Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 45. Myndir af Renée Sim- onsen hafa birst á for- síöum 30 þekktustu tímarita heims. MISS BLUEBELL Lídó-ballettinn dansar eftir hennar pípu Renée er ein af hæst launuöu fyrirsætum heims í dag. RENÉE SIMONSEN Ein af hæst launuðu fyrirsætum heims Hún þótti alla tið sérlega fal- leg og indæl stúlka, en var fyrir tveimur árum alls óþekkt 17 ára unglingsstúlka frá Árós- um. Renée ólst upp hjá móður sinni og draumur hennar var að vinna með bðrn. í dag er Renée 19 ára og þekkt um allan heim. Hún er ein af hæst launuðu fyr- irsætum veraldar og býr í New York, þó að ferðalög séu vikulega til Parísar, Rómar, Tahiti, Lond- on og fl. borga. Renée þénar að meðaltali 30.000 krónur á dag og vinnur að jafnaði fjóra daga í viku. Allt byrjaði þetta þannig að hún var valin í Eileen Ford keppninni „Face of the 80’s“. Fyrsta árið var hún á 100.000 dollara samningi hjá Eileen Ford. Hún hefur hlotið mikinn stuðning frá móður sinni sem er einnig hennar besti vinur og frá unnusta sínum Mark er nemur læknisfræði. í hennar augum er Mark sá eini sanni og þau halda sínu sambandi þó sjaldnar sjáist en áður. Davíð kominn í rússneskt tímarit Morgunblaðinu barst fyrir skömmu rússneskt tímarit þar sem gefur að líta Davíð Oddsson við taflborð. Blm. lék hugur á að fá söguna á bak við myndina og þar sem enginn á Mbl. bauðst til að þýða klausuna sem var á rússnesku höfðum við samband við borgarstjórann og báðum hann að segja okkur söguna. „Þessi mynd var tekin á för okkar í Rússlandi sl. haust. Við vorum er myndin var tekin í heimsókn í skákskólanum í Moskvu. í þessum skóla eru fjögur stig kennd, 1, 2, 3 og 4. Þessi drengur sem með mér á myndinni er þótti einkar efnilegur og var kominn á annað stig. Við tókum sem sagt eina skák og ég var svo heppinn að vinna hana. Dreng- urinn var mjög skemmtilegur og þegar við fórum færðum við honum bók um Reykjavík, merki borgarinnar og fána.“ COSPER — Það er bara þvaður að storkurinn komi með okkur litlu börnin. Margaret Kelly, þekkt sem miss Bluebell, er yfirmaður hins þekkta Lídó-ballets í París og kunnugir taka þannig til orða að ballettinn dansi eftir hennar pípu. En hver er þessi Margaret? Hún var þriggja vikna gömul sett i fóstur og foreldrar hennar hurfu þá af sjónarsviðinu. „Ég var alin upp af ógiftri konu,“ segir Marg- aret, „og var hamingjusamt barn. Þessi kona var mér ákaflega ind- æl. Upphaflega byrjaði ég að dansa til að verða sterkari," sagði hún, „þannig byrjaði ég. Síðan kom þetta svona koll af kolli.“ Og i dag stjórnar hún Lídó-ballettinum fræga, sem þekktastur er fyrir Bluebell-stúlkurnar leggjalöngu sem dansa hjá henni. Hvaðan eru stúlkurnar þinar? „Ég sendi enska dansara til Bandaríkjanna og ameríska til Parísar. Stúlkurnar hafa gott af því að kynnast öðru andrúms- lofti.“ Aðspurð hve margar stúlkur og drengir væru í vinnu hjá henni sagði hún að stúlkurnar væru 60 en karlmennirnir 35. Þar af er ein skandinavísk stúlka, Kari Helge- sen. AÐVENTULJOS Mikið úrval aðventuljósa nýkomið. Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16, s. 35200. RESTAURANT Hallargarðurinn Öm Arason leikur klassískan gítarleik fyrir matargesti í Húsi verslunarinnar við KringlumýrarbrauL Boröapantanir í síma 3( 12 II Iý^citúkjífhóllni, i Wúkí vendnnarinnar við Krinylumyrarbnnit MELÓDÍUR MINNINGANNA HAUKUR MORTHENS og félagar skemmta. Knstján Kristánsson leikur á orgel. «*HDTEL« % \Vi -4 X . ’ ^4 IkópuriuNj w Auöbrakku 12. Kópavogi. skni 46244 Hljomsveitin UpplyfHng sér um fjöriö frá kl. 22—03. 20 éra aldurstakmark. kópurinii Auðbrekku 12, Kópavogi, s(mi 46244.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.