Morgunblaðið - 18.12.1984, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984
45
AF ERLENDUM VETTVANGI
eftir DICK SODERLUND
Þyrla sænska sjóhersins vopnuð sprengjum til nota gegn kafbátum.
Deilur innan
herafla Svía
ÁÆTTLUN um að efla kafbátavarnadeild sænska sjóhersins á kostnað
annarra deilda hans hefur valdið fáheyrðum deilum milli hinna þriggja
greina heraflans.
Yfirmenn sænska flughersins,
eins hins öflugasta í álfunni,
eru einkum áhyggjufullir vegna
þess að grípa hefur orðið til þess
ráðs að loka flugstöðvum til að
draga úr kostnaði og flugfélög
hafa laðað til sín marga beztu
orrustuflugmenn hersins.
Deilurnar hófust þegar Lenn-
art Ljung hershöfðingi, æðsti yf-
irmaður sænska heraflans, lagöi
til að rúmur einn milljarður
sænskra króna (um 4,5 milljarð-
ar ísl. króna) yrði tekinn frá
flughernum og landhernum á
næstu fimm árum og að sú upp-
hæð rynni til sjóhersins.
Hann og aðrir yfirmenn her-
aflans og háttsettir embættis-
menn töldu þetta nauðsynlegt til
þess að svara að þvi er virðist
stöðugum ágangi sovézkra kaf-
báta meðfram langri og illverj-
anlegri strönd Svíþjóðar.
Olof Palme forsætisráðherra
lagði áherzlu á áhyggjur Svía af
þessari þrálátu kafbátaógnun í
ræöu, sem hann hélt nýlega.
„Hæfni okkar til að elta uppi
erlenda aðkomubáta á hafsvæð-
um okkar er að aukast," sagði
Palme, „og ríkisstjórnin mun
ekki hika við að notfæra sér
hana.“
Á hinn bóginn var seinna haft
eftir heimildum i aðalstöðvum
Atlantshafsbandalagsins i
Brússel að þetta væri ekki víst.
Heimildamennirnir í Brussel
sögðu sænskum blaðamanni að
NATO hefði af því þungar
áhyggjur hvort Svíar kynnu að
hafa glatað hæfni sinni til að
halda uppi öflugum vörnum i
hernaðarlega mikilvægum hluta
Norður-Evrópu.
Heimildamennirnir tóku sér-
staklega fram að kafbáta- og
loftvörnum væri áfátt.
Það veldur ekki aðeins áhyggj-
um að Svíum hefur ekki tekizt að
komast í tæri við erlenda kaf-
báta í sænskri landhelgi. Flug
sovézkrar orrustu-sprengjuflug-
vélar í sænskri lofthelgi fyrir
skömmu veldur ekki síður
áhyggjum. Sænskar orrustuflug-
vélar skiptu sér ekkert af sov-
ézku herflugvélinni, sem var í
sænskri lofthelgi í sex mínútur
og hafði upp á farþegaflugvél
skammt frá eynni Gotlandi á
Eystrasalti.
Sveit orrustuflugvéla hafði
nýlega verið flutt þaðan og þot-
ur, sem sendar voru á vettvang
frá flugstöð í Suður-Svíþjóð,
komu of seint til þess að þær
gætu stöðvað sovézku flugvélina.
Áætlun Ljungs sætti opinberri
gagnrýni yfirmanns flughersins,
Sven-Olof Olssons hershöfð-
ingja, sem sagði að ef hún yrði
að veruleika mundi hún gera al-
varlegt ástand, sem ríkti í flug-
hernum, enn verra.
„Þessi áætlun gengur í ber-
högg við ákvarðanir, sem teknar
voru um hermálastefnuna fyrir
tveimur árum,“ sagði hann.
Flugherinn hefur lagt niður
nokkrar flugsveitir á síðustu ár-
um vegna niðurskurðar á fjár-
lögum.
Auk þess veldur það flughern-
um erfiðleikum að skandinav-
íska flugfélagið SAS og önnur
flugfélög hafa ráðið stöðugt
fleiri herflugmenn til starfa.
Flugfélögin greiða flugmönnum
helmingi hærra kaup en flugher-
inn þrátt fyrir nýlegar kaup-
hækkanir, sem miðuðu að því að
halda flugmönnum í flughern-
um.
Áætlanir, sem nýlega hefur
verið skýrt frá, sýna að flugfé-
lögin vilja ráða til sín tæplega
100 af 380 orrustuflugmönnum
flughersins á næstu tveimur ár-
um.
Anders Thunborg landvarna-
ráðherra sagði af þessu tilefni að
samkeppni flugfélaganna „stofn-
aði flugöryggi og viöbúnaði her-
aflans á friðartímum í hættu“.
Þrátt fyrir þetta hefur flug-
mannafélag flughersins hafnað
síðasta tilboði ríkisstjórnarinn-
ar um launahækkun.
FuIItrúi félagsins, Jan Lord,
sakaði ríkisstjórnina um að hafa
flugherinn að leiksoppi.
Jafnframt hafa flotaforingj-
arnir Bengt Schuback, sem tók
við starfi yfirmanns sjóhersins í
október, og Per Rudbeck, fyrir-
rennari hans, fagnað fyrirætlun-
unum um að auka framlög til
flotamála.
Schuback, sem var æðsti yfir-
maður heraflans þegar nokkrar
árangurslausar tilraunir voru
gerðar til að hafa upp á erlend-
um kafbátum eftir 1981, komst í
fyrirsagnir sænskra blaða 1982,
þegar hann lýsti því yfir að „er-
lent ríki væri að búa sig undir
styrjöld gegn okkur“.
