Morgunblaðið - 18.12.1984, Side 13

Morgunblaðið - 18.12.1984, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 13 BIFREIÐAR Á ÍSLANDI 1904—1930 eftir Guölaug Jónsson, 2 glæsilega mynd- skreytt bindi upp á 600 blaðsíöur, stútfull af allskonar fróöleik um landnám bifreiöarinnar á íslandi. Svaöilfarirnar, sem menn lentu í á þessum árum voru svo ævintýralega ótrúleg- ar, aö þaö er næsta erfitt fyrir malbikskyn- slóöirnar aö gera sér ástandiö í hugarlund. Fæst í flestum bókaverslunum landsins og í takmörkuöu upp- lagi hjá útgefanda, sem er Bílgreinasambandid í Húsi Verslunar- innar, Kringlunni 7, Reykjavík 108, s. 81550. Bíladellumenn ungir sem aldnirl! Hvenær fyrsta sjúkrabifreiö landsins var tekin í notkun? Aö fyrsta feröin yfir Holtavöröuheiöi þótti afrek um miöjan júlí? Hversu langir akvegir voru á islandi 1887? Hver hámarksökuhraðinn var skv. lögum 1917? Hvaöa sérstök skylda hvíldi á bílstjórum 1917? Hve lengi var verið aö aka frá Akureyri til Akranes í júlí 1928? Hver átti fyrsta bílinn á ísafiröi? Ef ekki, þá getíð þið fiuidið svarið í Hvaða kona tók fyrst bílpróf á íslandi? GtÐLALGl R JÖNSSON: p,TrREIÐIR Á ÍSLANDl 904-1930 II

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.