Morgunblaðið - 14.11.1984, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Er ekki einhver
Ritari
Atvinna
sem vill ráöa stúlku á þrítugsaidri, er vön
hótelstörfum og hótelrekstri, er sjúkraliöi aö
mennt.
Uppl. í síma 18966.
Ritari óskast á skrifstofu allan daginn. Góö
vinnuaöstaöa. Þarf aö geta hafiö störf sem
fyrst. Upplýsingar í síma 687850.
Kennarar —
kennarar
Kennara vantar strax aö grunnskóla Pat-
reksfjaröar fram til mánaöamóta janúar —
febrúar 1985.
Uppl. í síma 94-1257 og 94-1192 og 94-1359.
Skólastjóri.
Afgreiðslustúlka
óskast strax á fatamarkaö. Vinnutími frá kl.
12—18. Æskilegur aldur 30—50 ára.
Uppl. aö Hverfisgötu 78, fimmtudaginn 15.
nóv. kl. 17—19.
Assa fatamarkaöur.
Innkaupastjóri
Óskum eftir aö ráöa innkaupastjóra matvöru
í Vöruhús KÁ Selfossi.
Nauösynlegt er aö viðkomandi hafi góöa
reynslu í stjórnun og matvöruinnkaupum.
Umsækjandi þarf aö geta hafiö störf sem
fyrst.
Nánari upplýsingar hjá vöruhússtjóra í síma
99-1128 eöa hjá kaupfélagsstjórum í síma
99-1000.
VÖRUHÚS KÁ
Trésmiður
eöa laghentur maöur óskast til starfa í ca.
mánaöartíma.
Upplýsingar gefur Heiöar í síma 26222 frá kl.
11.00—14.00.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Hárgreiðslusveinn
óskast í 50% starf eöa eftir samkomulagi.
Hágreiöslustofan Saloon Nes,
Austurströnd 1, Seltjarnarnesi,
sími 626065.
Útgáfa áætlunar-
farseðla
Samvinnuferðir/Landsýn vantar starfsmann í
afgreiöslusai til starfa viö aöstoð, leiöbein-
ingar og útgáfu áætlunarfarseöla. Haldgóör-
ar starfsreynslu á þessu sviöi er krafist og
umsækjendur sem ekki hafa áöur starfað viö
svipaö starf koma vart tii greina.
Skriflegar umsóknir sendist til Samvinnu-
feröa/Landsýnar, Austurstræti 12, Reykjavík
fyrir 20. nóvember nk.
Upplýsingar er því miður ekki unnt aö veita í
síma.
Samvinnuferdir-Landsýn
Óskum aö ráöa fólk til starfa viö framleiöslu
og þökkun. Einnig vantar lagermann og bíl-
stjóra.
Upþlýsingar á staönum hjá verkstjóra.
Brauö hf.,
Skeifunni 11.
Barngóð kona
Einstæöa móöur vantar barngóöa konu sem
getur komiö heim og passaö 2 börn, 2ja og
3ja ára. Starfiö er óreglulegt og krefst pöss-
unar stundum aö nóttu til. Bý viö Langholts-
veg. Sími 687668.
Óskum að ráða
röskan og handlaginn mann til vinnu sem
fyrst.
Upplýsingar veittar kl. 1—3 (ekki í síma).
Skóvinnustofa Sigurbjörns,
Háaleitisbraut 68.
Rafeindavirki
óskast til starfa viö viðgeröir á siglinga- og
fiskileitartækjum.
Nánari upplýsingar í síma 29744 eöa á
skrifstofu okkar aö Borgartúni 29.
Rafeindaþjónustan
ÍSMMthl.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
kennsla
Inntökupróf
við háskóla á Spáni
Islenskir námsmenn sem hafa hug á aö
þreyta inntökupróf til undirbúningsnáms viö
háskóla á Spáni skólaáriö ’84—’85 eru
beönir aö láta skrá sig sem fyrst á ræö-
ismannsskrifstofu Spánar, Laugavegi
170—172, Reykjavík, sími 21240. Skilyröi er
aö viökomandi hafi gott vald á spænskri
tungu og hafi lokið stúdentsprófi eöa stund-
aö nám viö háskóla.
fundir — mannfagnaöir
Sóknarfélagar —
Sóknarfélagar
Almennur félagsfundur veröur í Borgartúni 6,
fimmtudaginn 15. nóvember nk. og hefst kl.
20.30.
Fundarefni: Nýir kjarasamningar kynntir.
Ákveöiö hefur veriö aö viöhafa allsherjar at-
kvæöagreiöslu um samningana, laugardag-
inn 17. og sunnudaginn 18. nóvember frá kl.
9 árdegis til kl. 18 síödegis á skrifstofu Sókn-
ar, Freyjugötu 27. Komiö og greiöiö atkvæöi.
Sýniö skírteini.
Stjórnin.
| húsnæöi i boöi_____________
Skrifstofuhúsnæöi
100 fm
Til leigu er innréttaö vandaö skrifstofuhús-
næöi á efstu hæö í stóru húsi, austurbæ meó
fögru útsýni. Húsnæöiö var endurnýjaö aö
öllu leyti fyrir 3 árum meö innréttingum sem
hannaöar voru af innanhússarkitekt. Stendur
til aö leigja þaö til langs tíma. Allar nánari
upplýsingar veitir Þórunn í síma 82300, á
skrifstofutíma.
Hringbraut 119 — Til leigu
Verslunar- og þjónustuhúsnæöiö Hringbraut
119 er til leigu frá 1. desember nk. Stærö hús-
næöis: 80 fm — 110 fm — 158 fm — 347 fm.
Upplýsingar í símum 34788 og 685583.
(r^pSteintakltf
^ Ármúla 40, sími 34788.
Sportvöruverslun
til sölu í miöbæ Reykjavíkur.
Tilb. sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. nóv. nk.
merkt: „Verslun — 2035“.
Ljósritunarvélar
Höfum til sölu nokkrar notaöar Ijósritunarvél-
ar m.a. Apeco, Selex 1100, U-bix 90, U-bix
100, U-bix 200 o.fl. Verö frá kr. 6000.
Hafiö samband viö söludeild.
%
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
Hverfisgötu 33,
sími 20560.
tilboö — útboö
Verðkönnun
Óskaö er eftir tilboðum í vélbúnaö fyrir
þrýstiloftskerfi Steinullarverksmiöjunnar á
Sauöárkróki.
Helstu magntölur eru:
2 stk. Loftþjöppur 500 Nm3/klst. (vinnu-
þrýstingur 7 bar).
1 stk. Stjórnbúnaður.
2 stk. Eftirkælar (vatnskældir).
1 stk. Jöfnunargeymir (2000 1).
4 stk. Lokar
Gögn fást afhent á skrifstofu Fjölhönnunar
hf., Grensásvegi 8, Reykjavík og skulu tilboö
send á sama staö fyrir 1. desember 1984.
Steinullarverksmiöjan hf.,
Sauöárkróki.