Morgunblaðið - 18.12.1984, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. DESEMBER 1984
Helgi Ólafsson, hreppsnefndarmaður á Raufarhöfn:
„Atvinnu verður að halda hér
uppi — og það verður gert“
Kaufarhofn, 12. denenbcr.
ÞRÁTT fyrir það að segja megi að
betur hafi farið en á horfðist í upp-
hafi, þegar frystihús Jökuls hf. i
Raufarhöfn brann, er Ijóst að byggð-
arlagið hefur orðið fyrir miklu áfalli.
Jökull hf. er stærsti vinnuveitandi á
staðnum og allt að þriðjungur vinn-
andi fólks á staðnum hafði framfæri
sitt hjá fyrirtækinu. Rekstur þess
hefur gengið illa um áraraðir, en þó
hefur verið kraflað í bakkann og svo
hefur farið í gegnum tíðina, að
hreppsfélagið hefur orðið að gefa
eftir gjöld fyrirtækisins, og með
26933
ÍBÚÐ ER ÖRYGGI
2ja herb. íbúðir
Alfaskeið: 65 fm kj.íb.
I tvib.húsi. Verð 1400 þús.
Vesturgata: 60 fm góö
i íbúð á 2. hæö í steinhúsi.
Verö 1400 þús.
Baldursgata: 70 fm íb. ó
3. hæö. Verö 1800 þús.
I Hólahverfi: 60 fm íb.
I lyftublokk. Verö 1450 þús.
3ja herb. íbúðir
Spóahólar: 85 fm jarö-1
hæö. Húsiö er nýmálaö aö
utan og sameign nýtekin í
i gegn. Verö 1650 þús.
Hraunbær: 90 fm íbúö á 2.
hæö. góð teppi, geymsla i
kjallara, svalir í vestur. Verö
1750 þús.
Seljavegur: 70 fm á 3. |
hæö. Verö aöeins 1300 þús.
Miðvangur Hf.: 80 fm á 3.
hæö. Verö 1750 þús. Laus.
4ra herb. íbúðir
, Reynimelur: Ca. 90 fm,
góö endaibúö.
Kjartansgata: 120 fm
íbúð á 2. hæö, geymsla, sval-
I ir, bilskúr. Verö 2,6 millj.
| Hraunbær: 110 fm falleg |
íbúö á 3. hæö, ný teppi, suö-
ursvalir. Falleg eldhúsinnrétt-
I ing. Verö 1850—1900 þús.
I Ásbraut Kóp.: no fm íb.
á 1. hæö. Bílsk.réttur. Verö
1850—1900 þús.
Eiöistorg: 125 fm gullfalleg
I 4ra—5 herb. íb. á 4. hæö.
| Góðar innr. Bílskýli. Uppl. á
skrifst.
5 herb. íbúðir
I Háaleitisbraut: 118 fm.
Bílskúr. Laus strax. Verö
12,6—2,7 millj.
Vesturgata: 157 fm, vei
meö farin íb. á 1. hæö. Eldhús
og baö þarfnast endurnýjun-
Iar. Verö 2,6 millj. Laus strax.
Bugðulækur: 110 fm íb. á
3. hæð. Verö 2,2 millj.
Vantar
fyrír ákveöna kaupendur:
2ja herb. íb. viösvegar um
bæinn.
3ja herb. ib. í Noröurbæ |
Hafnarfirði.
3ja—4ra herb. ib. framarl.
j í Hólahverfi.
! 5 herb. ib. í Hraunbæ meö I
þvottah. á hæö.
150 fm iön.húsn. í Garöabæ.
' Einkaumboð á íslandi
fyrir Aneby-hús.
(Ei____________
jrinn
Hefnerstr 20. s. 20033
mta héeéne viO Lækjarlorg)
þeim hætti hefur hreppurinn nú
eignast alls um 95% hlutafjár þess.
— Helgi Ólafsson, rafvirki, á sæti í
hreppsnefnd Raufarhafnarhrepps.
Hann var spurður, hver hann leldi
að ættu að vera viðbrögð hreppsfé-
lagsins eftir þetta áfall:
„Frystihúsið hér á Raufarhöfn
brann í febrúar 1968. í nóvember á
sama ári var Jökull hf. stofnaður
og frystihúsið byggt úr rústum
þess gamla. Því verki var lokið í
júlí 1969 og þá var byrjað að vinna
þar fisk. Fljótlega upp úr 1970
a -.Bústnáirv k.
ÆZÆ fasteignasalaSH^
Ir 289,1 íi1
■ KLAPPARSTIG 26 ■
Opið kl. 9.30—18
Einbýlishús
Hafnarfjöröur
170 fm hús + 30 fm bílskúr. 5
svefnherb. Verö 4,5 millj.
Selás
170 fm fullbúiö hús á einni hæö
+ 55 fm bílskúr. Laust fljóttoga.
Raðhús — parhús
Torfufell
130 fm raöhús + 23 fm bílskúr.
