Morgunblaðið - 14.11.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.11.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1984 43 5^ 2 heroatre fotluðum bomum herð^tri fotludum bomutrt fotludutnbomum Nokkur hundruð skólabörn munu gnnga f hús í Reykjavfk á laugardaginn 17. nóvember og aelja herðatré til styrktar fothiðum börnum. Selja herðatré til styrktar fötluðum NOKKUR hundruð skólabörn í Reykjavík munu ganga í hús á laugardaginn og selja allt að 52 þúsund herðatré. Hagnaðinum, sem gæti orðið allt að 1,7 milljónir króna, ætla félagar úr Lions- klúbbnum Nirði að verja til upp- byggingar sumardvalaheimilis fatl- aðra barna f Reykjadal í Mos- fellssveit. Herðatrén verða seld sex saman í pakka og kostar hver pakki 200 krónur, að því er segir í fréttatilkynningu frá Njarðarfélög- um. Njörður gekkst fyrir slíkri herðatrjáasölu á ári fatlaðra 1981 og tókst hún mjög vel. Auk skólabarnanna leggja margir hönd á plóginn til að gera fjár- öflunina mögulega. Njarðarfé- lagar hafa sérstaklega óskað eft- ir að fá að þakka höfðinglegan stuðning frá Eimskipafélagi ís- lands, Alþýðuprentsmiðjunni, Auglýsingadeild Sambandsins og SVR. Lionsklúbburinn Njörður hef- ur unnið mikið að líknarmálum á undanförnum árum. Klúbbfé- lagar hafa gefið mikinn hluta tækjakosts háls-, nef- og eyrna- deildar Borgarspitalans, lagt grunninn að hljóðbókasafni Blindrafélagsins, stutt Flug- björgunarsveitina í Reykjavík, Grensásdeild Borgarspítalans og fleiri. Framlög klúbbsins til líknarmála á síðasta ári námu alls 1,2 milljónum króna. Svarfaðardalur: Riðuveiki hefur leik- ið fiárstofninn grátt Dalvík, 13. nóvember. HAUSTSLÁTRUN hjá Sláturhúsi Kaupfélags Eyfirðinga á Dalvik lauk um miðjan október. Alls var slátrað 8.836 dilkum og 764 fullorðnu fé. Þetta er rösklega 1.000 dilkum færra en f fyrra. Meðalfallþungi dilka var að sögn sláturhússtjóra, Kristins Guðlaugssonar, 16.05 kiló, er það liðlega einu kílói meira en árið áð- ur. Þetta mun vera mesti meðal- talsþungi dilka hjá sláturhúsinu. Gæðamat kjötsins var mjög gott þar sem 94% fóru i fyrsta flokk. Hæsta meðalvigt var á dilkum Ástdísar Óskarsdóttur, Syðra- Holti i Svarfaðardal, 19,4 kíló, en þyngsta dilkinn átti Ándrés Krist- insson, Kvíabekk i ólafsfirði, 27,7 kiló. Andrés er annars vel kunnur af hrossaprangi sinu við þýska og þakkar hann hinn mikla fallþunga á dilkum sinum sambýli sauðfjár- ins við hrossastóðið. Riðuveiki hefur leikið fjárstofn svarfdælskra bænda grátt á árinu og er nú svo komið að á mörgum bæjum er sauðlaust og fækkar á öðrum. Bændur eru næsta ráð- villtir hvað gera skuli en þó eru í gangi ýmsar aðgerðir af þeirra hálfu til að sporna gegn þessari þróun. í vor funduðu bændur ásamt mönnum frá sauðfjárveiki- vörnum um þessi mál. Þar var samþykkt að ekki skyldi sveitin vera sauðlaus einhvern tima held- ur reynt að flytja inn lðmb af fjar- lægum ósýktum svæðum. Nú þeg- ar eru komin lömb frá Þistilfirði og vestan af Ströndum og er nú bara að bíða í eitt til eitt og hálft ár og sjá árangur af tilrauninni. Fréttaritarar. Dalvík: Tvö ný fyrirtæki Dmlrfk, ÍJ. nóvember. “ ™ Að undanförnu hafa verið stofn- sett tvö ný framleiðslufyrirtæki ó Dalvík, Sæplast hf. og Ölunn hf. Annað þessara fyrirtækja, Sæplast hf., framleiðir fiskiker og Breki seldi í Cuxhaven og Ýmir í Hull BREKI VE seldi 226 tonn af fiski, þar af rúm 100 tonn af ufsa, I Cuxhaven í gær og fyrradag. Fengust 5.506,6 þúsundir kr. fyrir aflann eða 24,37 kr. að meðaltali fyrir kílóið. Ýmir seldi 107,9 tonn í Hull í gærmorgun fyrir 3.006,8 þúsund kr., eða 27,86 kr. kílóið. í dag selur Loósafell í Vestur- Þýskalandi og Stakfell og Elín Þorbjamardóttir í Englandi. bretti undir fiskikassa. Um er að ræða ker af þremur stærðum, 500, 660 og 1000 lítra. Fyrirtæki þetta var stofnað og starfrækt í Garða- bæ, en framleiðsla þess gekk ekki sem skyldi og því var það, sem 20 einstaklingar á Dalvík, ásamt Iðn- þróunarfélagi Eyjafjarðar, keyptu fyrirtækið og settu niður á Dalvík. Framleiðslan hjá Sæplasti hf. er um 20 ker á dag og fram til þessa