Morgunblaðið - 28.11.1984, Page 21

Morgunblaðið - 28.11.1984, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 21 Verðlagsráð um auglýsingu Sólar á Soda Stream-vélum: Brýtur í bága við góða viðskiptahætti — gefum bílinn segir Davíð Scheving Thorsteinsson vélum með því að gefa kaupendum von um að eignast alveg óskylda vöru, þ.e. bifreið. VERÐLAGSRÁÐ telur auglýsingu Sólar hf. um Soda Stream-vélar, þar sem einhverjum eiganda vélar af þessu tagi er boðin að gjöf bifreið, brjóti í bága við jróða viðskiptahætti og sé óhæfileg. A fundi sínum í gær gerði ráðið svohljóðandi samþykkt af þessu tilefni: „Verðlagsráð lýsir því yfir að það telur auglýsingu Sólar hf. um Soda Stream-vélar í fjölmiðlum undir fyrirsögninni „Hver hreppir Fiat Uno?“, þar sem boðuð er gjöf á Fiat Uno til einhvers eiganda Soda Stream-vélar, vera brot á 26., 27., 31. og 33. gr. laga nr. 56/1978 um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti. Felur verðlagsráð verðlagsstofnun að tilkynna Sól hf. um þetta álit sitt.“ Ennfremur segir í fréttatil- kynningu Verðlagsráðs um aug- lýsingu Sólar hf.: Grundvöllur þessarar sam- þykktar er sá að viðskiptaaðferð sú, sem hér er notuð, brýtur í bága við góða viðskiptahætti og er óhæfileg bæði gagnvart neytend- um og samkeppnisaðilum. Hér er verið að örva sölu á Soda Stream- Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Skáldsaga eftir Véstein Lúðvíksson Vésteinn Lúóvlksson ÚT ER komin hjá Máli og menningu skáldsagan Maður og haf eltir Vé- stein Lúðvíksson, en eftir hann hafa áður birst bæði skáldsögur, smá- Tiasöfn og leikrit frétt frá MM segir m.a.: „Vést- einn Lúðvíksson hefur jafnan ver- ið óhræddur við að fara nýjar leið- ir og breyta til á höfundarferli sínum, og er sagan Maður og haf gott dæmi þar um. í bókinni er lýst eins konar ferðalagi þar sem spurt er um frumskilyrði mann- legs lífs, um möguleika mannsins til að skilja aðstæður sínar, sam- búð við annað fólk og ekki sist sitt innra sjálf. í þessari sögu er kafað í sálardjúpin eftir leiðum skáld- skaparins." Maður og haf er 100 bls. að stærð, sett og prentuð hjá Prentstofu G. Benediktssonar og bundin i Bókfelli hf. Kápu gerði Robert Guillemette. V éc/h oXícírlcnc kemur í búðir föstudaginn 30.nóvl GROHE Ladylux - Ladyline: Nýtt Ijölhætt helmillstækl I eldhúslð BJBwBYGOINGAVÖRUR hf HELGAR Helgarreisur veita einstaklingum, fjölskyldum og hóp- um tækifæri til að njóta lífsins á nýstárlegan og skemmti- legan hátt, fjarri sinni heimabyggð. Fararstjórnin er í þín- ? um höndum: Þú getur heimsótt vini og kunningja, farið í leikhús, á óperusýningu, hljómleika og listsýningar. Síðan ferðu út að borða á einhverjum góðum veitinga- stað og dansar fram á nótt. Stígðu ný spor í Helgarreisu Flugleiða! Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flug- leiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. FLUGLEIDIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.