. Því eru miklar líkur á að þessi bygging verði ekki þungur baggi á bæj- arsjóði. Byggingarstjóri hefur verið Baldur Ólafsson og hefur hann skilað verki sínu á frábær- an hátt. JG. Rofabörð á Brúaröræfum. Ljónslappi fremst á myndinni. íslensk eyðimörk norðan Vatnajökuls. Stefnum við á þetta? Yið bjíxkimbér \ikuferð London ámánu- daghm kemur! Verd frá kr. 14.117.- pr. mann Innifalið flug, gisting og morgunmatur FerðeLskrifstofan Farandi verður með sérstakar vikuferðir (pakkaferðir) til Lundúnaborgar á hverjum mánudégi í allam vetur. Verðið er ctfskaplega gott, - frá kr. 14.117.- pr. mann. Innifalið í verðinu er flug, gisting og morgunmatur. Auk þess útvegum við aðgöngumiða á hljóm- leika, í leikhús, á íþróttaleiki, nætur- klúbba o.m.fl. Hægt er að velja á milli eftirfarandi hótela: Cavendish, Regent Crest, Leinst- er Towers, Park Lane. Komið og rabbið við okkur sem fyrst. Það er alltaf gaman að fá gott fólk í heimsókn. & Irarandí 'Vesturqötu 4, simi 17445 CITROÉN*^™™ Citroén-eigendur athugið! NÚ BJÓÐUM VIÐ YKKUR VETRARSKOÐUN Á ÖLLUM GERÐUM CITROÉN-BIFREIÐA ÞAR SEM VIÐ FRAMKVÆMUM EFTIRTALIN ATRIÐI: .. Vélaþvottur. 2. Ath. á geymasamböndum og viftureimum. 3. Mældur rafgeymir og hleðsla. 4. Mældur frostlögur og ath. kæli- kerfi. 5. Ath. á LMH vökvakerfi. 6. Skipt um kerti og platínur (kveikjulok og hamar). 7. Ath. á loftsíu. 8. Vélarstilling. 9. Kveikja rakavarin. 10. Ath. slag í kúplingu. 11. Ath. hjólbarðar, loftþrýstingur — misslit. 12. Yfirfarin Ijós og stillt. 13. Frostvari settur á rúðusprautu. 14. Smurðar hurðarlæsingar og lamir. VERD KR. 1.590 MEÐ SÖLUSKATTI Ath.: Kerti, platínur, kveikjulok og hamar er ekki innifaliö í verði. CITROÉN * CITROÉN * CITROÉN* G/obusi é LAGMULI b. SIMI81555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.