Nýl. innr. Verö 3150 þús.
Bakkasel
290 fm raöhús tvær hæöir og
kj. Glæsilegt útsýni.
Sérhæðir
Grenimelur
130 fm ibúö á 2. hæö + 40 fm
rís. 2 saml. stofur í suöur. Gott
ástand.
4ra—6 herb. íbúðir
Kambasel
117 fm neöri hæö. Verö 2.2
millj.
Barónsstígur
106 fm 3ja—4ra herb. íbúöir á
2. og 3. hæö. Eignir i góöu
astandi. Ákv. sala.
Míövangur
117 fm 5—6 herb. íbúð á 4.
hæö. Þvottaherb. í íb. Skipti.
3ja herb. íbúðir
Hraunbær
100 fm glæsilegt ibúö á 3. hæö.
Ný teppi. Verö 1850 þús.
Bergstaðastræti
Séribúö á 1. hæö. Ný málað.
Verö 1500 þús.
Lokastígur
110 fm endurbyggö íbúö í risi.
Laus fljóttoga. Verö 1750 þús.
Furugrund
90 fm íbúö á 3. hæö meö suö-
ursvölum. Verö 1750 þús.
Nýbýlavegur
85 fm glæsileg ibúö meö 30 fm
bílskúr. Allt sem nýtt.
2ja herb. íbúðir
Austurgata Hf.
50 fm íbúö á jaröhæö meö sér-
inng. Laus strax.
★
Bújörö
Til sölu bújörö í Rangárvalla-
sýslu. Nánarí uppl. á skrifst.
Vantar
Vantar. Hús i Mosfellssveit meö
tveimur íbúöum, 2ja herb. og 5
herb. Æskilegt aö bilskúr fylgir.
Góö 3ja herb. íbúö í Rvik getur
komiö í skiptum. Verö 3—4
millj
Vantar. lönaðarhúsnæöi á
Stór-Rvíksvæöinu 100—300
fm.
ÍF "Z.
fóru að heyrast raddir um það,
ekki síst hjá ráðamönnum fyrir-
tækisins, að það þyrfti að byggja
hér nýtt frystihús sem svaraði
kröfum tínians hvað vinnslu, að-
búnað og hollustuhætti snerti.
Þessi umræða er enn í dag í gangi
hér á Raufarhöfn, en uppi eru
mismunandi skoðanir á þvi,
hvernig að málum skuli staðið.
Miðað við þá stöðu, sem upp er
komin í dag, finnst mér enginn
vafi leika á þvi að það á að koma
þessu húsi í gang til bráðabirgða
og það sem fyrst. Það þýðir að
sjálfsögðu, að þeir aðilar, sem
fjalla um aðbúnað og hollustu-
hætti verða enn einu sinni að líta
fram hjá þeim þáttum varðandi
þetta frystihús, en vonandi yrði
það þá í síðasta sinn, því það má
ekki eyða of miklum tíma og fé í
þetta löngu úrelta hús, heldur
hefjast þegar handa um að byggja
nýtt hús.
Ég tel að nýtt frystihús eigi að
vera i eigu Raufarhafnarbúa í
svipuðu formi og gamla húsið er,
en jafnframt verði leitað eftir
nánara samstarfi við íbúa Þórs-
hafnar og Kópaskers varðandi
eignaraðild að hráefnisöflunar-
tækjum. í sambandi við fjármögn-
un þessa nýja húss vil ég láta
reyna á það, hvort Framkvæmda-
stofnun ríkisins er reiðubúin að
leggja sitt af mörkum til uppbygg-
ingar á nýju frystihúsi hér, eins og
stofnunin hefur undanfarin ár tal-
ið sig reiðubúna til, og þá með
þeim kjörum og skilmálum, sem
fyrirtækið getur staðið við með eð-
lilegum hætti. Þar á ég við að fá
verður langtímalán, afborgunar-
laust fyrstu 3—5 árin, endurskipu-
leggja þarf reksturinn frá grunni
á þeim tíma, og þá efast ég ekki
um að okkur muni takast að reka
þetta fyrirtæki með myndarbrag.
Það er algjör uppgjöf, ef við hér
á Raufarhöfn reynum ekki að
halda uppi eðlilegri atvinnu fyrir
íbúa með rekstri eigin fyrirtækis í
fiskiðnaði. Þeir menn, sem byggðu
núverandi frystihús upp úr bruna-
rústum 1969, gerðu það af kjarki,
Helgi Ólafsson
framsýni og þrautseigju með hag
Raufarhafnarbúa f huga, til þess
að forðast fólksflótta þaðan vegna
atvinnuleysis. Þetta er hægt að
gera enn í dag, ef sundrungaröfl
ná ekki hugum fólksins og telji því
trú um að allt sé betra en að það
geri hlutina sjálft. Við verðum að
endurbyggja þetta fyrirtæki, við
eigum að eiga það eins og verið
hefur, en að sjálfsögðu eigum við
að fá fyrirgreiðslu úr opinberum
sjóðum til þess að leysa þetta
verkefni, alveg eins og aðrir lands-
menn njóta fyrirgreiðslu úr þess-
um sjóðum. Atvinnu verður að
halda hér uppi — og það verður
gert,“ sagði Helgi Ólafsson að lok-
um.
