Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÖVEMBER 1984 43 Fjárveitinganefnd Alþingis: Sextíu víðtöl á einum degi Fjárlagaræða nk. þriðjudag Fjárlagafrumvarp fyrir komandi ár var lagt fram á fyrstu dögum þings sl. haust, eins og lög standa til. Sam- kvæmt því frumvarpi vóru heildar- útgjöld ríkissjóðs á næsta ári 29,2 % af þjóðarframleiðslu, sem er lægra hlut- Sjónvarpað frá Alþingi: Stefnuræða forsætisráð- herra í kvöld Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra flytur stefnuræðu, fyrír hönd stjórnar sinnar, á Al- þingi í kvöld. Sjónvarpað verður frá Alþingi meðan á stefnuumræðunni stendur. Auk forsætisráðherra talar fyrir Framsóknarflokkinn Hall- dór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra. Aðrir ræðumenn i stefnuum- ræðu verða: • Sjálfstæðisflokkur: Þorsteinn Pálsson, formaður flokksins, Matthías Á. Mathiesen viðskiptaráðherra og Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður. • Alþýðuflokkur Jón Baldvin Hannibalsson, formaður flokks- ins, Jóhanna Sigurðardóttir, varaformaður flokksins, og Magnús H. Magnússon alþingis- maður. • Alþýðubandalag: Þingmennirn- ir Ragnar Arnalds, Guðrún Helgadóttir og Geir Gunnarsson. • Samtök um kvennalista: Þing- mennirnir Guðrún Agnarsdóttir, Kristin Ástgeirsdóttir og Kristín Halldórsdóttir. • Bandalag jafnaðarmanna: Þing- mennirnir Kolbrún Jónsdóttir, Kristófer Már Kristinsson og Guðmundur Einarsson. fall en verið hefur allar götur sfðan 1981. Fjárlagaforsendur hafa hinsveg- ar nokkuð breytzt m.a. vegna kjara- samninga, sem komu til eftir að frum- varpið var lagt fram og efnahagsað- gerða, sem samningarnir gerðu óhjákvæmilegar. Áf þeim sökum verð- ur fjárlagaræða fjármálaráðherra á seinni skipunum að þessu sinni. Hún hefur nú verið tímasett nk. þriðjudag, 27. þ.m. Þingsíða Morgunblaðsins sneri sér til Pálma Jónssonar, for- manns fjárveitinganefndar Alþingis, sem hefur fjárlagagerð á sinni könnu, með og ásamt fjármálaráðherra og starfsliði hans, og spurði hann hvort fjárlagaafgreiðsla næðist í höfn fyrir áramóL Störf med hefð- bundnum hætti Störf fjárveitinganefndar hafa verið með hefðbundum hætti, sagði Pálmi. Fjöldi erinda, sem nefndinni hafa borizt, og viðmælenda, er leit- að hafa á hennar fund, hefur verið meiri en nokkru sinni. Þetta kann að eiga tvær meginorsakir. I fyrsta Iagi er mikils aðhalds gætt í út- gjaldaáformum fjárlagafrumvarps- ins. I annan stað er um að ræða breytta uppsetningu frumvarpsins. Felldir eru niður, sem sérstakir lið- ir, ýmsir minniháttar styrkir, t.d. til félagasamtaka og ýmiss konar starfsemi. Þessir liðir eru í mörgum tillvikum felldir saman { safnliði, sem annað tveggja verður skipt af fjárveitinganefnd með sérstöku bréfi eða kemur í hlut viðkomandi ráðuneytis eða stofnunar að deila út. En það er ákveðið stefnt að ná fjárlagaafgreiðslu í höfn fyrir ára- mót. Ég get nefnt sem dæmi um það mikla starf, sem felst í samskiptum fjárveitinganefndar við ýmsa aðila í þjóðfélaginu, að á einum degi, sl. föstudag, ræddi nefndin við yfir sextíu aðila, sem komu til að bera upp erindi sín. Þessum þætti i starfi nefndarinnar er nú u.þ.b. lok- ið. Hún á að vísu eftir að ræða við nokkrar B-hlutastofnanir og stofn- anir, sem gefa nefndinni upplýs- ingar og gera tillögur um tiltekna fjárfestingarliði. En sumir þessara STl’TTAR I>IN(iFRETTIR Álsamningurinn kom- inn til neðri deildar Varaþingmenn Björn Líndal hefur tekið sæti Har- aldar Ólafssonar (F) á þingi í fjar- veru þess síðarnefnda. Guðmundur H. Garðarsson hefur og tekið sæti á þingi í fjarveru Birg- is Isl. Gunnarssonar (S). Kvótinn og ÍSAL- samningurinn Frumvarp sjávarútvegsráðherra um framlengingu kvótakerfis í veiðistjórn til næstu þriggja ára gekk til sjávarútvegsnefndar efri deildar i gær, að lokinni fyrstu