Morgunblaðið - 18.12.1984, Síða 26

Morgunblaðið - 18.12.1984, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 . . . á bak við velklædda konu er hin fullkomna, alhliða og einfalda saumavél sem Iaðar fram sköpunargleðí þess sem saumar. Þótt hin nýja Singer saumavél sé tæknilega fullkomin, þá er hún einföld í meðförum - og svo sparar hún þér stórfé. SINGER spori Jramar. LEYNDARMALIÐ... nm*núp aniaaa SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMI 681910 - * . - liOf0»TOlííl W»i Góðan daginn! 00 cr Itk Þríinn Bertelsson Saga um tröllapilt HUNDRAÐ ára afmælið heitir barnabók sem nú er komin út. Myndskreytingar annaðist Brian Pilkington en textann samdi Þráinn Bertelsson. f frétt frá útgefanda segir m.a.: „í bókinni segir frá tröllapiltinum Steina, sem kynnist krökkunum Óla og Stínu á berjamó. Steini á einmitt hundrað ára afmæli um þessar mundir, svo að óli og Stína bjóða honum í heimsókn til bæjar- ins til að halda upp á afmælið. Frá þpssari óvenjulegu heimsókn segir í bókinni Hundrað ára afmælið og þarna koma við sögu margar skemmtilegar persónur." f fréttinni segir einnig, að Hundrað ára afmælið komi einnig út í Danmörku á næstunni, auk þess sem unnið sé að þýðingu hennar á fleiri tungumál. Það er kvikmyndafélagið Nýtt líf sf. sem gefur bókina Hundrað ára afmæl- ið út. Theódora Thóivddten Kethn Thóroddmn líu lídar § n* • ■1 ■ j_ l V' l^, - < Wm V Ljúflings- meyjaþula Theodóru Thoroddsen SJÓN OG saga hf. hefur gefid út bókina „Tíu litlar Ijúflingsmeyjar'* með þulu Theódóru Thoroddsen og teikningum Katrínar Thoroddsen. f frétt útgefanda segir m.a.: „Það var á árunum 1943—44 að skáldkonan Theódóra Thoroddsen gaf sonardóttur sinni Katrínu Thoroddsen undurfallega og glettna þulu um 10 litlar ljúfl- ingsmeyjar og bað hana gera myndir við. Þulan var náskyld litlu negra- strákunum hans Muggs, sem var systursonur Theódóru og kær vin- ur. Katrín varð við beiðni ömmu sinnar en þó dróst að ljúka verkinu. Það er því fyrst nú að þulan um litlu ljúflingsmeyjarnar birtist." Vegna áskorunar til læknamiðils Fyrir skömmu barst Morgun- blaðinu bréf þar sem skorað er á læknamiðil að birta nafn sitt í blaðinu. Morgunblaðið getur ekki orðið við ósk bréfritara og biður hann að sækja peninga þá sem voru með bréfinu til símavarðar á ritstjórn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.