Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 Aðventuhátíð Breiðholtssóknar SUNNUDAGINN 2. desember verður hin árlega aöventuhátíð safnaðarins og fer fram í samkomusal Breiðholtsskóla, — því að enn verður bið á, að kirkju- smíð Ijúki. Kl. 11 er barnasamkoma að venju. Kl. 14 verður „Ljósamessa" sem fermingarbörn aöstoða við. Kl. 15, strax að lokinni guðsþjónustu hefst jólabasar í anddyri skólans. Kvenfé- lag Breiðholts selur þar ýmsa góða gripi ásamt bakkelsi. Eins gott er að koma tímanlega, því að venjulega gengur salan ótrúlega fljótt, þótt nægur sé varningurinn. Andvirðið rennur allt til kirkjubyggingarinnar. Kl. 20.30 hefst aðventukvöldvaka í salnum. Þar leikur Jónas Ingimund- arson einleik á píanó, Kór Breið- holtskirkju syngur, lesið verður upp og samverunni lýkur með helgistund við kertaljós. Allir eru hjartanlega velkomnir og fólk hvatt til aö taka þátt i öllum atriðum þessa hátiðisdags. (Fri SafnatenKM BreMboHauruðv) iVbmm... ItMw M þeKKist á bragóinu WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Atlas hf Borgartún 24 — Sími 26755. Póathólf 493, Roykjavík Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! ÍDAG ERU SÍÐUSTU FORVÖÐ! ÞÉR ER FRJÁLST AD VEUA ÞÉR NÝTT 0G BETRA TRYGGINGARFÉLAG, ER ÞAD EKKI? Nú er Ijóst aö önnur vátryggingarfélög hafa ekki treyst sér til aö lækka iðgjöldin til jafns við okkur. Viö bjóöum meiri afslátt. Við hjá Hagtryggingu viljum ekki loðin fyrirheit um kannski eitthvað einhvern tíma seinna, við bjóðum lægri iðgjöld nú. í verðbólgu er upphæðum ekki treystandi heldur prósentum. Afsláttartilboði okkar er treystandi. Tíminn til að skipta um tryggingarfélag er að renna út en þú hefur enn tímatilkl. 19íkvöld. Þaðeróþarfi að sitjaeftirmeðsártennið. Hafðu samband strax. Við sjáum alveg um skiptin fyrir þig. Þetta er lítil fyrirhöfn en mikill ávinningur. Núáttþúleikinn! HAGTRYGGEVG HF Suóurlandsbraut 10,105 Reykjavík, sími 685588. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.