Morgunblaðið - 28.11.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.11.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslusveinn óskast til starfa 1. desember. Hlutastarf kemur til greina. Góö laun. Hárhöll S.H.S., Laugavegi 82, sími 14477. Stýrimann vantar á Hrafn Sveinbjarnarson GK 255. Uppl. í síma 92-8618. Þórbjörn hf. Starfsfólk óskast til gangastarfa. Uppl. eru gefnar á skrifstof- unni frá kl. 8—12. £///- og hjúkrunarheimiliö Grund. Þroskaþjálfa og almennt starfsfólk óskast til starfa viö sambýli fyrir fatlaöa aö Vallargeröi 26, Kópavogi. Umsóknir sendist Svæöisstjórn Reykja- nessvæöis, Lyngási 11, 210 Garöabæ. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Svæöisstjórnar í síma 77763 á skrifstofu- tíma. Umsóknarfrestur er til 5. desember nk. Svæðisstjórn Reykjanessvæöis málefna fatlaöra. Lykilmaður í setningu Prentsmiöja úti á landi vill ráöa setjara sem getur skipulagt vinnu og stjórnaö setninga- deild. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og símanúmer inn hjá augl.deild Mbl. merkt: „Setjari — 2574“. Fullum trúnaöi heitiö. Fatahönnuður Álafoss hf. óskar eftir samvinnu viö fata- hönnuö til þess aö hanna herrafatnað úr ull- arefnum okkar (freelanc), vinsamlegast hafiö samband i síma 666300, deildarstjóri hönn- unardeildar, eöa skriflega í pósthólf 404, Reykjavík. Stúlka óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. á staðnum eöa í síma fyrir kl. 16.00. Sigurplast hf., Dugguvogi 10, sími 32330. Starfsfólk óskast Tollskóli Viö tollstjóraembættiö eru lausar til umsókn- ar nokkrar stööur tollvaröa og tollendur- skoöenda. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20—30 ára og hafa lokið grunnskóla, fjölbrautar- skóla, menntaskólaprófi eöa sérskóla er veit- ir sambærilega menntun. Umsækjendur skulu sækja nám í Tollskólan- um og standast próf þar. Umsóknir sendist embættinum á sérstökum eyöublööum er þar fást fyrir 16. desember nk. Einnig hefur verið ákveöiö aö gefa starfsfólki innflutnings- og útflutningsfyrirtækja kost á skólavist í Toilskólanum gegn skólagjaldi. Munu námskeið væntanlega hefjast í janúar nk. Tollstjórinn í Reykjavík, 20. nóvember 1984. Stýrimann vantar á MB Skúm frá Grindavík. Upplýs- ingar í síma 8336 og 8095. Fiskanes hf. Verslunarstjóri Reiöhjólaverslun óskar aö ráöa verslunar- stjóra. Viö leitum aö samviskusömum og lag- hentum manni, sem er tilbúinn aö setja sig inn í allt er lítur aö reiöhjólum og öörum vörum verslunarinnar. Æskilegt er aö um- sækjandi geti hafiö störf sem fyrst. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa starfskraft á skrifstofu til aö annast vélritun, gerö tollskjala og veröút- reikninga auk annarra starfa sem til falla. Vélritunar- og enskukunnátta áskilin auk undirstööukunnáttu í bókhaldi. Hálfs- eöa heilsdagsstarf kemur til greina. Æskilegt er aö umsækjandi geti hafiö störf sem fyrst. AMRKIÐ SUÐURLANDSBRAUT 30 Matreiðslumaður óskar eftir góöu framtíöarstarfi. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 37690. Tryggingafulltrúi Staöa tryggingafulltrúa viö embættiö er laus til umsóknar frá og meö 1. janúar 1985. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 10. desember 1984. Sýslumaöur Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn í Ólafsvík, 27. nóvember 1984, Jóhannes Árnason. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði i boði Verzlunarhúsnæði — Akureyri Höfum til sölu gott og nýlegt verzlunar-, skrifstofu- og iönaöarhúsnæöi viö Tryggva- braut, Akureyri. Verzlunarhæö 417 fm. Lagerhúsnæði 315 fm, (lofthæö 4 m). 2. hæö 30 fm. 3. hæö 360 fm. Hugsanlegt aö selja húsnæöiö í hlutum. Reykvískir athafnamennl Þetta er tækifæriö til aö skapa sér markmið í höfuðstaö Noröurlands. Uppl. á skrifstofunni. S621600 Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl MHUSAKAUP | fundir — mannfagnaðir j Flugfreyjufélag íslands heldur upp á 30 ára afmæli föstudaginn 30. nóvember kl. 17—20 í Kristalsal Hótel Loft- leiöa. Félagsmenn hvattir til aö mæta. Fyrr- verandi flugfreyjur sérstaklega velkomnar. Stjórnin. Tilkynning Meö tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér með skoraö á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til Lífeyrissjóös sjómanna, aö gera nú þegar skil á þeim til sjóösins. Hafi ekki verið gerö skil á öllum vangoldnum iögjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar- ar tilkynningar, mun veröa óskaö uppboðs- sölu á viðkomandi skipi (lögveöi) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavík, 19. nóvember 1984, f.h. Lífeyrissjóös sjómanna, Tryggingastofnun ríkisins. Tilboð óskast í röntgenfilmur og framköllun- arefni fyrir ríkisspítalana og Borgarspítalann í Reykjavík. Útboösgögn fást afhent á skrif- stofu vorri gegn kr. 500, gjaldi. Tilboö veröa opnuö miövikudaginn 15. janú- ar 1985, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844, Aöalfundur Týs FUS Kópavogi veröur haidinn flmmtudaginn 29. nóv- ember nk. kl. 20.30, aö Hamraborg 1, Kópavogi. Gestur tundarins veröur Arnór Pálsson. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Umrasða um bœjarmálln, frum- mælandi Arnór Pálsson. 3. önnur mál. Kaffiveitingar í boöi fólagsins. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Jólafundur félagsins veröur haldlnn sunnudaglnn 2. desember nk. t Fjaröarseli (samkomusal iþróttahússins vlö Strandgötu) og hefst hann ki. 20.30, stundvíslega. Dagskrá: Fundarsetning. Skemmtidagskrá sem englnn veröur svlkinn af. Kaffiveitlngar. Jólahappdrættl Hugvekja. Mætiö vel og taklö meö ykkur gesti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.