Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984
53
Polar-mótið í Noregi:
Noregur vann
Ítalíu stórt!
Kjartan
þjálfar
liö ÍBV
KJARTAN Másson hefur verid
ráðinn þjálfari 2. deildarliðs
ÍBV ( knattspyrnu nœsta
sumar.
Kjartan tók viö líöinu á miöju
síöasta sumri er Einar Friö-
þjófsson var iátinn hætta.
Páll Pálmason og Björgvin
Eyjólfsson veröa aöstoöar-
menn Kjartans næsta sumar.
NORÐMENN sigruöu ítalíu í
fyrsta leik Polar-mótsins í
handknattleik í Noregi með
27 mörkum gegn 17. f hálfleik
var staðan 13—10.
Þá unnu A-Þjóðverjar auö-
veldan sigur á Israel, 27—11,
eftir aö staöan haföi veriö
14—5 í hálfleik. Leikir liöanna
Júgóslavneska liðið RK Crev-
enka, sem Víkingar mæta í 8 liða
úrslitum Evrópukeppni meistara-
liða, er frá bænum Crevenka, um
100 km frá Belgrad. 12 þúsund
íbúa bær.
Meö liöinu leika þrír landsliös-
menn, en Júgóslavar uröu sem
fóru fram í fyrrakvöld. Gunnar
Petersen var markahæstur
Norömanna meö 10 mörk, þar
af 5 úr vítaköstum. Schina
skoraöi 4 fyrir ftalíu og var
markahæstur í liöinu.
Wiegert og Michael skoruöu
sex mörk hvor fyrir A-Þjóö-
verja og voru markahæstir.
kunnugt er Ólympiumeistarar í Los
Angeles í sumar. RK Crevenka sló
rúmenska liöiö Dynamo Búkarest
út úr síöustu umferö — vann fyrri
leikinn 28:22 á heimavelli en tapaöi
útileiknum 29:32. Sigraöi því sam-
anlagt 57:54.
Mótherji Víkings:
Sigraði Dynamo Búka-
rest í 16 liða úrslitum
Klingjandi kristall-kærkomin gjöf
KostaIíboda
Bankastræti 10. Sími 13122
Hjartans þakklæti til allra þeirra sem glöddu mig með
heimsóknum, gjöfum, blómasendingum og heillaskeyt-
um á 90 ára afrnæli mínu, 11. nóvember sL
Guð blessi ykkur öll
Jón Jónsson frá Deild
Vesturbraut 8, Hafnarfírði.
JÓLABASAR
Jafnframt
sölusýningu okkar höldum við jólabasar,
nú um helgina, á glerblástursverkstceðinu.
Þar verða seldir
lítið útlitsgallaðir glermunir
(II. sortering) á niðursettu verði.
Verkstœðið
eropiðfrákl. 10—18,
laugaráag og sunnuáag.
Verið velkomin
Sigrún & Sören
Hergvík 2, Kjalarnesi 270 Varmá, símar 666038 og 667067.
Rafkaup *
Suðurlandsbraut 4 - Sími 81518
Umboðsmenn Stapafell hf. Keflavik - R«ft*k|iiverjlun Siguröar Ingvarsjonar
Garói - K|arru hl Vestmannaayjum - Kristall h» Hhtn Momahrði - Verslun Svems
Guðmundssonar Egilsstöóum Raforha hf. Anureyri - PóHinn hf. Isafirðt - Ljosvak •
Inn Bolungarvik - Húsprýðl hf. Borgarnesi - Rafþjonusta Sigurdórs Jóhannssonar
Akranesi -