Morgunblaðið - 14.11.1984, Page 43

Morgunblaðið - 14.11.1984, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1984 43 5^ 2 heroatre fotluðum bomum herð^tri fotludum bomutrt fotludutnbomum Nokkur hundruð skólabörn munu gnnga f hús í Reykjavfk á laugardaginn 17. nóvember og aelja herðatré til styrktar fothiðum börnum. Selja herðatré til styrktar fötluðum NOKKUR hundruð skólabörn í Reykjavík munu ganga í hús á laugardaginn og selja allt að 52 þúsund herðatré. Hagnaðinum, sem gæti orðið allt að 1,7 milljónir króna, ætla félagar úr Lions- klúbbnum Nirði að verja til upp- byggingar sumardvalaheimilis fatl- aðra barna f Reykjadal í Mos- fellssveit. Herðatrén verða seld sex saman í pakka og kostar hver pakki 200 krónur, að því er segir í fréttatilkynningu frá Njarðarfélög- um. Njörður gekkst fyrir slíkri herðatrjáasölu á ári fatlaðra 1981 og tókst hún mjög vel. Auk skólabarnanna leggja margir hönd á plóginn til að gera fjár- öflunina mögulega. Njarðarfé- lagar hafa sérstaklega óskað eft- ir að fá að þakka höfðinglegan stuðning frá Eimskipafélagi ís- lands, Alþýðuprentsmiðjunni, Auglýsingadeild Sambandsins og SVR. Lionsklúbburinn Njörður hef- ur unnið mikið að líknarmálum á undanförnum árum. Klúbbfé- lagar hafa gefið mikinn hluta tækjakosts háls-, nef- og eyrna- deildar Borgarspitalans, lagt grunninn að hljóðbókasafni Blindrafélagsins, stutt Flug- björgunarsveitina í Reykjavík, Grensásdeild Borgarspítalans og fleiri. Framlög klúbbsins til líknarmála á síðasta ári námu alls 1,2 milljónum króna. Svarfaðardalur: Riðuveiki hefur leik- ið fiárstofninn grátt Dalvík, 13. nóvember. HAUSTSLÁTRUN hjá Sláturhúsi Kaupfélags Eyfirðinga á Dalvik lauk um miðjan október. Alls var slátrað 8.836 dilkum og 764 fullorðnu fé. Þetta er rösklega 1.000 dilkum færra en f fyrra. Meðalfallþungi dilka var að sögn sláturhússtjóra, Kristins Guðlaugssonar, 16.05 kiló, er það liðlega einu kílói meira en árið áð- ur. Þetta mun vera mesti meðal- talsþungi dilka hjá sláturhúsinu. Gæðamat kjötsins var mjög gott þar sem 94% fóru i fyrsta flokk. Hæsta meðalvigt var á dilkum Ástdísar Óskarsdóttur, Syðra- Holti i Svarfaðardal, 19,4 kíló, en þyngsta dilkinn átti Ándrés Krist- insson, Kvíabekk i ólafsfirði, 27,7 kiló. Andrés er annars vel kunnur af hrossaprangi sinu við þýska og þakkar hann hinn mikla fallþunga á dilkum sinum sambýli sauðfjár- ins við hrossastóðið. Riðuveiki hefur leikið fjárstofn svarfdælskra bænda grátt á árinu og er nú svo komið að á mörgum bæjum er sauðlaust og fækkar á öðrum. Bændur eru næsta ráð- villtir hvað gera skuli en þó eru í gangi ýmsar aðgerðir af þeirra hálfu til að sporna gegn þessari þróun. í vor funduðu bændur ásamt mönnum frá sauðfjárveiki- vörnum um þessi mál. Þar var samþykkt að ekki skyldi sveitin vera sauðlaus einhvern tima held- ur reynt að flytja inn lðmb af fjar- lægum ósýktum svæðum. Nú þeg- ar eru komin lömb frá Þistilfirði og vestan af Ströndum og er nú bara að bíða í eitt til eitt og hálft ár og sjá árangur af tilrauninni. Fréttaritarar. Dalvík: Tvö ný fyrirtæki Dmlrfk, ÍJ. nóvember. “ ™ Að undanförnu hafa verið stofn- sett tvö ný framleiðslufyrirtæki ó Dalvík, Sæplast hf. og Ölunn hf. Annað þessara fyrirtækja, Sæplast hf., framleiðir fiskiker og Breki seldi í Cuxhaven og Ýmir í Hull BREKI VE seldi 226 tonn af fiski, þar af rúm 100 tonn af ufsa, I Cuxhaven í gær og fyrradag. Fengust 5.506,6 þúsundir kr. fyrir aflann eða 24,37 kr. að meðaltali fyrir kílóið. Ýmir seldi 107,9 tonn í Hull í gærmorgun fyrir 3.006,8 þúsund kr., eða 27,86 kr. kílóið. í dag selur Loósafell í Vestur- Þýskalandi og Stakfell og Elín Þorbjamardóttir í Englandi. bretti undir fiskikassa. Um er að ræða ker af þremur stærðum, 500, 660 og 1000 lítra. Fyrirtæki þetta var stofnað og starfrækt í Garða- bæ, en framleiðsla þess gekk ekki sem skyldi og því var það, sem 20 einstaklingar á Dalvík, ásamt Iðn- þróunarfélagi Eyjafjarðar, keyptu fyrirtækið og settu niður á Dalvík. Framleiðslan hjá Sæplasti hf. er um 20 ker á dag og fram til þessa hefur öll