Morgunblaðið - 14.11.1984, Side 17

Morgunblaðið - 14.11.1984, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1984 17 Til sölu Raðhúsí Seljahverfi Ein eða tvœr íbúðir Naðri haö: Störar stofur. forstofuher- bergi, gott efdhús meö borökrók og þvottahúsi vM hllóina, svo og snyrtlng og forstofur. Efri hasó: 3 svefnherbergl, gott baö- herb. meö kerlaug og sturtu, og geymsla. Miklar og góöar Innréttingar á hæöunum. Tvennar svalir. Bllskúrsrétt- ur. KiaHari: Hann er tilbúinn undir tréverk, málaöur, meö innihuröum og fl. Sér- inngangur. Þar getur veriö 2|a herb. íbúö eöa 3 herbergi og snyrtlng meö meriru. Hagf er aö taka ca. 4ra her bergja fbúö upp I kaupin. Teiknlng tll sýnis. Stærö um 250 fm. Hagstætt verö. Einkasala. Hesthús í Víðidal Háaleitisbraut 5 herbegja íbúö ó 2. haoö. Er í ágætu standi. Qott útsýni. Rólegur staöur. Möguleiki aö taka 3ja herbergja íbúö á 2. hæö eöa í lyftuhúsi upp í kaupin. (Einkasala.) Sæviðarsund Endaraöhús meö bilskúr, ca. 165 fm. 1 stór stofa, 4 herbergi (1 forstofuherb ), stór skáli meö ami (nýtist sem stofa). Góöar innréttingar. Breytlngar auöveld- ar ef óskaö er. Góöur garöur meö trjám o.fl. Rólegur og eftlrsöttur staöur. Mðguleiki aö taka ca. 4ra Iwrb. ibúö á 1. eöa 2. hœö eöa i lyttuhúsl upp f kaup- in. (Einkasala.) Laxakvísl Rúmlega 200 fm raöhús ó 2 hæöum og ca. 40 fm bílskúrsplata fylgir Húslö af- hendist í nóv./des. 1984. Qott hús á góöum staö. Teikning til sýnis. Verö 2,2 milljónir. (Einkasala.) íbúöir óskast Eignaskipti Hef góöa kaupendur aö ýmsum stærö- um og geröum ibúöa. Hef ýmsar etgnir í skiptum. Mig vantar t.d. 3|a tll 4ra herbergja fbúö á góöum staö i Reykjavik. Kaupandinn biöur meö penfngana. Heimahverflö og grennd æskilegt. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. 621600 Barónsstígur Til sölu huseign meö þrem góö- um 4ra herb. íbúöum. Hugsanl. aö taka minni eign uppí. Espigerði Góö 4ra herb. íbúö í háhýsi. Uppl. á skrifst. Engjasel 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Bíl- skýli. Verö 2,2 millj. Fljótasel Gott raöhús á tveim hæöum 2x90 fm. Verö 3.5 millj. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö. Verð 1,9 millj. Tjarnarból — Seltj. 6 herb. 130 fm íbúö meö 4 svefnherb. Verö 2,5 mlllj. Ljósheimar 4ra herb. falleg íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Verö 1900 þús. Vesturberg 3ja herb. falleg fbúö á 2. hæö. Parket á gólfum. Verö 1700 þús. Atvinnuhúsnædi Til sölu rúmglega 200 fm götu- hæö og 440 fm 2. hæö í glæsi- legri nybyggingu við Borgartún. Til sölu ca. 140 fm íönaöar- eöa skrifst.húsn. viö Auöbrekku Kóp. Til sölu rúml. 200 fm verslun- arhæö i nýbyggingu á úrvals- staö í Kóp. g 621600 Xí': Borgartun 29 ^ Ragnar Tomasson hdl 0HUSAKAUP Karólína Lárusdóttir sýn- ir í Gallery 10 í London KARÓLÍNA Lárusdóttir, listmál- arí, opnar í dag, miðvikudag, mál- verkasýningu í Gallery 10 við Grosvenor Street í London. Blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við Karólínu á dögunum og spurði hana um sýninguna o.fl. „Það er búið að vera mjög mikið að gera undanfarið," sagði Karólína, „og ég hlakka óskaplega til geta tekið það ró- lega þegar sýningin hefst og allur undirbúningur er að baki.