Morgunblaðið - 07.11.1984, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.11.1984, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1984 55 fclk f fréttum Ég hef flutt tannlækningastofu mína aö Garðastræti 13A. Kjartan Guðmundsson tannlæknir, sími 15713. „Andlitskrot" - nýjasta tískuæðið + Nýjasta tízkuæðið í Bandaríkjunum er svokallað „andlitskrot" og hefur það fariö eins og eldur í sinu meðal unga fólksins. Er þaö fólgið í því aö maka framan í sig litunum, gulum, rauðum, grænum, svörtum o.s.frv., án þess þó að allt fari í eina klessu. Sumir tískusérfræð- ingar segja að þessi óskapn- aður sé bara stundarfyrir- brigöi en aðrir telja, að and- litskrotiö muni eiga sér langa lífdaga. Þjóórækin hárgreiðsla Hver er falleg- astur? + Poppsöngvarinn Trevor Howcher-Jones er fallegsti maö- ur í heimi, í augum enskra kvenna a.m.k. Kom þetta fram í skoðanakönnun meðal þeirra nú nýlega og að sjálfsögðu var fyrir- tækiö, sem gefur út plöturnar hans, ekki seint á sér að grípa gæsina og auglýsinguna. Þaö hefur nú boöið til mikillar veislu af þessu tilefni og ætlar aö sjá til þess, aö þeir, sem ekki hafa hingaö til kunnaö deili á hinum goöum líka Trevor, geri þaö hér eftir. + Englendingar eru mjög þjóöræknir og gera mikið af því aö flagga breska fánan- um. Ricky Burrell, einn af sundköppum Breta á Ólympíuleikun- um í Los Angeles, er þar engin undantekn- ing á og þegar hann fór síöast til rakarans skipaöi hann honum aö klippa á sig fána- klippingu. Hún lítur svona út eins og sjá má á myndinni. COSPER .....°fi nú vill hann ekki einu sinni giftast mér, þótt ég hafi gefió honum þrjár bestu vikur lífs míns.“ PC - CP/M - MS/DOS AHUGAMENN UM EINKATÖLVUR <PC) Stofnfundur áhuðamannahóps um einkatöl vur meif stúrikerfunura CP/M MS/DOS verdur hsldinn ací Hótel Hof i 1 kvöldf mid— vikudad 7. nóvember kl♦ 20500. Samtök DEC—tö1vunotenda♦ Engin mús inn í mitt hús „HÁTÍÐNI HÖGNI" Ver hús þitt fyrir músum, rottum og öðrum meindýrum meö hátiðnihljóöi (22 kH2 - 65 kH2). Tæki þetta er algjorlega skaölaust mönnum og húsdýrum. Tilvalið fyrir: # fyrirtæki í # sumarbústaði matvælaiönaði % fiskvinnslur # bændur 0 heimili # verslanir Tækin notist innandyra og eru fyrir 220 v. Þau eru til í 4 stærðum. 1 Póstsendum ^Srí/i/j í/. EINHOLTI 2 - SÍMI 91-23150 Bútasala Rýmingarsala Rýmum fyrir nýjum vörum og glugga- tjaldaefni í metratali. Allt að 50% afsláttur. Aöeins til laugardags. Lítiö inn og geriö góö kaup. , SKIPHOLTI 17A - SÍMI 12323 í !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.