framleiðslan selst eftir hendinni, en nú er framleitt á lag- er. Kaupendur eru aðallega hér innanlands, en þó hafa einnig ver- ið seld fiskiker til Færeyja, Skot- lands og Irlands. I verksmiðjunni starfa sjö menn og er unnið á tvískiptum vöktum allan sólar- hringinn frá mánudegi til föstu- dags. Framkvæmdastjóri fyrir- tækisins er Pétur Reimarsson úr Revkjavík. ðlunn hf. er fiskeldisstöð og eru hluthafar átta talsins. Ýmsum kann að þykja nafn fyrirtækisins sérstakt, en það er fengið úr Eg- ilssögu og merkir fiskur. Starfs- svið fyrirtækisins er tvískipt fisk- eldi, þ.e. að seiði eru keypt mis- munandi stór inn í eldisstöðina allt frá 50 grömmum upp í 600 grömm. Þau eru síðan alin upp i eitt til eitt og hálft ár áður en þeim er slátrað. Fyrirtækið hefur þegar reist hús fyrir starfsemina, en yfir veturinn eru seiðin alin í kerum i húsinu, en á sumrin i sjó- kvíum. Reiknað er með að sjókvi verði komið fyrir í Rauðuvik á Árskógsströnd en þar er gott skjól fyrir norðanátt. Bústofninn er kominn i kerin, 6.800 seiði, þar af eru 4.100 laxaseiði og 2.700 sjó- birtingsseiði. Seiðin eru keypt frá Hólalaxi i Hjaltadal og Fljótalaxi i Fljótum vestur. Framkvæmda- stjóri ölunnar hf. er Þórólfur Antonsson, en bústjóri Snorri Árnason. Fréttaritarar. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING NR. 218 13. núvember 1984 Kr. Kr. Toll- Eit KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 DoOiri 33,750 33350 33,790 ISLpuad 43,099 43326 40,979 1 Kul dollari 25,659 25,735 25,625 1 Dönsk kr. 3,1877 3,1972 3,0619 lNorakkr. 3,9467 3,9584 33196 1 Sænsk kr. 3,9991 4,0109 33953 lFLnurk 5,4816 5,4978 53071 lFr. franld 3,7529 3,7640 3,6016 1 Befg. franki 03695 03712 03474 18t. franld 14,0085 14,0500 13,4568 1 Holl. erilmi 103172 103475 9,7999 IV-jtmark 113247 113588 113515 lftlíra 0,01850 0,01855 0,01781 1 Ansturr. sch. 1,6387 1,6436 13727 lPortescudo 03116 03122 03064 1 Sp. peseti 03054 03060 0,1970 1 Jap-yen 0,14051 0,14092 0,14032 1 Irakt pund 35,724 35330 34,128 SDR. (SéreL drittarr.) 343254 34,1260 Beljr. fr. 03662 03679 INNLÁNSVEXTIR: Spahsjótebskur___________________ 17,00% Sparisjóösreikningar meó 3ja mánaða uppsögn............ 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 24,50% Búnaöarbankinn............... 24,50% lönaöarbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóöir................. 24,50% Sparisj. Hafnarfjarðar...... 25,50% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............. 24,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50% Iðnaðarbankinn’’............ 24,50% með 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 25,50% Landsbankinn................. 2450% Útvegsbankinn............... 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaóarbankinn............. 27,50% InnlánMkirteini: Alþýöubankinn............... 24,50% Búnaöarbankinn.............. 24,50% Landsbankinn................ 24,50% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóöir................. 24,50% Útvegsbankinn................ 2450% Verztunarbankinn............ 24,50% Verötryggdir reikningsr miA.A UnalriavauúitXl,, rTiKjao vk) lansKjaravisiiOHj meö 3ja mánaöa uppsögn 1 Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaöarbankinn............... 3,00% lönaöarbankinn............... 2,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn.............. 2,00% Sparisjóöir.................. 4,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzfunarbankinn............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 530% Búnaöarbankinn................ 6^0% lönaöarbankinn............... 5,00% Landsbankinn.................. 630% Sparisjóöir................... 630% Samvinnubankinn............... 730% Útvegsbankinn_________________ 630% Verzlunarbankinn.............. 530% meö 6 mánaöa uppsöan + 1,50% bónus lönaöarbankinn1).............. 630% ÁvÍMna- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar........ 15,00% — hlaupareikningar.......... 9,00% Búnaöarbankinn.............. 