Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 3 Bókaklúbbur AB tíu ára: Gefa sjúkrahúsum bækur fyrir milljón I tilefni tíu ára afmælis Bóka- um víðs vegar um landið að gjöf BAB einni milljón króna. klúbbs Almenna bókafélagsins, samtals 2.600 bckur, eða hverju Á fundi sem ffettamönnum 26. september sl., hafa forráöa- sjúkrahúsi 100 titla, og nemur j var boðið til i vikunni, afhentu menn klúbbsins fært 26 sjúkrahús- söluverðmæti þessarar bókagjafar forráðamenn Almenna bókafé- Morgunblaöið/Friðþjófur Forráðamenn sjúkrahúsa veita hinni veglegu bókagjörf BAB viðtöku. F.v. Eiríkur Hreinn Finnbogason útgáfu- stjóri AB, Anton Örn Kærnested framkvæmdastjóri BAB, Kristján Jóhannsson forstjóri AB, Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Haukur Benediktsson form. Landssamband sjúkra- húsa, Jóhannes Pálmason frkv.stj. Borgarspítalans, Símon Steingrímsson settur forstjóri ríkisspítalanna og Logi Guðbrandsson framkvæmdastjóri Landakotsspítala. Morgunblaöiö/Friöþjófur Anton Örn Kærnested framkvæmdastjóri BAB frá upphafi, afhendir fyrsta félaganum í bókakhúbbnum, Svavari Gests, styttu Hallsteins Sig- urössonar, en hana gerði listamaðurinn fyrir BAB i tilefni afmælisins. lagsins fulltrúum sjúkrahús- anna þessa höfðinglegu gjöf og skýrðu jafnframt frá öðru, sem gert hefur verið til þess að halda upp á tímamótin. Leitað var til hins fjölmenna félagahóps BAB með þá hug- mynd að félagarnir skrifuðu sjálfir bók fyrir klúbbinn. Var hugmyndinni vel tekið og er nú komin út bókin Haukur í horni, safn smásagna og frásagna i smásöguformi, rituð af höfund- um, sem ekki leggja ritstörf fyrir sig að jafnaði. Sögðu þeir BAB menn á fund- inum, að nafn bókarinnar væri tvíþætt, með því væri ekki ein- vörðungu átt við félagsmenn í Bókaklúbbi AB heldur islenskan almenning almennt og kváðu þessa tilraun sýna, að margs konar ritun væri ekki aðeins al- geng hér, heldur skrifaði fjöldi manna ótrúlega vel. Þá fékk bókaklúbburinn myndhöggvarann Hallstein Sig- urðsson til þess að gera litla styttu i fimmtíu tölusettum ein- tökum í tilefni afmælisins. Hafði listamaðurinn frjálsar hendur við efnisval og valdi hann sér guðinn Heimdall. Á fundinum var fyrsta eintak- ið af listaverkinu siðan afhent Svavari Gests, en hann varð fyrstur manna til þess að svara bréfi frá Almenna Bókafélaginu, þar sem skýrt var frá stofnun klúbbsins og honum boðin inn- ganga i hann fyrir tiu árum. Siðan hefur félagatalan vaxið jafnt og þétt og um siðustu ára- mót voru félagar i Bókaklúbbi Almenna bókafélagsins orðnir rúmlega 17.000 talsins. KLÚBBURINN Á ÚTSYNARKVOLD MEÐ FRÍ-KLÚBBSSTEMMNINGU í BLCALmr sunnudaginn 2. desember 1984 Kl. 19.00 HúsM opnaö, Frí-klúbbsstarfsmsnn sumars- ins taka á móti gestum og bjóða þá valkomna. Kl. 19.30 „Frlklúbburinn á sólarströndum ’84“ Frumsýning nýrrar kvikmyndar. Ingóltur Guóbrands- son forstjóri Utsýnar kynnir. Kl. 20.00' Veislan hefst meó suó- »nu sniói, gómsætum ráttum og j Frí-klúbbsfólagar og gestir kveöja sumariö og heilsa vetri á glæsilegri Frí-klúbbshátíö meö bráöhressu og fjörugu fólki. Rúllugjald Frí-klúbbsins er aöeins kr. 100,- í staö kr. 170,-. Fríklúbbskjör: Kvöldverður á kr. 385, Frí-klúbbsfjöri. Fjölbreytt skemmtiatriði, m.a. TÍSKUSÝNING, Modelsamtökin sýna nýjustu vetrartískuna frá tízkuhúsi Hinn síhressi Hermann Gunnars- son kynnir. Fjölbreyttir feróamögu- leikar vetrarins kynntir meó nýrri feröaáætlun. Fri-klúbbsfararstjórar bregða á leik meó þátt- töku gesta. Dansinn stiginn maó Frí- klúbbsfjöri til kl. 01.00. Ný 8 manna hljómsveit Gunnars Þóróarssonar og söngvararnir Björgvin Halldórsson, Sverrir Guó- jónsson og Þuríóur Sig- uröardóttir. MATSEÐILL A: Sérstakur þriþrettaöur sælkeramatseðill a ser- verðl. kr 650,- Framkvstj. Frí-klúbbsins, Pálmi ____________________ Pálmason stjórnar, honum til aö- stoöar veröa hinir rómuöu Frí- klúbbsfararstjórar: Erlingur Karlsson (Spánn), Katrín Pálsdóttir (Portúgal), Ingibjörg Hjaltalín (italía) Hildlgunn- ur Gunnarsdóttir (Portúgal), Hrafn- hildur Valbjörnsdóttir (ítalía) og Jón- ína Benediktsdóttír. DANSSÝNING, sérsaminn dans frá Dansnýjung Kol- brúnar Aðalsteinsd. STÓR-BINGÓ meó Útsýnarferóum næsta árs I veró- laun, heildarverð mæti vinninga kr. 63.000,- Modelkeppnin Ungfrú og Herra Útsýn 1985 hefst. Koníakslöguö humarsupa. Lambabuffsteik m/ristuö- um sveppum, bacon- steiktum kartöflum, gljáö- um gulrótum, blómkáli m/ostabráö, salati og rauövínssósu. Fyllt bökuö epli m/kókos- fyllingu og rjóma. MATSEDILL B: Töfraflautan gledur gesti með fersku gamni og hressandi söng. Odyr en l|uffengur Fri- klubbsmatseðill i spænsk um grisaveislustil: Aöeins kr. 385,- Svínakjöt, kjúklingar m/salati, sósu og blönd- uöu grænmeti. Sérstakt Frí-klúbbstilboð ATH.: Ákveöiö hvorn matseöilinn þiö veljiö um leið og pantað er. Tryggöu þér piáss ( tíma í síma 77500, því húsið fyllist fijótt. Boröapant- anir og miöasala í Broadway daglega á milli kl. 11—19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.