GBerg
Bók um
Skaftár-
elda
MÁL OG menning hefur sent fri sér
bókina Skaftáreldar 1783—1784, rit-
gerðir og heimildir, og er útgáfan
gerð í samvinnu við Sagnfræðistofn-
un Háskóla íslands. Tilefniö er, að á
þessu ári eru tvær aldir liðnar frá
lokum Skaftárelda.
í frétt frá Máli og menningu
segir: „í fyrri hluta þessa um-
fangsmikla verks eru ritgerðir um
SKAFÍAR-
ELDAR
1783-1784
ÚRVALS EIGNIR
Vió Jörfabakka
Góö 4ra herb. ib. ó 1. hæö auk
herb. í kj. Þv.herb. i íbúöinni.
í Fossvogi
5 herb. ca. 130 fm íb. á 3.
hæö. 4 svefnherb., bónda-
herb. og búr innaf eldhúsi.
Gott útsýni.
Tvær íbúöir í sama húsi
Vorum aö fó 200 fm hæö í góöu
steinhúsi í miðbænum. Haaöin
skíptist í 5 herbergja rúmgóða
íbúö og sér einstaklingsíbúö
(gæti orðið 2ja herbergjó) Verö
á báöum 3,6 millj.
Smáíbúöahverfi
Einb., steinhús á 2 hæöum,
samt. 168 fm. Gott hús. Laust
fljótlega.
í Vesturbænum
raöhús á 2 hæöum, ca. 200
fm. innbyggöur bílskúr.
Húsiö er í smtöum, en íbúð-
arhæft. Teikningar á skrif-
stofunni.
EIGNIR í SMÍÐUM
Ártúnsholt
Einbýli á 2 hæöum, 193 fm og
31,5 fm bilskúr. Selst fokhelt, til
afhendingar strax.
Kambasel
Raöhús, 2 hæöir, 193 fm
meö innb. bilsk. Seist fok-
hett, fullgert að ufan, þ.m.t.
lóö. Verö 2.550 þús. TH af-
hendingar strax. Ath.: Full-
mótaö hverfi.
Glæsilegt einbýli
Vorum aö fá mjðg falleg ein-
býli í smiöum í Hafnarfiröi.
Selst fokhelt. Skipti á fbúö
möguleg.
Grafarvogur
Endaraöhús, 2 hæöir, 203 fm.
Selst fokhelt. Innb. bílsk. Gert
ráö fyrir yfirbyggöum garösvöl-
um. Verö 2—2,3 millj. Engln
visitala.
Ofanleiti
4ra herb. góö endaib. á 2. hæö. Selst tilbúin undir tréverk. Mjög
góður kostur fyrír þann nrn er að minnka vlö sig fbúð og vill líka
minnka bansínkostnaö og afcstursstrsss.
S.62-I200
Kðri Fanndsl Ouðbrandsson
Lovísa Kristiénsdðttir
Bjðm Jónsson hdl.
GARÐUR
Skinholti >
Skaftárelda og Móðuharðindin.
Hér skrifa margir okkar bestu
fræðimanna á sviði sagnfræði,
jarðfræði, læknisfræði og landa-
fræði um þetta mesta gos frá því
land byggðist og afleiðingar þess.
Sagt er frá nýjustu jarðfræðinið-
urstöðum um eðli gossins, gerð er
grein fyrir áhrifum þess á byggð,
bændur og búalið, og rakin við-
brögð stjórnvalda í Kaupmanna-
höfn og „aðstoð" einokunarversl-
unarinnar. í síðari hluta verksins
eru birt skjöl og aðrar frumheim-
ildir um eldana. Markast efnið f
tíma annars vegar af fyrstu frétt-
unum af eldinum sumarið 1783 og
hins vegar af aðgerðum Rentu-
kammers út af harðindunum á fs-
landi í janúar 1785. Er óhætt að
fullyrða að hér séu á ferðinni ein-
stæðar heimildir um einhverjar
mestu hörmungar fslandssögunn-
ar.
f ritnefnd Skaftárelda
1783—1784 áttu sæti þeir Svein-
björn Rafnsson, Þorleifur Einars-
son, Gísli Ágúst Gunnlaugsson,
Gylfi Már Guðbergsson og Sigurð-
ur heitinn Þórarinsson. Bókin er
450 bls. að stærð, og er í henni
fjöldi sögulegra mynda, korta og
litmynda frá Lakagígum og svæð-
inu þar sem hraunið rann. Bókin
er unnin í Prentsmiðjunni Odda
hf., en Hilmar Þ. Helgason sá um
útlit verksins."
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
J«i5r$xmhlahth