Morgunblaðið - 07.11.1984, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.11.1984, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1984 Norrænir „vinir“ vega enn í sama knérunn — eftir Hall Hallsson, stjórnar- mann í handknattleiksdeild Víkings • Gudmundur Guömundsson Víkingur á fullri forö í leik gogn Vol. Hann leikur ásamt félögum sínum í kvöld og á morgun í Norogi. VÍKINGAR leika viö norska liöiö Fjeldhammer í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik í þoss- ari viku. Alþjóöahandknattleiks- sambandiö úrskuröaöi í síöustu viku aö Víkingum bæri aö leika báöa leiki sína í Noregi og auk þoss aö bera verulegan fjárhags- legan kostnaö af för sinni til Nor- egs. Moö úrskuröi sínum hefur Alþjóöahandknattleikssamband- iö, IHF, gengiö þvert á allar reglu- geröir um Evrópukeppni og gengur gróflega á hlut annars aö- ila — Víkings. Þaö er grundvallarregla í Evr- ópukeppni aö leikiö er heima og heiman — nema um annaö semjist af hálfu liða, sem eigast viö og er þaö vel þekkt aö liö „selji“ rétt sinn til heimaleiks. Fyrir tæpum tveimur árum fengu KR-ingar júgóslavn- eskt liö hingaö upp í Evrópukeppni i handknattleik og greiddu allan kostnaö. Víkingar höföu samiö viö Norðmennina um aö leika báöa leikina hér á landi og höföu skuldbundiö sig til aö greiöa norska liöinu um 100 þúsund krón- ur og auk þess allan dvalarkostnaö hér á landi. Þannig tóku KR-ingar og Víkingar áhættu — félögin tóku á sig mikinn kostnaö. Og ástæöan er einföld — forráöamenn félag- anna töldu aö meö því ykjust möguleikar þeirra á aö komast áfram i keppninni. Úrskuröur IHF er gróf mismun- un — hann er óíþróttamannslegur og eykur möguleika norska liösins á aö komast áfram. Hann er móögun viö islenzka íþróttahreyf- ingu. Þá gengur IHF á skjön viö þá meginreglu sambandsins, aö gestgjafar greiöi allan kostnaö af dvöl gesta sinna. Víkingum er gert aö greiöa hótelkostnaö í Noregi — í Osló, dýrustu höfuöborg Evrópu. Hagsmunir íslenzka félagsins eru fyrir borö bornir á grófan hátt. Vík- ingar veröa aö bera þungan fjár- hagslegan bagga af för sinni á meðan norska liöiö hefur allt sitt á þurru. I viötali viö Mbl. á laugar- dag, sagöi Svíinn Kurt Wadmark, sem sæti á í stjórn IHF og undirrit- aói úrskurö sambandsins, aó norska liöiö væri fjárhagslega illa stætt meö litla íþróttahöll og hefói þvi ekki bolmagn til aö greiöa meira af kostnaöi viö för Víkings en raun ber vitni. Þaö er rétt eins og maöurinn haldi aö íslenzk íþróttafélög vaöi í peningum og muni ekkert um 200 þúsund krón- ur. Þegar Ijóst var aö Víkingur mætti norska liöinu Fjeldhammer, ákvaö stjórn handknattleiksdeildar aö freista þess aö fá báöa leikina leikna hér heima. Aö greiöa norska liöinu um 100 þúsund krónur og auk þess bera allan kostnaö af dvöl þeirra hér. Norömenn féllust strax á þetta, því þar meö var Ijóst aó félagiö bæri ekki tap af þátt- töku sinni. Síöan skall á verkfall BSRB — Víkingar reyndu að fá borgaryfirvöld til aö sækja um undanþágu fyrir Laugardalshöll, en því var