Morgunblaðið - 28.11.1984, Side 54

Morgunblaðið - 28.11.1984, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 ncrnm C 1984 Unlverial Pr«»« S)rn<1lc»te 7.,9 „þetta. tekur unn þa& loit XO mlnátur." ást er... ... aA ví/ja heldur koss í ábæti TM Rn. U.S. Pat Ofl.-a rtahtt raMrvw) •19*4 Lo» Angdu TTm»« Syndtatt Áóur en ég kynntist þér vissi ég ekki hvað hrein ást erl Ég get ekki hjálpað þér í dag, ég á eftir að klára 18 holur! HÖGNI HREKKVÍSI Ée pEKKI HAMW EKXþ EW HAWW VAR AF5KAPLEGA VING JARMLEGUí? /" Endur og svanir R.Á. skrifar: Mig langar til að taka undir orð Huldu B. í grein í Velvakanda á þriðjudag, 20. nóvember, um endurnar og svanina á Tjörninni. Ég er alveg sammála henni um að of margir svanir séu nú á Tjörn- inni og svo er um fleiri. Ég fer oft með litlu frænku mina niður að Tjörn á laugardögum og ekki er það eins skemmtilegt og halda mætti. Síðasta laugardag fórum við sem oftar að gefa öndunum brauð og frænka mín henti þvi til þeirra. Þá kemur svanur, bitur í öndina og hrifsar til sín brauðið. Frænka mín fór að hágráta og varð svo hrædd um endurnar, að um nóttina var hún alltaf að vakna og kallaði: „Farðu ljóti fugl.“ Ég tek því undir orð Huldu B. og segi: „Fækkið svönunum.“! Reynsluheimur kvenna skiptir máli Vegna skrifa í Morgunblaðinu og Dagblaðinu Vísi að undanförnu um Kvennalistann og þingkonur hans, langar mig sem konu að koma fáein- um orðum á framfæri. Alþjóð veit að Sjálfstæðisflokk- urinn á í innbyrðis erfiðleikum þar sem bítast á ofstækisfullir frjálshyggjumenn og þeir sem Útvarpshlustandi: Mig langar til að kvarta yfir lé- legri dagskrá útvarpsins, þ.e. gömlu rásarinnar. Það er ekkert spilað allan daginn nema fréttir, veður og tónleikar með sinfóníu- tónlist. Þetta er alveg óþolandi. Eini þátturinn sem er hlustandi á eru Lög unga fólksins. Ég skil ekki Vegna yfirlýsingar Húsmæðra- samtakanna nýlega um nauðsyn á lagfæringum á álagningu tekju- skatts hjóna, þar sem fordæmd er sú dæmaiausa háttsemi að mismuna útivinnandi konum og húsmæðrum í skattaálagningu á heimilin er rétt að segja frá eftirfarandi: Sjónvarpsmál Ég er ein 13 ára og mig langar til að vita af hverju sjónvarpið sýnir svona litið unglingaefni. Það eru annað hvort franskar eða júgóslavneskar bíómyndir eða við- töl við gamla karla. Væri ekki hægt að sýna fleiri tónleika eða meiri tónlist. Með von um að eitt- hvað verði gert. Ein 13 ára. hógværari eru I gróðasjónarmið- um sínum. Þetta er jú staðreynd og einnig það að nú er sami flokk- ur mjög svo uggandi um fylgi sitt meðal kjósenda. Hér er vissulega um að ræða stórt og alvarlegt vandamál fyrir Sjálfstæðisflokk- inn og alls ekki svo auðvelt að sjá lausn á, en ef sjálfstæðismenn af hverju maður var ekki uppi hjá Guði áður en rás 2 byrjaði. Hún er sko oftast frábær. Er nokkur möguleiki á að rás 2 verði lengur á daginn en frá kl. 10—12 og 14—18? Að lokum langar mig til að spyrja: Hvers vegna má ekki taka upp efni í útvarpinu? Á síðasta landsfundi Sjálfstæð- isflokksins var samþykkt I 7. lið álitsgerðar um skattamál svo- hljóðandi: „Tekjum hjóna verði skipt jafnt á milli þeirra fyrir álagningu." Ennfremur var sam- þykkt að það skyldi gert á undan öllum öðrum breytingum. Hér var fyrst og fremst stefnt að því að koma í veg fyrir þann óheyrilega ójöfnuð í skattheimtu þar sem annað hjóna er skattlagt mun hærra en gert er þegar bæði vinna úti. Ranglætið kemur þá líka fram í því að vinna húsmóður er einskis metin. Þannig borga hjón, þar sem einungis annað þeirra vinnur úti, miklu hærri skatt en hjónin í næstu íbúð, þar sem bæði vinna úti. Hér þarf úr- bóta strax. Sjómannskona halda að með því að fara niðrandi orðum um Kvennalistann og þing- konur hans, vinni þeir flokknum fylgi meðal íslenskra kvenna, þá vaða þeir villu. Þessa framkomu sjálfstæð- ismanna má að visu auðveldlega skýra en hún er ofur eðlileg afleið- ing þess að þeir hafa ekki lagt það í vana sinn að hlusta á og ég tala nú ekki um að taka mark á við- horfum og skoðunum kvenna, í ljósi þessa er jafnvel hægt að út- skýra kímnigáfu iðnaðarráðherra þegar hann í DV þ. 10. nóvember sl. talar um fylgikonur og lagskon- ur. Þarna erum við um leið komin að kjarna málsins, innan gömlu flokkanna hafa þau málefni, sem konur vita að eru vægast sagt að- kallandi, ekki náð fram að ganga, þess vegna eru tilkomin Samtök um kvennalista þar sem konur vinna i sameiningu að þessum málefnum, konur af öllum sviðum þjóðfélagsins hvort sem þær starfa innan veggja heimilisins, Alþingis eða vinna eitthvert af þeim óteljandi störfum er konur inna af hendi. Það er vel hægt að skilja að fyrir þá karlmenn sem litið hafa á konur sem óæðri verur vitsmuna- lega séð, sé það eins konar „menn- ingarsjokk" að standa nú frammi fyrir þeirri viðurkenndu stað- reynd að reynsluheimur kvenna og þau málefni, sem þær leggja lið, er nokkuð sem skiptir máli og það miklu máli fyrir velferð barna, karla og kvenna almennt. Að endingu læt ég í ljós þá ein- lægu von mína að þessi, sem betur fer óðum minnkandi, hópur karla hætti að berja höfði sínu við stein- inn en nýti þess í stað orku sína við að reyna að ráða fram úr þeim óteljandi vandamálum sem þeir hafa komið þjóðinni i. 21. nóvember 1984, Ragnhildur Eggertsdóttir. Útvarpsmál * Ojöfnuður í skattheimtu llJ ~K V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.