“ — Hvernig myndir verða á sýningunni? „Myndirnar eru ekki beint ís- lenskar landslagsmyndir, eins og ég er vön að mála. Samt er eitthvað íslenskt í þeim. Ég hef mikið notað vatnsliti áður, en er farin að vinna meira með olíu, eins og þessi sýning ber með sér.“ — Kemur þú oft til íslands? „Ég kom ekki til íslands í langan tíma, en hef gert meira af því á undanförnum árum, eftir að bömin fóru að stækka. Nú eru þau orðin það stór, að ég gat komið ein til lslands til að vinna. En það var í raun og veru mjög takmarkað, hvað ég gat notað mér það sem ég vann þar.“ — fsland er þitt aðalmótíf, er ekki svo? „Jú, það er rétt. Ég hef nær eingöngu notað ísland sem mótíf, því mér finnst það mest spennandi. Landslagið er raunverulegt, mosi, sandur og grjót og svo auðvitað fjöllin. Það er ekki búið að eyðileggja það. Ég þarf að koma meira til fslands til að vinna, og gæta þess að hafa nógan tíma til þess.“ — En svo við víkjum að ððru. Er ekki erfitt að komast að hjá góðum galleríum (Lond- on? „Jú, það er mjög erfitt og eig- inlega alveg ómögulegt, þvi samkeppnin er mjög mikil.“ — En hvernig fórst þú að þessu? „Fyrir rúmu ári gekk ég bara inn í Gallery 10 og spurði hvort ég gæti sýnt þar. Þarna hafa sýnt margir mjög góðir málar- ar og var þetta mikil bjartsýni hjá mér. Eg mætti með ljós- myndir af nýlegum málverkum. Mér var tekið mjög vel. Þær sem eru með galleríið komu heim til min og skoðuðu hvað ég var að gera. Svo gáfu þær mér meiri tíma, til að vinna að fleiri verkum og komu aftur nokkrum mánuðum seinna til að athuga hvort ekki væri allt í lagi og til að velja myndir. Síð- an hef ég eingöngu unnið fyrir þessa sýningu. Ég er mjög ánægð að fá að sýna hjá Gall- ery 10.“ — Er eitthvað fleira á döf- inni hjá þér? „Já. f lok þessa mánaðar verður einhverskonar íslands- kynning í Edinborg, sem ís- lenska sendiráðið í London sér um, og verða myndir eftir mig á sýningu þar. Svo það er mikið um að vera hjá mér, því það þarf að velja úr hvaða verk eigi að fara á þessar sýningar." — En, svona að lokum, áttu von á að fá marga fslendinga á sýninguna í Gallery 10? „Svo skemmtilega vill til að Gallery 10 er beint á móti skrifstofu Flugleiða í London, svo það ætti að vera auðvelt fyrir fslendinga, sem þar eru á ferð, að rata og það væri gaman ef þeir myndu líta inn.“ Sýning Karólínu í Gallery 10 stendur til 30. nóvember. Sinfóníuhljómsveit íslands: Þriðju áskriftartón- leikarnir á morgun ÞRIÐJU áskriftartónleikar Sin- fóníuhljómsveitar fslands verða f Háskólabíói í morgun, fímmtudag- inn 15. nóvember og hefjast þeir kl. 20.30. Efnisskráin verður: Þorsteinn Hauksson: „Ad astra“, Carl Nielsen: Flautukonsert og Robert Schumann: Sinfónía nr. 2 í C-dúr, op. 61. Verk Þorsteins Haukssonar var frumfíutt hér á Listahátíð sl. sumar, en flautukons- ert Nielsens og Schumann-sinfóní- MATSEÐILL HÁDEGISVERÐUR 