Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 53 Polar-mótið í Noregi: Noregur vann Ítalíu stórt! Kjartan þjálfar liö ÍBV KJARTAN Másson hefur verid ráðinn þjálfari 2. deildarliðs ÍBV ( knattspyrnu nœsta sumar. Kjartan tók viö líöinu á miöju síöasta sumri er Einar Friö- þjófsson var iátinn hætta. Páll Pálmason og Björgvin Eyjólfsson veröa aöstoöar- menn Kjartans næsta sumar. NORÐMENN sigruöu ítalíu í fyrsta leik Polar-mótsins í handknattleik í Noregi með 27 mörkum gegn 17. f hálfleik var staðan 13—10. Þá unnu A-Þjóðverjar auö- veldan sigur á Israel, 27—11, eftir aö staöan haföi veriö 14—5 í hálfleik. Leikir liöanna Júgóslavneska liðið RK Crev- enka, sem Víkingar mæta í 8 liða úrslitum Evrópukeppni meistara- liða, er frá bænum Crevenka, um 100 km frá Belgrad. 12 þúsund íbúa bær. Meö liöinu leika þrír landsliös- menn, en Júgóslavar uröu sem fóru fram í fyrrakvöld. Gunnar Petersen var markahæstur Norömanna meö 10 mörk, þar af 5 úr vítaköstum. Schina skoraöi 4 fyrir ftalíu og var markahæstur í liöinu. Wiegert og Michael skoruöu sex mörk hvor fyrir A-Þjóö- verja og voru markahæstir. kunnugt er Ólympiumeistarar í Los Angeles í sumar. RK Crevenka sló rúmenska liöiö Dynamo Búkarest út úr síöustu umferö — vann fyrri leikinn 28:22 á heimavelli en tapaöi útileiknum 29:32. Sigraöi því sam- anlagt 57:54. Mótherji Víkings: Sigraði Dynamo Búka- rest í 16 liða úrslitum Klingjandi kristall-kærkomin gjöf KostaIíboda Bankastræti 10. Sími 13122 Hjartans þakklæti til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómasendingum og heillaskeyt- um á 90 ára afrnæli mínu, 11. nóvember sL Guð blessi ykkur öll Jón Jónsson frá Deild Vesturbraut 8, Hafnarfírði. JÓLABASAR Jafnframt sölusýningu okkar höldum við jólabasar, nú um helgina, á glerblástursverkstceðinu. Þar verða seldir lítið útlitsgallaðir glermunir (II. sortering) á niðursettu verði. Verkstœðið eropiðfrákl. 10—18, laugaráag og sunnuáag. Verið velkomin Sigrún & Sören Hergvík 2, Kjalarnesi 270 Varmá, símar 666038 og 667067. Rafkaup * Suðurlandsbraut 4 - Sími 81518 Umboðsmenn Stapafell hf. Keflavik - R«ft*k|iiverjlun Siguröar Ingvarsjonar Garói - K|arru hl Vestmannaayjum - Kristall h» Hhtn Momahrði - Verslun Svems Guðmundssonar Egilsstöóum Raforha hf. Anureyri - PóHinn hf. Isafirðt - Ljosvak • Inn Bolungarvik - Húsprýðl hf. Borgarnesi - Rafþjonusta Sigurdórs Jóhannssonar Akranesi -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.