Morgunblaðið - 07.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1984 Í DAG er miövikudagur 7. nóvember, sem er 312. dagur ársins 1984. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 05.36 og síðdegisflóð kl. 17.49. Sól- arupprás í Rvík. kl. 09.31 og sólarlag kl. 16.51. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.11 og tungliö er í suöri kl. 00.01. (Almanak Háskóla íslands.) Þolgæóis hafið þér þörf, til þess aö þér gjöriö Guös vilja og öðlist fyrir- heitið. (Hebr. 10,36.). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 jr 11 13 14 ggjp r :■ 17 LÁRÉTT: — 1. veidsrfæri, 5. mál- fræ«iskamnurtörun, 6. knébeður, 9. velur, 10. guð, 11. rigning, 12. rán- fugl, 13. blautt, 15. sár, 17. líltams- hlutar. I/)ÐRÉTT: — I. andlega riatneskj- an, 2. ókjör, 3. njtsemi, 4. hreinan, 7. draga úr, 8. reióihljóó, 12. dugleg, 14. þjkk rejkiarsvela, 16. skóli. LAII.SN SIÐtlfmi KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. afla, 5. akur, 6. risi, 7. rr, 8. nenna, 11. Ni, 12. árí, 14. amar, 16. natinn. LÓÐRÉTT: — 1. atrennan, 2. lanin, 3. aki, 4. grót, 7. far, 9. eima, 10. nári, 13. inn, 15. at ÁRNAO HEILLA____________ O A ára afmæli. f dag, 7. yfvr nóvember, er sextugur Ólafur Halldórsson, bifreiða- stjóri, Tangagötu 4, ísafirði. Hann er borinn og barnfædd- ur ísfirðingur. Hann hefur verið farsæll í starfi sem vöru- bifreiðastjóri í nærri fjóra áratugi. Kona hans er Agústa Magnúsdóttir frá Bolungarvík og eiga þau fjögur mannvæn- leg börn. FRÁ HÖFNINNI MÁNAFOSS er farinn úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. í gær kom Askja úr strandferð. Djúpbáturinn Baldur kom í gær. Stapafell var væntanlegt af ströndinni í gær. Rússneskt hafrannsóknaskip kom f gær og annað er væntanlegt. í gærkvöldi fór leiguskipið Elbström út aftur og seint í gærkvöldi var von á Hafskips- leiguskipinu Maria Katarina. Rangá leggur af stað til út- landa í dag. Togarinn Engey er væntanlegur af veiðum í dag, til löndunar. Arnarfell er vænt- anlegt að utan í dag, til lönd- unar. Arnarfell er væntanlegt að utan í dag. Þá er von á Ieig- uskipi til Eimskips, sem Papr- ika heitir. Von er í dag á erl. skipi, Raknes, til að lesta hér farm af vikri. FRÉTTIR ÞAÐ var ekki á Veðurstofunni að heyra í gærmorgun, að breyiinga sé að vænta á veðr- inu. Spáð var áframhaldandi frosti. Við sögðum hér í Dag- bókinni í gær, að aðfaranótt mánudagsins hefði verið kald- asta nóttin á þessum nýbyrjaða vetri. — Þetta kuldamet var svo slegið aðfaranótt þriðju- dagsins, sem sé í fyrrinótt. Þá var 17 stiga gaddur norður á Staðarhóli í Aðaidal og 15 uppi á Grímsstöðum á Fjöllum. Hér í Reykjavík skreið kvikasilf- urssúlan niður fyrir núllið og mældist mest eins stigs frost um nóttina. KVENFÉL. Hringurinn held- ur hádegisverðarfund i dag, miðvikudaginn 7. nóvember, og hefst hann klukkan 13. Gestur fundarins verður Rósa Matthíasdóttir snyrtifræðingur. KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins heldur aðalfund sinn í kvöld, 7 nóvember, í félags- heimili sínu Drangey og hef9t hann kl. 20.30. Formaður kvennadeildar er Guðrún Þor- valdsdóttir frá Stóra-Vatns- skarði. Svona á réttarfarið að vera, Albert minn. — Brjóta öll lög Guðs og manna og fá svo bara frítt far heim!! KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls heldur fund annað kvöld, fimmtudaginn 8. nóv- ember, í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig. Jóhanna Björnsdóttir ætar að sýna litskyggnur ú myndasafni sinu og Soffía Eygló Jónsdóttir les upp. Verið er að undirbúa ár- legan basar félagsins, sem verður nk. laugardag í safnað- arheimimilinu og hefst kl. 15. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Bygg ingarsjóðs Árbæjarkirkju fást í Kirkjuhúsinu, Klapparstig, Bókabúð Jónasar, Rofabæ 7, og Safnaðarheimili Arbæjarsóknar, Rofabæ. HEIMILISDÝR HINN 19. október týndist högninn Tasso. Hann er með merki í eyra R-3049. Hann er brúnbröndóttur á höfði og fót- um, en svartbröndóttur á baki og skotti, annars hvftur. Fund- arlaunum er heitið fyrir kisa. Síminn á heimilinu er 28381 og eins má gera viðvart í Katta- vinafél. ÞESSAR vinstúlkur héldu hlutaveltu í Viðjugerði 8 hér í Reykjavík til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu rúmlega 300 krónum. Þær heita Helga Zoega og Hrund Finnbogadóttir. Kvöld-, natur- og Iwlgarþiónutta apótakanna i Reykja- vik dagana 2. nóvember til 8. nóvember, að báðum dög- um meðtöidum er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykja- víkur Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lsaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö læknl á Göngudeild Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Gðngudelld er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fðlk sem ekki hefur helmllislækni eöa nær ekkl til hans (siml 81200). En elyea- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýslngar um Ivfjabúöir og læknaþjðnustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusðtt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavikur á þrlójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskirtelni. Neyóarvakt Tannlæknatélags tslands i Heilsuverndar- stðölnni vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrl. Uppl. um lækna- og apðteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hefnarfjörður og Garðabær: Apðtekin í Hafnarfiröi Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apöteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apðtekanna. Keftavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Simsvarl Hellsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl læknl eftlr kl. 17. Seltoes: Selfoes Apótek er oplö til kl. 16.30. Opiö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apðtek bæjarlns er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarh Opiö allan sólarhrlnglnn, simi 21206. