Morgunblaðið - 28.11.1984, Page 38

Morgunblaðið - 28.11.1984, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslusveinn óskast til starfa 1. desember. Hlutastarf kemur til greina. Góö laun. Hárhöll S.H.S., Laugavegi 82, sími 14477. Stýrimann vantar á Hrafn Sveinbjarnarson GK 255. Uppl. í síma 92-8618. Þórbjörn hf. Starfsfólk óskast til gangastarfa. Uppl. eru gefnar á skrifstof- unni frá kl. 8—12. £///- og hjúkrunarheimiliö Grund. Þroskaþjálfa og almennt starfsfólk óskast til starfa viö sambýli fyrir fatlaöa aö Vallargeröi 26, Kópavogi. Umsóknir sendist Svæöisstjórn Reykja- nessvæöis, Lyngási 11, 210 Garöabæ. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Svæöisstjórnar í síma 77763 á skrifstofu- tíma. Umsóknarfrestur er til 5. desember nk. Svæðisstjórn Reykjanessvæöis málefna fatlaöra. Lykilmaður í setningu Prentsmiöja úti á landi vill ráöa setjara sem getur skipulagt vinnu og stjórnaö setninga- deild. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og símanúmer inn hjá augl.deild Mbl. merkt: „Setjari — 2574“. Fullum trúnaöi heitiö. Fatahönnuður Álafoss hf. óskar eftir samvinnu viö fata- hönnuö til þess aö hanna herrafatnað úr ull- arefnum okkar (freelanc), vinsamlegast hafiö samband i síma 666300, deildarstjóri hönn- unardeildar, eöa skriflega í pósthólf 404, Reykjavík. Stúlka óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. á staðnum eöa í síma fyrir kl. 16.00. Sigurplast hf., Dugguvogi 10, sími 32330. Starfsfólk óskast Tollskóli Viö tollstjóraembættiö eru lausar til umsókn- ar nokkrar stööur tollvaröa og tollendur- skoöenda. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20—30 ára og hafa lokið grunnskóla, fjölbrautar- skóla, menntaskólaprófi eöa sérskóla er veit- ir sambærilega menntun. Umsækjendur skulu sækja nám í Tollskólan- um og standast próf þar. Umsóknir sendist embættinum á sérstökum eyöublööum er þar fást fyrir 16. desember nk. Einnig hefur verið ákveöiö aö gefa starfsfólki innflutnings- og útflutningsfyrirtækja kost á skólavist í Toilskólanum gegn skólagjaldi. Munu námskeið væntanlega hefjast í janúar nk. Tollstjórinn í Reykjavík, 20. nóvember 1984. Stýrimann vantar á MB Skúm frá Grindavík. Upplýs- ingar í síma 8336 og 8095. Fiskanes hf. Verslunarstjóri Reiöhjólaverslun óskar aö ráöa verslunar- stjóra. Viö leitum aö samviskusömum og lag- hentum manni, sem er tilbúinn aö setja sig inn í allt er lítur aö reiöhjólum og öörum vörum verslunarinnar. Æskilegt er aö um- sækjandi geti hafiö störf sem fyrst. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa starfskraft á skrifstofu til aö annast vélritun, gerö tollskjala og veröút- reikninga auk annarra starfa sem til falla. Vélritunar- og enskukunnátta áskilin auk undirstööukunnáttu í bókhaldi. Hálfs- eöa heilsdagsstarf kemur til greina. Æskilegt er aö umsækjandi geti hafiö störf sem fyrst. AMRKIÐ SUÐURLANDSBRAUT 30 Matreiðslumaður óskar eftir góöu framtíöarstarfi. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 37690. Tryggingafulltrúi Staöa tryggingafulltrúa viö embættiö er laus til umsóknar frá og meö 1. janúar 1985. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 10. desember 1984. Sýslumaöur Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn í Ólafsvík, 27. nóvember 1984, Jóhannes Árnason. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði i boði Verzlunarhúsnæði — Akureyri Höfum til sölu gott og nýlegt verzlunar-, skrifstofu- og iönaöarhúsnæöi viö Tryggva- braut, Akureyri. Verzlunarhæö 417 fm. Lagerhúsnæði 315 fm, (lofthæö 4 m). 2. hæö 30 fm. 3. hæö 360 fm. Hugsanlegt aö selja húsnæöiö í hlutum. Reykvískir athafnamennl Þetta er tækifæriö til aö skapa sér markmið í höfuðstaö Noröurlands. Uppl. á skrifstofunni. S621600 Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl MHUSAKAUP | fundir — mannfagnaðir j Flugfreyjufélag íslands heldur upp á 30 ára afmæli föstudaginn 30. nóvember kl. 17—20 í Kristalsal Hótel Loft- leiöa. Félagsmenn hvattir til aö mæta. Fyrr- verandi flugfreyjur sérstaklega velkomnar. Stjórnin. Tilkynning Meö tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér með skoraö á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til Lífeyrissjóös sjómanna, aö gera nú þegar skil á þeim til sjóösins. Hafi ekki verið gerö skil á öllum vangoldnum iögjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar- ar tilkynningar, mun veröa óskaö uppboðs- sölu á viðkomandi skipi (lögveöi) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavík, 19. nóvember 1984, f.h. Lífeyrissjóös sjómanna, Tryggingastofnun ríkisins. Tilboð óskast í röntgenfilmur og framköllun- arefni fyrir ríkisspítalana og Borgarspítalann í Reykjavík. Útboösgögn fást afhent á skrif- stofu vorri gegn kr. 500, gjaldi. Tilboö veröa opnuö miövikudaginn 15. janú- ar 1985, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844, Aöalfundur Týs FUS Kópavogi veröur haidinn flmmtudaginn 29. nóv- ember nk. kl. 20.30, aö Hamraborg 1, Kópavogi. Gestur tundarins veröur Arnór Pálsson. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Umrasða um bœjarmálln, frum- mælandi Arnór Pálsson. 3. önnur mál. Kaffiveitingar í boöi fólagsins. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Jólafundur félagsins veröur haldlnn sunnudaglnn 2. desember nk. t Fjaröarseli (samkomusal iþróttahússins vlö Strandgötu) og hefst hann ki. 20.30, stundvíslega. Dagskrá: Fundarsetning. Skemmtidagskrá sem englnn veröur svlkinn af. Kaffiveitlngar. Jólahappdrættl Hugvekja. Mætiö vel og taklö meö ykkur gesti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.