Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984
37
Ert þú vinur Guðs?
)esús sagði: „Þér eruð vinir mínir ef þér gerið það sem ég býð
yður." Margir telja sig vini Krists en vilja þó ekki fylgja
honum. Því ekki lesa Guðs orð og finna út hvað hann vill þér?
Innrmð mig ókeypis í námsflokkinn:
□ BIBLÍAN TALAR Bibliurannsókn um vilja Guðs íyrir þig
□ í BLÖMA LÍFSINS: Bibliurannsókn i framhaldsóguíormi fyrir ungt fólk.
Nafn ____________________________________________________________
Heimilisfang ____________________________________________________
Biblíubréfaskólinn, Pósthólf 60, 230 Keflavik.
LANGUR
LAIKMDAGUR
A morgun laugar-
dag er opið til kl.
OG SUNNUDAG
ÁSUNNUDAG
SÝNING
kl. 1—5
VERIO VELKOMIN
HISGA6N&H0LLIN
BÍLDSHÖFÐA 20 -110 REYKJAVÍK S 91-61199 og 81410
Nýtt tölublað
af Nýju Lífi
5. TÖLUBLAÐ Nýs Lífs, tískublads, er
nýlega komið út, en útkoma blaðsins
tafðlst tölurert vegna prentaraverk-
fallsins. Blaðið er 114 bls. að stserð og
fjölbreytt að efni. Forsíðumynd blaðs-
ins er af hinni þekktu kvikmynda-
leikonu Joan Collins en Nýtt Líf birtir
einkaviðtal við hana. Fjallar Joan («11-
ins í viðtalinu um einkalíf sitt, feril
sinn sem leikkonu og um sjónvarps-
þættina Dynasty.
í blaðinu er fjallað um blönduð
hjónabönd og rsett við nokkrar is-
lenskar konur sem gifst hafa
mönnum af fjarlægu þjóðerni. Blað-
ið segir frá töku tfskuþáttarins
„World of Fashion" á Islandi í
sumar, fjallað er um tvo sérstæða
klúbba, grein er um kvikmyndina
„Hvíta máva“, ELITE-fyrirssetu-
keppnina sem Nýtt Líf stendur fyrir
hérlendis, grein er um loðfeldi, af-
mælisbarn mánaðarins er séra
Gunnar Björnsson, smásga er I
blaðinu eftir Gillian Meadows,
tískuþáttur í umsjón Brynju
Nordqvist og einnig eru i blaðinu
þættir um matargerð og handa-
vinnu, auk annars efnis. Ritstjóri
Nýs Lífs, tfskublaðs, er Gullveig
Sæmundsdóttir. (Fréttatilkynning.)
Mazda
626$
MARGFALDUR
VERÐLAUNABÍLL
og metsölubíll á íslandi sem annars staðar og engin
furða, því hann er:
★ Framdrifinn, það tryggir góða aksturseiginleika og
getur frábæra spyrnu í snjó og hálku.
★ Rúmgóður. MAZDA 626 er rúmbetri en sambærileg-
ir bílar og jafn rúmgóður og margir bílar, sem eru mun
stærri að utanmáli.
★ Eyðslugrannur. MAZDA 626 eyðir aðeins liðlega
6 lítrum á hverja 100 kílómetra á 90 km hraða.
★ Vandaður. MAZDA 626 er hannaður og smíðaður
af alkunnri vandvirkni japanskra handverksmanna og
framleiddur í nýrri bílaverksmiðju, sem talin er vera sú full-
komnasta í heiminum í dag.
★ 6 ára ryðvarnarábyrgð. MAZDA 626 er ryðvar-
inn með nýja ryðvarnarefninu WAXOYL og fylgir honum 6
ára ryðvarnarábyrgð.
Þrátt fyrir gengisbreytingu, þá er
MAZDA 626 árgerð 1985 á ótrúlega
hagstæðu verði:
428.000
1600 Saloon
gengisskr. 26.11.84
með ryðvörn og 6 ára ryðvarnarábyrgð.
2
§
Mest fynr penmgana!
BILABORG HF.
Smiöshöföa 23 sími 812 99