hafnaö. Því varö aö fresta leikjunum og IHF geröi þaö. í framhaldi af því hófust samn- ingaviöræöur. Stjórn handknatt- leiksdeildar Víkings hækkaöi til- boö sitt til Norðmanna um aö leika báöa leikina hér. Bauö 30 þúsund norskar krónur og uppihald. Bauö einnig aö leika báöa leikina i Nor- egi og þá gegn sams konar skuldbindingum Norömanna. Stjórn handknattleiksdeildar Vík- ings lagði einnig til aö leikiö yröi heima og heiman og baö Norö- menn aö nefna leikdaga. Forráöamenn Fjeldhammer vildu í engu semja - þeir sögöu aö bezt væri aö láta IHF úrskurða um leikina. Og IHF úrskuröaöi á miö- vikudag í síöustu viku um aö leik- irnir færu fram í Reykjavík og Osló. Þessu mótmæltu Norömenn og báru viö vinnutapi leikmanna. Þaó var eins og viö manninn mælt. IHF endurskoöaöi afstööu sína og úr- skurðaði aö leikiö skyldi i Osló í þessari viku og auk þess var Vík- ingum gert aö greiða hótelkostnaö sinn. Þessi úrskuröur á sér ekki for- dæmi. Hann er fjárhagslega og íþróttalega ósanngjarn. Víkingi er gert aö leika báöa leikina í Noregi, sem þýöir aö möguleikar norska liösins á aö komast áfram aukast mjög. Þetta brýtur í bága viö reglur IHF um að leikiö skuli heima og heiman í Evrópukeppni. Víkingum er gert aö greiöa hótelkostnaö. Þaö brýtur einnig í bága viö reglur IHF, sem kveöa á um aö gestgjafar skuli greiöa kostnaö af dvöl gesta sinna. IHF tók til greina rök Norö- manna um aö leikmenn þeirra yröu fyrir tveggja daga vinnutapi. Meö fyrri úrskuröi sínum heföi vinnutap leikmanna oröiö jafnt — þaö er leikmenn Víkings heföu oröiö fyrir tveggja daga vinnutapi, jafnt og leikmenn norska liðsins. IHF upp á eigin spýtur ákvaö aö leikmenn Víkings veröi fyrir fjögurra daga vinnutapi. Þaö er rétt eins og þess- ir háu herrar telji aö íslendingar vinni ekki neitt — aö þeir haldi aö viö gerum ekki annaö en aö vera í verkfalli. íþróttasamband islands á aö mótmæla þessum gerræöislegu vinnubrögöum IHF — á aö beita sér þegar hagsmunir íslenzkra fé- laga eru svo gróflega fyrir borö bornir. Handknattleikssamband íslands hefur beitt sér mjög í þessu máli og krafiö IHF skýringa og aö ákvöröun sambandsins veröi aft- urkölluö. HSÍ mótmælti þessum vinnubrögöum harölega og mun taka þetta mál upp á þingi IHF. Mótmæli HSÍ uröu til þess aó IHF — sem greinilega skammast sín, beindi þeim tilmælum „kröftug- lega“ til Norömanna um að þeir auki verulega greiöslur sínar til Víkinga vegna j^ess kostnaöar sem félagiö þarf aö bera. En forráða- menn Víkings binda ekki miklar vonir viö aö Norömenn láti mikiö af hendi rakna þrátt fyrir „kröftug- leg“ tilmæli IHF. Víkingar hafa ekki svo góóa reynslu af forráöamönnum norska liösins. Þaö er Ijóst aó hverju þeir stefndu — í fyrsta lagi aö fá báöa leikina til Noregs án þess aö bera mikinn kostnaö og í ööru lagi aö Víkingur drægi sig úr keppni, eöa yröi úrskuröaö úr keppni. Þeir sýndu þaö þegar þeir í engu sinntu tilmælum Víkings um samkomulag um leikdaga eftir aö IHF frestaöi leikjunum. Forráöamenn norska liösins hafa greinilega