12,00% lönaðarbankinn_______________12,00% Landsbankinn................. 1230% Sparisjóöir.................. 1230% Samvinnubankinn — ávísanareikningar....... 12,00% — hlaupareikningar........... 930% Útvegsbankinn................ 1230% Verzlunarbankinn.............12,00% Stjðmurwkningar Alþýöubankinn2*............... 830% Nimin — neimHisian — pnisiansiM 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............ 20,00% Sparisjóöir................. 20,00% Útvegsbankinn................ 2030% 6 mánuóir eöa lengur Verzlunarbankinn............. 2330% Sparisjóðir.................. 2330% Útvegsbankinn................. 233% Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Spariveltureikningar. Samvinnubankinn................ 2030% Innleodir gjaldeyrisreikningsr a. innstæöur i Bandarikjadollurum.... 930% b. innstæöur í sterlingspundum..... 930% c. innstæöur í v-þýzkum mðrkum..... 430% d. innstæöur i dönskum krónum...... 930% 1) Bónua greiðist til viöbótar vðxtum á 6 mánaða reikninga aem ekki er tekið út af þojif innstæóa er leus og reiknsst bónusinn hriavar á ári, í júlí og janúar. 2) Stjömureikningar eru verótryggðir og geta þeir aem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára atofnað slíka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir Alþýðubankinn................ 2330% Búnaöarbankinn.............. 23,00% Iðnaóarbankinn............... 2430% Landsbankinn................. 2330% Sparisjóðir.................. 2430% Samvinnubankinn.............. 2330% Útvegsbankinn............... 2230% Verzlunarbankinn............. 2430% Viðakiptavixlar, forvextir Alþýöubankinn................ 2430% Búnaöarbankinn............... 2430% Landsbankinn................. 2430% Útvegsbankinn................ 2330% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Alþýöubankinn................ 2530% Búnaöarbankinn............... 2430% Iðnaóarbankinn............... 2630% Landsbankinn................ 24,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir.................. 2530% Útvegsbankinn................ 2630% Verzlunarbankinn............. 2530% Endurseljanleg lán fyrir framleiöslu á innl. markaö.18,00% lán i SDR vegna útflutningsframl.1035% Skuldabréf, almenn: Alþýöubankinn............... 26,00% Búnaóarbankinn............... 2630% lönaöarbankinn............... 2630% Landsbankinn................ 25,00% Sparisjóöir.................. 2630% Samvinnubankinn.............. 2630% Útvegsbarikinn............... 2530% Verzlunarbankinn............. 2630% Viðakiptaakuldabréf: Búnaðarbankinn_______________ 2630% Sparisjóðir................ 2830% Útvegsbankinn................ 2630% Verzlunarbankinn............. 2830% Verðtryggð lán í altt aö 2% ár...................... 7% lengur en 2% ár...................... 8% Vanakilavextir____________________ 2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boðnir út mánaóariega. Meöalávöxtun októberútboös________ 2736% Lífeyrissjóðslán: Ltfeyrissjóður atarfemanna ríkielns: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánió vísitöiubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstiml er allt að 25 ár, en getur verlð skemmri, óskl lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er f er lítilfjörfeg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. I LHeyriaajööur varzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aötld aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvem ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, urtz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi. en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísltölu, en lánsupphæóin ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir nóv. 1984 er 938 stig en var fyrir sept. 929 stig. Hækkun milli mánaðanna er 0,97%. Miöaö er vlö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavfaitala fyrir okt. tll des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö vlö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. JN s s Metsölublcid á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.