Morgunblaðið - 28.11.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.11.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 21 Verðlagsráð um auglýsingu Sólar á Soda Stream-vélum: Brýtur í bága við góða viðskiptahætti — gefum bílinn segir Davíð Scheving Thorsteinsson vélum með því að gefa kaupendum von um að eignast alveg óskylda vöru, þ.e. bifreið. VERÐLAGSRÁÐ telur auglýsingu Sólar hf. um Soda Stream-vélar, þar sem einhverjum eiganda vélar af þessu tagi er boðin að gjöf bifreið, brjóti í bága við jróða viðskiptahætti og sé óhæfileg. A fundi sínum í gær gerði ráðið svohljóðandi samþykkt af þessu tilefni: „Verðlagsráð lýsir því yfir að það telur auglýsingu Sólar hf. um Soda Stream-vélar í fjölmiðlum undir fyrirsögninni „Hver hreppir Fiat Uno?“, þar sem boðuð er gjöf á Fiat Uno til einhvers eiganda Soda Stream-vélar, vera brot á 26., 27., 31. og 33. gr. laga nr. 56/1978 um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti. Felur verðlagsráð verðlagsstofnun að tilkynna Sól hf. um þetta álit sitt.“ Ennfremur segir í fréttatil- kynningu Verðlagsráðs um aug- lýsingu Sólar hf.: Grundvöllur þessarar sam- þykktar er sá að viðskiptaaðferð sú, sem hér er notuð, brýtur í bága við góða viðskiptahætti og er óhæfileg bæði gagnvart neytend- um og samkeppnisaðilum. Hér er verið að örva sölu á Soda Stream- Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Skáldsaga eftir Véstein Lúðvíksson Vésteinn Lúóvlksson ÚT ER komin hjá Máli og menningu skáldsagan Maður og haf eltir Vé- stein Lúðvíksson, en eftir hann hafa áður birst bæði skáldsögur, smá- Tiasöfn og leikrit frétt frá MM segir m.a.: „Vést- einn Lúðvíksson hefur jafnan ver- ið óhræddur við að fara nýjar leið- ir og breyta til á höfundarferli sínum, og er sagan Maður og haf gott dæmi þar um. í bókinni er lýst eins konar ferðalagi þar sem spurt er um frumskilyrði mann- legs lífs, um möguleika mannsins til að skilja aðstæður sínar, sam- búð við annað fólk og ekki sist sitt innra sjálf. í þessari sögu er kafað í sálardjúpin eftir leiðum skáld- skaparins." Maður og haf er 100 bls. að stærð, sett og prentuð hjá Prentstofu G. Benediktssonar og bundin i Bókfelli hf. Kápu gerði Robert Guillemette. V éc/h oXícírlcnc kemur í búðir föstudaginn 30.nóvl GROHE Ladylux - Ladyline: Nýtt Ijölhætt helmillstækl I eldhúslð BJBwBYGOINGAVÖRUR hf HELGAR Helgarreisur veita einstaklingum, fjölskyldum og hóp- um tækifæri til að njóta lífsins á nýstárlegan og skemmti- legan hátt, fjarri sinni heimabyggð. Fararstjórnin er í þín- ? um höndum: Þú getur heimsótt vini og kunningja, farið í leikhús, á óperusýningu, hljómleika og listsýningar. Síðan ferðu út að borða á einhverjum góðum veitinga- stað og dansar fram á nótt. Stígðu ný spor í Helgarreisu Flugleiða! Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flug- leiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. FLUGLEIDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.