14.11. Grœrimetissiípa °9 Djúpstáktur kaiýi með jronsftum kartöfíum, gúrkusalati og kokktéiísósu kr. 190 eða Soðnar ungfiamur í korrýsósu, hrísprjónum, anamssneið cy fírásalati kr. 210 Auk inuiarro rétta á vayu verði OPNUNARTÍMI ALLA DAGA KL. 11.30-14.00 KL. 18.00-23.00 Veitingahúsið Hagameí 67 Rcyfejavík, sími: 26070. Hinqir \*úVtr I lalldtVrssim. matrriðsfumdstarí. an nr. 2 hafa aldrei heyrst hér á tónleikum fyrr. Hljómsveitarstjórinn Karolos Trikolidis er af grískum ættum, fæddur í Austurríki 1947. Hann stundaði nám m.a. við Mozarte- um í Salzburg og við Tónlistar- háskólann í Vín, lagði sig eftir fiðluleik og tónsmíðum og lék auk þess á ásláttarhljóðfæri. Tvítugur að aldri þreytti hann frumraun sína sem hljómsveitar- stjóri í Aþenu og helgaði sig þvi starfi eftir það. Meðal kennara hans í hljómsveitarstjórn voru Hans Swarowsky og Bruno Ma- derna, en einnig hefur hann starfað með Sir Adrian Boult, Herbert von Karajan og Leonard Bernstein. Hann hefur unnið ým- is eftirsótt verðlaun og stjórnað tónleikum og óperusýningum í mörgum löndum, austan hafs og vestan. Hann er nú fastur stjórn- andi við ýmis óperuhús í Þýska- landi og ennfremur við Ríkisóp- eruna í Aþenu og við grísku útvarpshljómsveitina. Einleikarinn Bernharður Wilkinson er fæddur í Englandi. Hann fluttist til fslands árið 1975 og hefur starfað í Sinfóníu- hljómsveit fslands síðan. Hann er nú íslenskur ríkisborgari. Kvenfélag býöur upp á N Neskirkju iLLfili Athvarf fyrir aldraða í Nessókn. Starfið hefst fimmtud. 15. nóv. í Safnaöarheimili Neskirkju, og verður Athvarfiö opið frá kl. 12.00 á hádegi til kl. 17.00. Heitur matur í hádeginu fyrir þá, sem þess óska. Verð: 105 kr. Panta verður á þriðju- dag 13. nóv. kl. 16.00—17.00 og í síma 16783. Ýmis- legt er boðið upp á til afþreyingar. Síödegiskaffi meö eöa án meðlætis veröur selt á vægu veröi. Handavinna veröur á þriðjudögum. Athvarfið er hugsaö, sem heimili fyrir eldra fólk í sókninni. Upplýsingar í síma 13726 kl. 10.00—11.00 á mánudögum, og í síma kirkjunnar 16783 kl. 16.00—17.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Kvenfélag Neskirkju. Þorsteinn Hauksson. Hann nam flautuleik í Royal Manchester College of Music undir leiðsögn Trevor Wye og lauk þaðan burtfararprófi 1973. Ennfremur stundaði hann nám hjá William Bennett, James Galway, Marcel Moyse. Bern- harður hefur komið fram sem einleikari í sjónvarpi og útvarpi og er meðlimur í Blásarakvintett Reykjavíkur. Staða forstöðumanns íslenskrar málstöðvar Umsóknarfrestur um stöðu for- stöðumanns íslenskrar málstöðvar rann út mánudaginn 12. nóvember. Forstöóumaðurinn mun jafnframt gegna stöðu prófessors í íslenskri málfræði í heimspekideild Háskóla íslands. Umsækjendur voru tveir, Bald- ur Jónsson formaður íslenskrar málnefndar og Eiríkur Rögn- valdsson, cand. mag. Skipuð verður dómnefnd eins og gert er, þegar um prófessorsemb- ætti er að ræða og munu niður- stöður liggja fyrir eftir nokkrar vikur. 101»

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.