treyst fulltrúum Noröurlanda í stjórn IHF til þess aö úrskuröa sér í hag. Og þessir full- trúar Noröurlanda brugöust ekki vonum þeirra. Kurt Wadmark, sem áöur hefur komiö viö sögu hjá ís- lenzkum handknattleik, skrifaöi undir skeytiö þar sem afarkostirnir voru settir fram — þess efnis aö leikirnir fari fram í Osló. Hagsmunir Víkings voru settir til hliöar — hagsmunir norska liösins settir í öndvegi. Mönnum er enn í fersku minni þegar Kurt Wadmark beitti sér fyrir því aö Víkingur var dæmdur úr leik eftir aö hafa slegiö út sænska liðiö Ystad í Evrópu- keppni. Ummæli hans frá þessum árum bera merki um hroka og fít- ilsviröingu í garö íslendinga. Þá var haft eftir honum í íslenzkum fjöl- miölum: „Ég þekki til islendinga. Þú þarft ekkert aö segja mér — þeir hafa áöur oröiö til vandræöa víöa um Evrópu." Þá eins og nú var norræn samvinna um aö setja íslenzka hagsmuni til hliðar. Meö- dómandi Wadmark þá var Carl Wang frá Noregi. Leikmenn Ystad lýstu furöu sinni meö dóm þessara herra á sínum tíma, enda kæröu þeir ekki heldur var þaö Wadmark sjálfur sem tók máliö upp og kæröi. Fordómar hans í garö ís- lendinga ættu aö vera öllum Ijósir. „Norrænir vinir" hafa enn vegiö í sama knérunn. Fyrir sex árum voru þaö Norðrnaöur og Svíi, sem felldu dóm sem ekki á sér fordæmi. Nú beita forráöamenn norska liösins Fjeldhammer sér fyrir því aö okkar hagsmunir séu settir til hliöar — aö á okkar rétt er gengið og fá til liös viö sig sænskan stjórnarmann í IHF, en sambandiö haföi faliö honum umsjón meö leikjunum. Menn guma mjög af norrænni samvinnu — í veizlum lyfta menn glösum, halda fagrar ræöur um menningararfleifð íslendinga — um fornbókmenntir islendinga, sem hafi átt stærstan þátt í aö varðveita glæsta sögu norrænna þjóöa — síöan er skálaö og okkur klappaö á kollinn. Viö erum nokk- urs konar stofustáss til aö minnast þegar menn skála. Lengra nær velviljinn ekki hjá svo mörgum — því miöur. Guðmundur kjörinn leikmaður Fram 1984 Guömundur Steinsson með viöurkenningarnar sem hann hlaut í hófinu um helgina. GUDMUNDUR Steinsson var kjörinn knattspyrnumaöur árs- ins hjé Fram í sumar. Lokahóf fólagsins var haldið um helgina — og hlaut Guömundur þá styttu vegna kjörsins, og auk þess fær hann helgarferð til London frá Samvinnuferöum- Landsýn. Guömundur fékk einnig viöur- kenningu fyrir aó hafa leikiö 100 leiki með Fram — svo og Sverrir Einarsson. Þá fékk Trausti Har- aldsson viöurkenningu fyrir 200 leiki. Einnig voru valdir leikmenn yngri flokkanna: 2. fl.: Jónas Guöjónsson 3. fl.: Þórhallur Víkingsson 4. fl.: Arnar Sigtryggsson 5. fl.: Guðmundur Gíslason 6. fl.: Sigurgeir Kristjánsson Kvennafl.: Katla Kristjánsdóttir. Framfarabikar Fram hlaut Andri Laxdal, leikmaöur 2. flokks. Arnljótur Davíösson, 3. flokki, var markakóngur Fram — skoraöi 27 mörk í sumar. Dómari ársins hjá Fram var valinn Ólafur Sveinsson. Þá fékk Sverrir Einarsson viöurkenningu fyrir bestu æfingasókn í meist- araflokki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.