hefur öll framleiðslan selst eftir hendinni, en nú er framleitt á lag- er. Kaupendur eru aðallega hér innanlands, en þó hafa einnig ver- ið seld fiskiker til Færeyja, Skot- lands og Irlands. I verksmiðjunni starfa sjö menn og er unnið á tvískiptum vöktum allan sólar- hringinn frá mánudegi til föstu- dags. Framkvæmdastjóri fyrir- tækisins er Pétur Reimarsson úr Revkjavík. ðlunn hf. er fiskeldisstöð og eru hluthafar átta talsins. Ýmsum kann að þykja nafn fyrirtækisins sérstakt, en það er fengið úr Eg- ilssögu og merkir fiskur. Starfs- svið fyrirtækisins er tvískipt fisk- eldi, þ.e. að seiði eru keypt mis- munandi stór inn í eldisstöðina allt frá 50 grömmum upp í 600 grömm. Þau eru síðan alin upp i eitt til eitt og hálft ár áður en þeim er slátrað. Fyrirtækið hefur þegar reist hús fyrir starfsemina, en yfir veturinn eru seiðin alin í kerum i húsinu, en á sumrin i sjó- kvíum. Reiknað er með að sjókvi verði komið fyrir í Rauðuvik á Árskógsströnd en þar er gott skjól fyrir norðanátt. Bústofninn er kominn i kerin, 6.800 seiði, þar af eru 4.100 laxaseiði og 2.700 sjó- birtingsseiði. Seiðin eru keypt frá Hólalaxi i Hjaltadal og Fljótalaxi i Fljótum vestur. Framkvæmda- stjóri ölunnar hf. er Þórólfur Antonsson, en bústjóri Snorri Árnason. Fréttaritarar. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING NR. 218 13. núvember 1984 Kr. Kr. Toll- Eit KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 DoOiri 33,750 33350 33,790 ISLpuad 43,099 43326 40,979 1 Kul dollari 25,659 25,735 25,625 1 Dönsk kr. 3,1877 3,1972 3,0619 lNorakkr. 3,9467 3,9584 33196 1 Sænsk kr. 3,9991 4,0109 33953 lFLnurk 5,4816 5,4978 53071 lFr. franld 3,7529 3,7640 3,6016 1 Befg. franki 03695 03712 03474 18t. franld 14,0085 14,0500 13,4568 1 Holl. erilmi 103172 103475 9,7999 IV-jtmark 113247 113588 113515 lftlíra 0,01850 0,01855 0,01781 1 Ansturr. sch. 1,6387 1,6436 13727 lPortescudo 03116 03122 03064 1 Sp. peseti 03054 03060 0,1970 1 Jap-yen 0,14051 0,14092 0,14032 1 Irakt pund 35,724 35330 34,128 SDR. (SéreL drittarr.) 343254 34,1260 Beljr. fr. 03662 03679 INNLÁNSVEXTIR: Spahsjótebskur___________________ 17,00% Sparisjóösreikningar meó 3ja mánaða uppsögn............ 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 24,50% Búnaöarbankinn............... 24,50% lönaöarbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóöir................. 24,50% Sparisj. Hafnarfjarðar...... 25,50% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............. 24,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50% Iðnaðarbankinn’’............ 24,50% með 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 25,50% Landsbankinn................. 2450% Útvegsbankinn............... 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaóarbankinn............. 27,50% InnlánMkirteini: Alþýöubankinn............... 24,50% Búnaöarbankinn.............. 24,50% Landsbankinn................ 24,50% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóöir................. 24,50% Útvegsbankinn................ 2450% Verztunarbankinn............ 24,50% Verötryggdir reikningsr miA.A UnalriavauúitXl,, rTiKjao vk) lansKjaravisiiOHj meö 3ja mánaöa uppsögn 1 Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaöarbankinn............... 3,00% lönaöarbankinn............... 2,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn.............. 2,00% Sparisjóöir.................. 4,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzfunarbankinn............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 530% Búnaöarbankinn................ 6^0% lönaöarbankinn............... 5,00% Landsbankinn.................. 630% Sparisjóöir................... 630% Samvinnubankinn............... 730% Útvegsbankinn_________________ 630% Verzlunarbankinn.............. 530% meö 6 mánaöa uppsöan + 1,50% bónus lönaöarbankinn1).............. 630% ÁvÍMna- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar........ 15,00% — hlaupareikningar.......... 9,00% Búnaöarbankinn.............. 