Morgunblaðið - 07.11.1984, Síða 8

Morgunblaðið - 07.11.1984, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1984 Í DAG er miövikudagur 7. nóvember, sem er 312. dagur ársins 1984. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 05.36 og síðdegisflóð kl. 17.49. Sól- arupprás í Rvík. kl. 09.31 og sólarlag kl. 16.51. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.11 og tungliö er í suöri kl. 00.01. (Almanak Háskóla íslands.) Þolgæóis hafið þér þörf, til þess aö þér gjöriö Guös vilja og öðlist fyrir- heitið. (Hebr. 10,36.). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 jr 11 13 14 ggjp r :■ 17 LÁRÉTT: — 1. veidsrfæri, 5. mál- fræ«iskamnurtörun, 6. knébeður, 9. velur, 10. guð, 11. rigning, 12. rán- fugl, 13. blautt, 15. sár, 17. líltams- hlutar. I/)ÐRÉTT: — I. andlega riatneskj- an, 2. ókjör, 3. njtsemi, 4. hreinan, 7. draga úr, 8. reióihljóó, 12. dugleg, 14. þjkk rejkiarsvela, 16. skóli. LAII.SN SIÐtlfmi KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. afla, 5. akur, 6. risi, 7. rr, 8. nenna, 11. Ni, 12. árí, 14. amar, 16. natinn. LÓÐRÉTT: — 1. atrennan, 2. lanin, 3. aki, 4. grót, 7. far, 9. eima, 10. nári, 13. inn, 15. at ÁRNAO HEILLA____________ O A ára afmæli. f dag, 7. yfvr nóvember, er sextugur Ólafur Halldórsson, bifreiða- stjóri, Tangagötu 4, ísafirði. Hann er borinn og barnfædd- ur ísfirðingur. Hann hefur verið farsæll í starfi sem vöru- bifreiðastjóri í nærri fjóra áratugi. Kona hans er Agústa Magnúsdóttir frá Bolungarvík og eiga þau fjögur mannvæn- leg börn. FRÁ HÖFNINNI MÁNAFOSS er farinn úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. í gær kom Askja úr strandferð. Djúpbáturinn Baldur kom í gær. Stapafell var væntanlegt af ströndinni í gær. Rússneskt hafrannsóknaskip kom f gær og annað er væntanlegt. í gærkvöldi fór leiguskipið Elbström út aftur og seint í gærkvöldi var von á Hafskips- leiguskipinu Maria Katarina. Rangá leggur af stað til út- landa í dag. Togarinn Engey er væntanlegur af veiðum í dag, til löndunar. Arnarfell er vænt- anlegt að utan í dag, til lönd- unar. Arnarfell er væntanlegt að utan í dag. Þá er von á Ieig- uskipi til Eimskips, sem Papr- ika heitir. Von er í dag á erl. skipi, Raknes, til að lesta hér farm af vikri. FRÉTTIR ÞAÐ var ekki á Veðurstofunni að heyra í gærmorgun, að breyiinga sé að vænta á veðr- inu. Spáð var áframhaldandi frosti. Við sögðum hér í Dag- bókinni í gær, að aðfaranótt mánudagsins hefði verið kald- asta nóttin á þessum nýbyrjaða vetri. — Þetta kuldamet var svo slegið aðfaranótt þriðju- dagsins, sem sé í fyrrinótt. Þá var 17 stiga gaddur norður á Staðarhóli í Aðaidal og 15 uppi á Grímsstöðum á Fjöllum. Hér í Reykjavík skreið kvikasilf- urssúlan niður fyrir núllið og mældist mest eins stigs frost um nóttina. KVENFÉL. Hringurinn held- ur hádegisverðarfund i dag, miðvikudaginn 7. nóvember, og hefst hann klukkan 13. Gestur fundarins verður Rósa Matthíasdóttir snyrtifræðingur. KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins heldur aðalfund sinn í kvöld, 7 nóvember, í félags- heimili sínu Drangey og hef9t hann kl. 20.30. Formaður kvennadeildar er Guðrún Þor- valdsdóttir frá Stóra-Vatns- skarði. Svona á réttarfarið að vera, Albert minn. — Brjóta öll lög Guðs og manna og fá svo bara frítt far heim!! KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls heldur fund annað kvöld, fimmtudaginn 8. nóv- ember, í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig. Jóhanna Björnsdóttir ætar að sýna litskyggnur ú myndasafni sinu og Soffía Eygló Jónsdóttir les upp. Verið er að undirbúa ár- legan basar félagsins, sem verður nk. laugardag í safnað- arheimimilinu og hefst kl. 15. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Bygg ingarsjóðs Árbæjarkirkju fást í Kirkjuhúsinu, Klapparstig, Bókabúð Jónasar, Rofabæ 7, og Safnaðarheimili Arbæjarsóknar, Rofabæ. HEIMILISDÝR HINN 19. október týndist högninn Tasso. Hann er með merki í eyra R-3049. Hann er brúnbröndóttur á höfði og fót- um, en svartbröndóttur á baki og skotti, annars hvftur. Fund- arlaunum er heitið fyrir kisa. Síminn á heimilinu er 28381 og eins má gera viðvart í Katta- vinafél. ÞESSAR vinstúlkur héldu hlutaveltu í Viðjugerði 8 hér í Reykjavík til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu rúmlega 300 krónum. Þær heita Helga Zoega og Hrund Finnbogadóttir. Kvöld-, natur- og Iwlgarþiónutta apótakanna i Reykja- vik dagana 2. nóvember til 8. nóvember, að báðum dög- um meðtöidum er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykja- víkur Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lsaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö læknl á Göngudeild Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Gðngudelld er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fðlk sem ekki hefur helmllislækni eöa nær ekkl til hans (siml 81200). En elyea- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýslngar um Ivfjabúöir og læknaþjðnustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusðtt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavikur á þrlójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskirtelni. Neyóarvakt Tannlæknatélags tslands i Heilsuverndar- stðölnni vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrl. Uppl. um lækna- og apðteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hefnarfjörður og Garðabær: Apðtekin í Hafnarfiröi Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apöteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apðtekanna. Keftavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Simsvarl Hellsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl læknl eftlr kl. 17. Seltoes: Selfoes Apótek er oplö til kl. 16.30. Opiö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apðtek bæjarlns er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarh Opiö allan sólarhrlnglnn, simi 21206. