Morgunblaðið - 07.11.1984, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1984
57
Frumsýnir stórmyndina:]
Ævintýralegur flótti
(Night CroMing)
Frábær og jafnframt I
hörkuspennandi mynd um!
ævintýralegan flótta fólks frá [
Austur-Þýskalandi yfir múrinn |
til vesturs. Myndin er byggó á
sannsögulegum atburðum
sem urðu 1979. Aöalhlutverk:
John Hurt, Jane Alexander,
Beau Bridges, Clynnis
OConnor. Leikstjóri: Delbart- |
mann.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Myndin er i Dolby stereo, og |
4ra rása scope.
SALUR2
Fjör í Ríó
(Blame itonRio)
■'WHEN A MAN ISNTTHINKING ABOIT
WHAT HEN DOING. YOU CAN BESURE
HESDOING WHAT HEHTHINKING’”
I Splunkuný og frábær grínmynd _
sem tekin er aö mestu I hinni
glaöværu borg Rló. Komdu
með til Rfó og sjáðu hvað
getur gerst þar Aöalhlutverk.
Michael Caine, Josepti
| Bologna, Michelle Johnson.
Leikstjóri. Stanley Donen.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Splunkuný og bráófjörug grln-
mynd sem hefur aldeills siegiö
I gegn og er ein aösóknarmesta
myndin i Bandarikjunum I ár.
Aöalhlutverk: Tom Hanks,
Daryl Hannah, John Candy.
Leikstjóri: Ron Howard.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Fyndið ffólk II
(Funny People II)
lAflM
■i Tnorvn
Simi
■zéá
Splunkuný grinmynd. Evrópu—
frumsýnlng á Islandi. aöal- I
hlutverk. Fólk á förnum vegi. [
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
í kröppum leik
(Naked Face)
Hörkuspennandi úrvalsmynd, [
byggö á sögu eftir Sidney
Sheidon. Aöalhlutverk: Roger |
Moore, Rod Bteger.
Sýnd kl. 11.
HOLUMMO
Fjörið
Hoilywood
Þar er fólkið flest og
menn sér skemmta
best. Gömlu og nýju
vinsælu lögin
vestanhafs og
austan leikin í
súpertækjum.
Hittumst í
H0LUW00D
* *
* *
íŒónaöæ \
Í KVÖLD K L.19.3 0
Söalbinningur að verðmæti
JNildarbertimæti ,*5r:^'000
vinninga ur.oo.ooo
NEFNDIN.
> Líkamsrækt J.S.B.
| Suðurveri 83730
Síðasta námskeiö fyrir jól
5 vikna — 12. nóvember — 13. desember.
Líkamsrækt og megrun fyrir
konur á öllum aldri.
Morgun-, dag- og kvöldtímar.
Sérstakur megrunarflokkur kl.
6.30 4sinnum í viku.
Lausir tímar fyrir vaktavinnu-
fólk.
Þú finnur örugglega flokk viö
þitt hæfi í Suöurveri.
Sturtur — sauna — Ijós —
mæling — matarkúrar innifaliö.
Gjald kr. 1.500.
Ath.: Samlokubekkirnir eru í Bolholti. Afsláttur á
10 tíma kortum fyrir allar sem eru í skólanum.
Rauöklædda konan
Bráðskemmtileg gamanmynd.
Sýndkl. 3,7.15 og 11.15.
Söngur fangans
Ahrifamikil ný litmynd um hinn
umtalaóa fanga, Gary Gilmore.sem
kraföist þess aö vera tekinn af lifi,
meö Tommy Lee Jones - Rosanna
Arquette. Leiksfjóri: Lawrence
Schiller.
Sýnd kl. 5 og 9.
Frumsýning:
Handgun
Spennandi og áhrifarik ný bandarisk
kvikmynd um unga stúlku sem veröur
fyrir nauögun og gripur til hefndaraö-
geröa. Karen Young - Clayton Day.
Leiksfjóri: Tony Garnett.
fslenskur texti.
Bönnuó innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og
11.10.
HAROLD ROBBINS’
The Lonely lady
Aóalhlutverk: Pia Zadora, Lloyd
Bochner og Joseph Cali. Lelkstjórl:
Peter Sasdy.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15.
Hakkaóverð.
UVnncf’ Lv ’:
/’hijovrd h i
I_\ (.I KIi
I A t*W»T1
Síöasta lestin
ialanakur tsxti.
Sýnd kl. 7.
fslenskur taxti.
Græna vítiö
Hörkuspennandl litmynd um
hættulega sendiför um
frumskógarviti
Sýnd kl.9og 11.
islenakur texti.
Sýnd kl. 3 og 5.30.
Bönnuö innan 16 ára.