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldl I heimahúsum eöa oröið fyrlr nauögun. Skrlfstofa Hallvetgarstööum kl.14—16 daglega. simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvenneráögjöftn Kvennahúsinu vlö Hallærisplanlö: Opin príöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8ÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síðu- múla 3—5, siml 62399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir I Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrlfstota AL-ANON, aóstandenda alkohðlista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtðkin. Eigir pú viö áfengisvandr.mál aö striöa. þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega Sátfræóistöóin: Ráögjöf i sálfræöii sgum etnum. Siml 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins t* útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—13.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og cjnnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsðknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartiml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. BarnaspHali Hrtngsins: Kl. 13—19 alla daga Ötdrunertækningedeild LandspAalans Hátúni 10B. Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardelld: Helmsðknartíml frfáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspíteli: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — Flökadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæiið: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á heigidögum. — Vffilestaóeepftall: Helmsðknar- timl daglega kl. 15-18 og kl. 19.30-20. - St. Jós- efsspitali Hefn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Hefmsðknartfmi kl. 14—20 og ettlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishórsðs og heilsugæzluslöövar Suöurnesja. Símlnn er 92-4000. Simaþjönusta er allan sölarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- veitu, siml 27311. kl. 17 tll kl. 08. Sami s iml á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Háskólebókaeatn: Aöalbyggingu Háskðla Islands. Opiö mánudaga tll fðstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóðmlnjasatnió: Opiö alla daga vtkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handrltasýning opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasatn ialands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasatn Reykjavíkur: Aðalsatn — Utlánsdeild, Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opló á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðatsafn — lestrar?alur,Þingholtsstrætl 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnf—ágúst. Sárútlán — Þlngholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum Sófheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11-12. Lokaö frá 16. júli-6. ágát. Bókln heim — Sðlhelmum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatfmi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagðtu 16. simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústeðaeafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudðg- um kl. 10—11. Lokaö fré 2. júlí—8. ágúst. Bókabflar ganga ekki trá 2. júli—13. ágúsl. Blindrsbókasafn fslands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simí 86922. Norræna húsió: Bókasafniö 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14-19/22. Arbæjaraafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. I sfma 84412 kl. 9-10 virka daga. Asgrímssafn Bergstaðastrætl 74: Oplö sunnudaga, þrlðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vtO Slgtún er oplð þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga ki. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn oplnn dag- legakl. 11—18. Hús Jónt Stguróesonar f Kaupmannahðfn er oplö mlö- vikudage til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvalaataöir Opiö alla daga vtkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—Iðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr tyrtr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavoga: Opin á mióvikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri sími 96-21840. Slglufjðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Bratöholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Slmi 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vesturbæjartaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmáríaug ( Moefeftssveft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar 1 þriö|udaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöludaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9-11.30. Bööln og heftu kerln opln alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Siml 23260._________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.