Morgunblaðið - 14.11.1984, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 14.11.1984, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Er ekki einhver Ritari Atvinna sem vill ráöa stúlku á þrítugsaidri, er vön hótelstörfum og hótelrekstri, er sjúkraliöi aö mennt. Uppl. í síma 18966. Ritari óskast á skrifstofu allan daginn. Góö vinnuaöstaöa. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 687850. Kennarar — kennarar Kennara vantar strax aö grunnskóla Pat- reksfjaröar fram til mánaöamóta janúar — febrúar 1985. Uppl. í síma 94-1257 og 94-1192 og 94-1359. Skólastjóri. Afgreiðslustúlka óskast strax á fatamarkaö. Vinnutími frá kl. 12—18. Æskilegur aldur 30—50 ára. Uppl. aö Hverfisgötu 78, fimmtudaginn 15. nóv. kl. 17—19. Assa fatamarkaöur. Innkaupastjóri Óskum eftir aö ráöa innkaupastjóra matvöru í Vöruhús KÁ Selfossi. Nauösynlegt er aö viðkomandi hafi góöa reynslu í stjórnun og matvöruinnkaupum. Umsækjandi þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Nánari upplýsingar hjá vöruhússtjóra í síma 99-1128 eöa hjá kaupfélagsstjórum í síma 99-1000. VÖRUHÚS KÁ Trésmiður eöa laghentur maöur óskast til starfa í ca. mánaöartíma. Upplýsingar gefur Heiöar í síma 26222 frá kl. 11.00—14.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Hárgreiðslusveinn óskast í 50% starf eöa eftir samkomulagi. Hágreiöslustofan Saloon Nes, Austurströnd 1, Seltjarnarnesi, sími 626065. Útgáfa áætlunar- farseðla Samvinnuferðir/Landsýn vantar starfsmann í afgreiöslusai til starfa viö aöstoð, leiöbein- ingar og útgáfu áætlunarfarseöla. Haldgóör- ar starfsreynslu á þessu sviöi er krafist og umsækjendur sem ekki hafa áöur starfað viö svipaö starf koma vart tii greina. Skriflegar umsóknir sendist til Samvinnu- feröa/Landsýnar, Austurstræti 12, Reykjavík fyrir 20. nóvember nk. Upplýsingar er því miður ekki unnt aö veita í síma. Samvinnuferdir-Landsýn Óskum aö ráöa fólk til starfa viö framleiöslu og þökkun. Einnig vantar lagermann og bíl- stjóra. Upþlýsingar á staönum hjá verkstjóra. Brauö hf., Skeifunni 11. Barngóð kona Einstæöa móöur vantar barngóöa konu sem getur komiö heim og passaö 2 börn, 2ja og 3ja ára. Starfiö er óreglulegt og krefst pöss- unar stundum aö nóttu til. Bý viö Langholts- veg. Sími 687668. Óskum að ráða röskan og handlaginn mann til vinnu sem fyrst. Upplýsingar veittar kl. 1—3 (ekki í síma). Skóvinnustofa Sigurbjörns, Háaleitisbraut 68. Rafeindavirki óskast til starfa viö viðgeröir á siglinga- og fiskileitartækjum. Nánari upplýsingar í síma 29744 eöa á skrifstofu okkar aö Borgartúni 29. Rafeindaþjónustan ÍSMMthl. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Inntökupróf við háskóla á Spáni Islenskir námsmenn sem hafa hug á aö þreyta inntökupróf til undirbúningsnáms viö háskóla á Spáni skólaáriö ’84—’85 eru beönir aö láta skrá sig sem fyrst á ræö- ismannsskrifstofu Spánar, Laugavegi 170—172, Reykjavík, sími 21240. Skilyröi er aö viökomandi hafi gott vald á spænskri tungu og hafi lokið stúdentsprófi eöa stund- aö nám viö háskóla. fundir — mannfagnaöir Sóknarfélagar — Sóknarfélagar Almennur félagsfundur veröur í Borgartúni 6, fimmtudaginn 15. nóvember nk. og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Nýir kjarasamningar kynntir. Ákveöiö hefur veriö aö viöhafa allsherjar at- kvæöagreiöslu um samningana, laugardag- inn 17. og sunnudaginn 18. nóvember frá kl. 9 árdegis til kl. 18 síödegis á skrifstofu Sókn- ar, Freyjugötu 27. Komiö og greiöiö atkvæöi. Sýniö skírteini. Stjórnin. | húsnæöi i boöi_____________ Skrifstofuhúsnæöi 100 fm Til leigu er innréttaö vandaö skrifstofuhús- næöi á efstu hæö í stóru húsi, austurbæ meó fögru útsýni. Húsnæöiö var endurnýjaö aö öllu leyti fyrir 3 árum meö innréttingum sem hannaöar voru af innanhússarkitekt. Stendur til aö leigja þaö til langs tíma. Allar nánari upplýsingar veitir Þórunn í síma 82300, á skrifstofutíma. Hringbraut 119 — Til leigu Verslunar- og þjónustuhúsnæöiö Hringbraut 119 er til leigu frá 1. desember nk. Stærö hús- næöis: 80 fm — 110 fm — 158 fm — 347 fm. Upplýsingar í símum 34788 og 685583. (r^pSteintakltf ^ Ármúla 40, sími 34788. Sportvöruverslun til sölu í miöbæ Reykjavíkur. Tilb. sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. nóv. nk. merkt: „Verslun — 2035“. Ljósritunarvélar Höfum til sölu nokkrar notaöar Ijósritunarvél- ar m.a. Apeco, Selex 1100, U-bix 90, U-bix 100, U-bix 200 o.fl. Verö frá kr. 6000. Hafiö samband viö söludeild. % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33, sími 20560. tilboö — útboö Verðkönnun Óskaö er eftir tilboðum í vélbúnaö fyrir þrýstiloftskerfi Steinullarverksmiöjunnar á Sauöárkróki. Helstu magntölur eru: 2 stk. Loftþjöppur 500 Nm3/klst. (vinnu- þrýstingur 7 bar). 1 stk. Stjórnbúnaður. 2 stk. Eftirkælar (vatnskældir). 1 stk. Jöfnunargeymir (2000 1). 4 stk. Lokar Gögn fást afhent á skrifstofu Fjölhönnunar hf., Grensásvegi 8, Reykjavík og skulu tilboö send á sama staö fyrir 1. desember 1984. Steinullarverksmiöjan hf., Sauöárkróki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.