Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 Stjórn Neyt- endasam- takanna JÓHANNES Gunnarsson var kjör- inn formaður Neytendasamtakanna á aðalfundi á dögunum eins og skýrt hefur verið frá í Mbl. Varaformaður er Ásdís Rafnar, Ólafur Ragnarsson gjaldkeri og Reynir Ármannsson rit- ari. Aðrir í stjórn eru Anna Birna Halldórsdóttir, Bjarni Skarphéðins- son, Gísli Gunnarsson, Gísli Bald- ursson, Jónas Bjarnason, Kristín Sigtryggsdóttir, Steinar Þorsteins- son og Þorlákur Helgason. Jóhannes Gunnarsson R Morgunblaðid/Július Jóhannes B. Sigurðsson matreiðslumaður I hinum nýja stórmarkaði Víðis I Mjóddinni með nokknr , Jólalömb" sem þar eru til sölu. HANNA gáejftí'' EINAR J. GÍSLASON SzfGMúND Einar J. Gíslason í Fíladelfíu rekur nokkrar bernskuminningar í Hannasögum. Sögusviðiö er sjávarþorpið og sveitin, fjaran og fjöllin. Hanni lendir í mörgum ævintýrum og flestum broslegum. Þó er alvara Iffsins aldrei langt undan. Teikningar Sigmunds Jóhannssonar tjá listavel þá græskulausu kimni og lífsgleði, sem er undirtónn Hannasagna. Hannasögur eru góð lesning fyrir fólk á öllum aldri. rÍLADELTÍA FORIAG i/grslunin Halun 2 tOSBcyVjov* ■rw XJn&/7SeA „Jólalömbinu seljast vel Guðmundur Jakobsson MrmnHf ímrtTr Kömhnm Nokkrir Hvergerðingcn teknir toll Allt er þaö ágœta fólk búsett í Hveragerði en á rœtur viðsvegai um land. Bókin er harla fjölbreytt að efrú sjór aí íróðleik, en að auki skemmtilestur. Steíán Jónsson Minir menn, Vertíðarsaga Stefáns Jónssonar á sér ekki hliöstœðu í sjómannabókum Þekking hans á eíninu stíll og tungutak er hans einkaeign Tvímœlalaust raunsannasta bók sem sést hefur um sjómannalíí á vertíð. Jónas Ámason Syndin er lœvís og lipur. Þessi fiœga bók kom út fyrir 20 árum sídan og i iý varð hún metsölubók á einum mánuði Ætla má að mörgum þeim 50 þúsund tslen sem síðan haía komist til vits og ára leiki forvitni á hvers vegna hún hlaut þessar viötökur. Reykjaforlagið, Laugavegi 178, Símar: 17802—686110 í GÆR hófst sala á “jólalömb- um“ frá sláturhúsi Siguröar Pálmasonar hf. á Hvamms- tanga í verslunum í höfuðborg- inni. Komu 4Q skrokkar í þess- ari viku en í næstu viku kemur annað eins. Að sögn Sigurðar Jóhannssonar kjötiðnaðar- manns í Versluninni Víði í Starmýri gengur salan vel og mikill áhugi hjá neytendum fyrir kjötinu. Sigurður sagði að kjötið væri selt niðursagað á um 10% hærra verði en frosið kjöt væri selt á. 1 Blönduósi í verslanir í Reykjavík. næstu viku koma á annað hundrað Steinþór Þorsteinsson hjá afurða- „jólalömb“ frá sláturhúsi Sölufé- sölu SÍS sagði að kjötið yrði selt á lags Austur-Húnvetninga á skráðu verði. Eftir tveggja áratuga hlé, ný bók Jónasai Ámasonar. Hann er enn sami Jónas og þessi bók er vœntanlega hans fjölmörgu aðdáendum kœrkomin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.