Morgunblaðið - 18.12.1984, Side 30

Morgunblaðið - 18.12.1984, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 Z. commodore HEIMILISTÖLVUR Commodore 64 er alvöru tölva meö alvörulyklaboröi meö 64 K ROM — minni — 20 K ROM — minni. Hún hefur óviójafnanlega tónliatarhœflleika og stórkostlega grafík. Hún leikur sér aö ritvinnslu. gagnavinnslu og hverskyns alvóru tölvuvinnslu en býöur jafnframt uppá skemmtilegustu og f jölbreytilegustu leikl sem völ er á. Commodore 64 er góöur vinur sem fjölskyldan getur sameinast um. Hún er einfaldlega sigurvegari. enda mest selda heimilistölvan í veröldinni í dag. í allar geróir bíla Höfum fengið frábærlega falleg sætaáklæði í allar gerðir bíla. Margir litir. Einnig hvít áklæði á höfuðpúða og laus bílteppi. Er ekki tilvalið að kíkja á þetta fyrir jólin olis STÖÐVARNAR Horgunbladið/Gfsli ClfarsBon. faaTirði í desember. Það óhapp varð á Skutulsfjarðarbraut neðan Holtahverfis nýlega að bifreið sem var á leið inn á flugvöll rann til í mikílli hálku með þeim afleiðingum að hún lenti á Ijósastaur. Eins og sjá má á myndinni gekk staurinn nánast inn í miðja bifreiðina. Ökumaðurinn var einn í bifreið- inni. Hann slasaðist nokkuð og festist í flakinu, en björgunarmönnum tókst þó eftir nokkra stund að ná honum út. Úr dagbók- um Einars Magnússonar ALMENNA bókafélagið hefur sent frá sér bókina Úr dagbókum Einars Magg. í frétt frá útgefanda segir: „Dagbækur Einars Magnússonar, fyrrverandi rektors Menntaskólans i Reykjavík, hefjast nú á fermingar- daginn hans 1914. Við fylgjum hon- um síðan gegnum Menntaskólann og á tveggja ára harla ævintýralegri ferð um Evrópu 1920—1922. Frásögnin einkennist af fjöri og óvenjulegri einlægni og svo er efnið sjálft bæði sérstætt og ævintýralegt. Einar lýsir fádæma vel lífi og kjörum fólks í Reykjavík á þessum tíma, barnslega fagurri trú sinni og jafnframt mannlegum breyskleika. Líf hans sem nemanda í Mennta- skólanum var oft nokkuð fjörugt, og munu nemendur hans við þessa stofnun hafa gaman af lestrinum og sjá lærimeistara sinn í öðru og enn skemmtilegra ljósi en áöur. Og reynsla Einars á feröalaginu er lyg- inni líkust. Fasistar á Italfu ætla að ganga af honum dauðum. Hann er á „bísanum" f Napolí, Konstantínopel og Aþenu mánuðum saman, og hann dvelst meðal Hafnarstúdenta, deilir / með þeim kjörum og býsna skraut- legu lfferni. Öllu er lýst eins og það kemur hraustum íslenskum stúdent fyrir sjónir um leið og það gerist. Slíkt er eðli dagbóka." Eirikur Hreinn Finnbogason hef- ur búið bókina til prentunar og ritar formálsorð um höfund hennar. Bókin er 411 bls. að stærð og eru þá taldar með skrár um mannanöfn og staðanöfn. Hún er sett i Prent- smiðjunni Odda, prentuð i Prent- smiðju Árna Valdemarssonar og bundin i Félagsbókbandinu. Litli liósálfurinn hefur sannað ágætí sitt á íslandí. Lltll IJósálfurlnn gefur þér góöa birtu við bóklestur án þess að trufla aðra, frábær í öll ferðalög og sumarbústað- inn. Kjörin gjöf. Lltli IJósðlfurlnn er léttur og handhægur, getur jafnt notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir aukapera, hvlki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig fást geymslutöskur. Litll IJósálfurlnn fæst í næstu bóka- og gjafavöruverslun og í Borgartúni 22. HILDA Borgartuni 22, Reykjavik

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.