12,00% lönaðarbankinn_______________12,00% Landsbankinn................. 1230% Sparisjóöir.................. 1230% Samvinnubankinn — ávísanareikningar....... 12,00% — hlaupareikningar........... 930% Útvegsbankinn................ 1230% Verzlunarbankinn.............12,00% Stjðmurwkningar Alþýöubankinn2*............... 830% Nimin — neimHisian — pnisiansiM 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............ 20,00% Sparisjóöir................. 20,00% Útvegsbankinn................ 2030% 6 mánuóir eöa lengur Verzlunarbankinn............. 2330% Sparisjóðir.................. 2330% Útvegsbankinn................. 233% Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Spariveltureikningar. Samvinnubankinn................ 2030% Innleodir gjaldeyrisreikningsr a. innstæöur i Bandarikjadollurum.... 930% b. innstæöur í sterlingspundum..... 930% c. innstæöur í v-þýzkum mðrkum..... 430% d. innstæöur i dönskum krónum...... 930% 1) Bónua greiðist til viöbótar vðxtum á 6 mánaða reikninga aem ekki er tekið út af þojif innstæóa er leus og reiknsst bónusinn hriavar á ári, í júlí og janúar. 2) Stjömureikningar eru verótryggðir og geta þeir aem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára atofnað slíka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir Alþýðubankinn................ 2330% Búnaöarbankinn.............. 23,00% Iðnaóarbankinn............... 2430% Landsbankinn................. 2330% Sparisjóðir.................. 2430% Samvinnubankinn.............. 2330% Útvegsbankinn............... 2230% Verzlunarbankinn............. 2430% Viðakiptavixlar, forvextir Alþýöubankinn................ 2430% Búnaöarbankinn............... 2430% Landsbankinn................. 2430% Útvegsbankinn................ 2330% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Alþýöubankinn................ 2530% Búnaöarbankinn............... 2430% Iðnaóarbankinn............... 2630% Landsbankinn................ 24,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir.................. 2530% Útvegsbankinn................ 2630% Verzlunarbankinn............. 2530% Endurseljanleg lán fyrir framleiöslu á innl. markaö.18,00% lán i SDR vegna útflutningsframl.1035% Skuldabréf, almenn: Alþýöubankinn............... 26,00% Búnaóarbankinn............... 2630% lönaöarbankinn............... 2630% Landsbankinn................ 25,00% Sparisjóöir.................. 2630% Samvinnubankinn.............. 2630% Útvegsbarikinn............... 2530% Verzlunarbankinn............. 2630% Viðakiptaakuldabréf: Búnaðarbankinn_______________ 2630% Sparisjóðir................ 2830% Útvegsbankinn................ 2630% Verzlunarbankinn............. 2830% Verðtryggð lán í altt aö 2% ár...................... 7% lengur en 2% ár...................... 8% Vanakilavextir____________________ 2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boðnir út mánaóariega. Meöalávöxtun októberútboös________ 2736% Lífeyrissjóðslán: Ltfeyrissjóður atarfemanna ríkielns: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánió vísitöiubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstiml er allt að 25 ár, en getur verlð skemmri, óskl lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er f er lítilfjörfeg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. I LHeyriaajööur varzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aötld aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvem ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, urtz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi. en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísltölu, en lánsupphæóin ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir nóv. 1984 er 938 stig en var fyrir sept. 929 stig. Hækkun milli mánaðanna er 0,97%. Miöaö er vlö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavfaitala fyrir okt. tll des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö vlö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. JN s s Metsölublcid á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.