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldl I heimahúsum eöa oröið fyrlr nauögun. Skrlfstofa Hallvetgarstööum kl.14—16 daglega. simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvenneráögjöftn Kvennahúsinu vlö Hallærisplanlö: Opin príöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8ÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síðu- múla 3—5, siml 62399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir I Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrlfstota AL-ANON, aóstandenda alkohðlista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtðkin. Eigir pú viö áfengisvandr.mál aö striöa. þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega Sátfræóistöóin: Ráögjöf i sálfræöii sgum etnum. Siml 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins t* útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—13.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og cjnnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsðknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartiml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. BarnaspHali Hrtngsins: Kl. 13—19 alla daga Ötdrunertækningedeild LandspAalans Hátúni 10B. Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardelld: Helmsðknartíml frfáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspíteli: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — Flökadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæiið: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á heigidögum. — Vffilestaóeepftall: Helmsðknar- timl daglega kl. 15-18 og kl. 19.30-20. - St. Jós- efsspitali Hefn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Hefmsðknartfmi kl. 14—20 og ettlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishórsðs og heilsugæzluslöövar Suöurnesja. Símlnn er 92-4000. Simaþjönusta er allan sölarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- veitu, siml 27311. kl. 17 tll kl. 08. Sami s iml á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Háskólebókaeatn: Aöalbyggingu Háskðla Islands. Opiö mánudaga tll fðstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóðmlnjasatnió: Opiö alla daga vtkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handrltasýning opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasatn ialands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasatn Reykjavíkur: Aðalsatn — Utlánsdeild, Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opló á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðatsafn — lestrar?alur,Þingholtsstrætl 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnf—ágúst. Sárútlán — Þlngholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum Sófheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11-12. Lokaö frá 16. júli-6. ágát. Bókln heim — Sðlhelmum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatfmi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagðtu 16. simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústeðaeafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudðg- um kl. 10—11. Lokaö fré 2. júlí—8. ágúst. Bókabflar ganga ekki trá 2. júli—13. ágúsl. Blindrsbókasafn fslands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simí 86922. Norræna húsió: Bókasafniö 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14-19/22. Arbæjaraafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. I sfma 84412 kl. 9-10 virka daga. Asgrímssafn Bergstaðastrætl 74: Oplö sunnudaga, þrlðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vtO Slgtún er oplð þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga ki. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn oplnn dag- legakl. 11—18. Hús Jónt Stguróesonar f Kaupmannahðfn er oplö mlö- vikudage til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvalaataöir Opiö alla daga vtkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—Iðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr tyrtr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavoga: Opin á mióvikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri sími 96-21840. Slglufjðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Bratöholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Slmi 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vesturbæjartaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmáríaug ( Moefeftssveft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar 1 þriö|udaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöludaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9-11.30. Bööln og heftu kerln opln alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Siml 23260._________

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.