Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 9 Okkarjóte- skreyttngar eru öðruvisi Gefið henni fallegt gull Gull og demantar Kjartan Ásmundsson, gullsmiður, Aðalstrœti 7, sími 11290. „Þegar þröngt er í búi þarff að fara vei med“ Þjóöartekjur hafa þrengzt þrjú ár í röð, m.a. vegna afla- samdráttar og veröfalls útflutningsvöru. Greiöslubyröi er- lendra skulda skeröir kaupmátt þjóöartekna enn. Sama má segja um ýmis konar fjárfestingarfljótræöi, sem bindur okkur bagga í staö þess aö skila aröi. Þessar þrengingar hafa hinsvegar kenht okkur aö fara betur meö fjármuni; gaumgæfa, hvern veg þeir nýtast okkur bezt. Þannig hafa útboö í vegagerð, sem Matthías Bjarnason samgönguráö- herrá héfur. aukið, valdiö því aö skattborgarar hafa fengiö fleiri lengdarkílómetra í varanlegri vegagerö fyrir minni fjármuni en áður. ekld með tvofoldum ak- Vegafram- kvæmdir boðnar út Matthías Bjarnason samgönguráðherra svaraði nýlega fyrirspurn um útboð f vegagerð á þingi, og sagði þá m.a.: „Áætlaður kostnaður við þau útboðsverk sem koma til greiðslu á þessu ári er um 249 millj. kr. Séu lögð saman lægstu tilboð í þessi verk koma út um 175 millj. kr. eða um 70% af áætluð- um kostnaði. Miklar sveifl- ur eru í hegstu tilboðum einstakra verka sem hhit- falls af kostnaðaráætlun, þau lægstu undir 50% þau hæstu yfir 100% Frá þess- um mun mætti draga auka- kostnað vegna útboðs- gagna, eftirlits og krafna verktaka. Þó að það sé gert má ætla að eftir verði mis- munur upþ á 20—25% af áætluðum kostnaðL Það svigrúm sém þannig fæst er notað til nýbygginga og þá einkum með þrennum hætti.“ • 1. í nokkrum tilvikum var endanleg kostnaðar- áætlun fyrir útboðinn áfanga hærri en fjárveiting, Þar nýtist svigrúmið til að ná áfanganum. • 2. Svigrúmið var notað til að bæta við þann áfanga sem boðinn var ÚL • 3. Mismunur var notað- ur til að ráðast í nýjar framkvæmdir á viðkom- andi vegi. í þeim tilvikum er haft samráð við þm. við- komandi kjördæma. Ég vil einnig láta það koma hér franl, að með auknum útboðum, þrátt fyrir hlutfallslega minnkun fjármagns til vegagerðar bæði vegna samdráttar í þjóðarframleidshi og eins að ekki var farið að fullu í þá viðmiðun sem langtíma- áætlun í vegagerð gerir ráð fyrir, hefur prðið magn- aukning i nýfrámkvæmd- um vega á þessu ári. Það tel ég vera mjög ánægju- lega þróun. T.d. hvað varð- ar slitlag á vegum um land- ið, þá hefur tekist þrátt fyrir þennan samdrátt að ná þeim áfanga að lagt hef- ur verið slitlag á um 163 km á þessu ári. Því er þó ekki að leyna að 20—30 km af þessu slitlagi eru reinum. Þrátt fyrir það hef- ur náðst þarna mjög ánægjulegur árangur. Hins vegar eru verktakastarf- semi og útboð í raun og veru enn að slíta barns- skónum svo að ýmislegt getur farið úrskeiðis. En þá er að læra af reynslunni og það tel ég ég að þeir menn sem að þessum málum hafa unnið, sérstaklega hjá Vegagerðinni, hafi gerL“ * . > Hagsýni rádi ferð Sá árangur sem náðst hefur með útboðum í vega- gerð sýnir ekki einungis hvern veg má nýta skatt- greiðslur fólks betur en gert hefur verið. Útboðin verka einnig sem hvati á framtak einstaklinga og fyrirtækja, ýta undir nýj- ungar og framþróun. Það sem einokun situr fyrir, hlut samkeppninnar verður útkoman önnur og verri. Það er gömul saga og ný. Við höfum hreinlega ekki ráð á slíku vinnulagi Þessi árangur getur einnig komið tU góða við önnur verk á vegum ríkis og sveitarfélaga. Það á að vera krafa þeirrp, sem fjár- magna rikisbúskapinn, að skattpeningar þeirra verði betur nýttir, hvartvetna sem því má rið koma, og það er víða. Það er hinsvegar tak- mörkuð hagsýni í þvi ef hæfara starfsfólk leitar frá því opinbera til hins al- menna vinnumarkaðar vegna mismunandi launa- þróunar, eins og rikis- starfsmenn halda fnun. Ör Qöigun í ýmsum starfs- stéttum, m.a. hjá opinber- um og hálfopinberum aðil um, kann að vaida þessari umdeildu launaþróun. Sumir láta jafnvel að því liggja að hluti af lágum launum bér á landi (og hhili af því að hér er ekk- ert atvinnuleysi í svipuðum mæli og víðast annars stað- ar) sé af þessum toga, þ.e. of lítilli „framleiðni" á mann eða dúlbúnu at- vinnuleysi. Spurningin er sú, hvern veg má ýta 'undir hagræð- ingu í opinberum rekstri; hvern veg hægt er að ná sama (eða hærra) fram- leiðslu- eða þjónustustigi með sama (eða lægra) fjár- magni (skattheimtu). Ef til vill er það hægt með auknu sjálfstæði rekstrarsviða, þann veg að þau fái sjálf að njóta að verulegum hhita árangurs sem vinnst í eigin uppbyggingu og/eða hærri launum. Ofan í þessi mál þarf að fara af raunsæi og sanngirnL - Meftabo EneUng-Kraftur-örvgq* B.B. BYGGINGAVÖRIJR HF NMhyl 2. AftlinaholU. Snu 8(7447 oq Sigh.ttandabraul 4 Skn 13331 Farymann Brigs & Stratton Smádísetvélar 4,5 hö viö 3000 SN. 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö viö 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA og 5,2 KVA L xl - SöMFdatuigjiLoir uJJ<S)(ni©@®ire <& (g@ Vesturgötu 16, sími 14680. Ósóttar hitakönnur seldar á miövikudag. KRisunn SIGGGIRSSOn HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.