um- aðila eru nú nokkuð siðbúnir með sín mál. Ekki auöveldara nú en endranær Nei, frestun á fjárlagaræðu hefur ekki tafið störf nefndarinnar hingað til. Fjármálaráðherra ákvað að fresta fyrstu umræðu fjárlaga vegna fyrirsjáanlegra nýrra launa-, gengis- og verðlagsforsenda, sem taka varð tillit til. Nú er ákveðið að fyrsta umræða fjárlaga fari fram þriðjudaginn 27. nóvember nk. Það er hinsvegar orðið knýjandi að þessar forsendur, sem fjárlaga- dæmið allt verður að vinnast eftir, liggi fyrir. Það er ljóst að nefndin þarf, svo sem venja er til, að taka mjög mikla skorpu í starfi sinu til að ljúka þvi, sem henni er ætlað að gera á tiltölulega stuttum tíma. Það verk verður sannarlega ekki auð- veldara nú en endranær. Lækkun tekjuskatta um 600 milljónir króna Það hefur ekkert komið fram sem ræðu. Ekki liggur ljóst fyrir, hvort framlenging til þriggja ára hefur meirihlutafylgi f þingdeildinni. Frumvarp iönaöarráðherra um staðfestingu viðaukasamnings við Alusuisse um hækkað orkuverð til álvers og sáttafé vegna eldri deilu- mála var samþykkt frá efri deild til neðri deildar í fyrradag. í gær kom það til fyrstu umræðu í neðri deild. Þar áttust m.a. við Sverrir Her- mannsson, núverandi iðnaðarráð- herra, og Hjörleifur Guttormsson, fyrrv. iðnaðarráðherra, og vóru hressilega ósammála. Kostað er kapps um að hraða málinu þvi hver Guðmundur Björn dagur sem líður unz samningurinn er staðfestur getur þýtt allt að fjög- ur hundruð þúsund krónur i tekju- tap fyrir Landsvirkjun. Bjórinn var næstur á dagskrá Frumvarp um heimild til brugg- unar og sölu meðalsterks öls í verzl- unum ÁTVR var næsta dagskrár- Pilmi Jónsson, formaður fjárveitinga- nefndar Alþingis bendir til þess að horfið verði frá þeirri 600 m.kr. tekjuskattslækkun, sem fjárlagafrumvarpið gerði ráð fyrir, þá lagt var fram og þú spyrð um. Frumvarpið gerði hinsvegar ráð fyrir nokkurri hækkun neyzlu- skatta. Þetta er hinsvegar allt til með- ferðar hjá rfkisstjórn og stjórnar- flokkum, þ.e. mildandi aðgerðir vegna gengissigs og annarra verð- hækkandi orsaka, sem rætur eiga i breyttri stöðu efnahagsmála. Svör við þessum atriðum fást væntan- lega næstu daga er niðurstöður liggja fyrir úr umfjöllun rfkis- stjórnar og stjórnarflokka. mál neðri deildar á eftir álmáli. Málgleði þingmanna f þvf máli var þó talin valda því að bjórinn þyrfti að bíða umfjöllunar enn um sinn. Önnur mál Jón Helgason, dómsmálaráðherra, mælti fyrir þremur frumvörpum í efri deild: 1) Um kerfisbundna skráningu á upplýsingum í tölvum, 2) staðfestingu á bráðabirgðalögum um lausn deilu verkalýðsfélaga og sláturleyfishafa og 3) staðfestingu á bráðabirgðalögum um heimild til starfrækslu sláturhúsa, sem ekki fullnægja settum skilyrðum. Þá mælti Kristín Ástgeirsdóttir (Kvl.) fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um Húsnæðisstofnun rikis- ins, þ.e. að fleiri en aldraðir og ör- yrkjar fái aðgang að leiguhúsnæði sveitarfélaga. Sérstaklega plægó tiéborð notuð til klaeöningar* Við hjá Völundi eigum sérstakt úrval sérstaklega plægðra tréborða til klæðningar. Gagnvarin og veryuleg fura til klæðningar utanhúss. Einnig fura oggreni til klæðningar innandyra, fyrir blindneglingu að sjálfsögðu. Nargar gerðir og mismunandi verðflokkar. Við plægjum einnig allar mögulegar gerðir og stærðir eftir pöntun. Sérstaklega plægðu tréborðin notuð til klæðningar eru afgreidd á Klapparstígnum en sýnishom eru einnig í Skeifunni 19. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. TIMBUKVERZLUNiri VÖLUMDUR HF. KLAPPARSTlG 1, SlMI 18430 - SKEIFUNNI 19, SlMI 687999 * í orðabók Menningarsjóðs, annarri útgáfu Reykjavík 1983 bls. 726, er orðið panill skýrt á þennan hátt: „sérstaklega plægð tréborð notuð til klæðningar". QOTT P0LK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.