Hann tók fram að hann ætti
við Sovétríkin og sagði þegar
hann tók við yfirstjórn sjóhers-
ins að hann teldi áframhaldandi
siglingar kafbáta í landhelginni
mikilvægasta viðfangsefni sitt.
„í embættistíð minni vil ég
koma á laggirnar fullkomnu
kerfi að minnsta kosti þriggja,
en helzt fimm, nýrra kafbáta-
varnadeilda," sagði Schuback.
Rudbeck flotaforingi fagnaði
harðri afstöðu eftirmanns síns
og varaði ríkisstjórnina við því
að halda áfram að draga úr út-
gjöldum til sjóhersins eins og
hún hefði gert þegar hann var
yfirmaður hans.
Sjóherinn er ekki svipur hjá
sjón eftir niðurskurðinn, sem
þröngvað var upp á Rudbeck.
Hann er nú smágrein innan her-
aflans, deildir hans eru smáar og
jafnvel skipum á stærð við tund-
ursjpilla hefur verið lagt.
Aætlun sú, sem Ljung kynnti
um miðjan október til þess að
mæta kafbátahættunni, byggðist
á þriggja ára könnun á meintu
snuðri sovézkra kafbáta.
Hann fór fram á að heildar-
framlög til hermála yrðu 21
milljarður sænskra króna (um
53 milljarðar ísl. kr.) á næsta
fjárhagsári, eða tæplega 5% af
heildarútgjöldum á fjárlögum.
í hinni nýju kafbátavarna-
deild verða sex sérhannaðar 350
tonna strandkorvettur, búnar
fullkomnum rafeindatækjum og
öðrum tækjum, m.a. nýjum
sænsksmíðuðum tundurduflum.
„Áætlunin felur í sér áhættu,"
sagði Schuback. „Samkvæmt
henni verða ný hergögn tekin í
notkun og tekin verður upp ný
tækni, sem hefur ekki verið
reynd. Þannig er það þegar
menn eru í tímaþröng."
Dkk Soderlund er frétíamad-
ur AP og sendi bennan pistil
trá Stokkhólmi.
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 242
17. desember 1984
Kr. Kr. Toll-
Kin. KL 09.15 Kaup SaU Rengi
1 Dollari 40,040 40,150 40,070
1 SLpund 47,698 47,829 47,942
1 Kan. dollari .10425 30,409 30454
1 Dnn.sk kr. 3,6126 3,6225 3,6166
1 Norxk kr. 4,4747 4,4870 4,4932
ISrnskkr. 44261 44385 44663
1 H mark 64251 • 64422 64574
1 Kr. franki 44170 44285 4,2485
1 Kdg. franki 0,6434 0,6452 0,6463
1 S*. franki 15,6758 15,7189 154111
1 lloll. gyllini 11,4547 11,4862 114336
1 V-þ. mark 12,9286 12,9642 13,0008
1ÍL líra 0.02099 0,02105 0,02104
1 Austurr. srh. 14413 14464 14519
1 PorL uscudo 04419 04426 04425
1 Sp. peseli 04335 04341 04325
1 Jap.ye« 0,16161 0,16206 0,16301
1 Irskt pund SDR. (SérsL 40440 40,451 40,470
dráttarr.) 394429 39,6516
Hefc.fr. 0.6406 0,6423
INNLÁNSVEXTIR:
Spansfóötbækur--------------------17,00%
SparitjóótrMkningar
meö 3ja manaöa uppsögn........... 20,00%
meö 6 mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn............... 24,50%
Búnaöarbankinn.............. 24,50%
.önaöarbankinn.............. 23,00%
Samvinnubankinn............. 24,50%
Sparisjóöir.................. 2440%
Sparisj. Hafnarfjaröar...... 25,50%
Utvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,50%
meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 3%
iðnaóarbankinn "............ 26,00%
meö 12 mánaöa uppsögn
Alþyöubankinn............... 25,50%
Landsbankinn.... ........... 24,50%
Útvegsbankinn............... 24,50%
meö 18 mánaöa uppsögn
Búnaðarbankinn............... 27,50%
Inniénsakírteini__________________ 24,50%
Verötryggótr reikningtr
mióaó vió iántkiaravititöiu
meö 3ja mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn................. 4,00%
Bunaóarbankinn ............... 3,00%
lönaöarbankinn................ 2,00%
Landsbankinn.................. 4,00%
Samvinnubankinn............... 2,00%
Sparisjoðir................... 4,00%
U1vegsbankinn....„............ 3,00%
Verdunarbankinn............... 2,00%
meö 6 mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn................. 5,50%
Bunaöarbankinn................. 640%
lönaöarbankinn................ 3,50%
Landsbankinn.................. 6,50%
Sparisjóðir.................... 640%
Samvinnubankinn............... 7,00%
Utvegsbankinn_________________ 6,00%
Verzlunarbankinn.............. 5,00%
meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus
lönaöarbankinn1'.................... 640%
Ávitana- og hiaupareikmngar
Alþýöubankinn
— ávisanareikningar......... 1540%
— hlaupareikningar.......... 9,00%
Búnaöarbankinn............... 12,00%
lönaöarbankinn...............12,00%
Landsbankinn................. 12,00%
Sparisjóöir.................. 12,00%
Samvinnubankinn
— ávtsanareikningar......... 1240%
— hlaupareikningar.......... 9,00%
Útvegsbankinn................ 1240%
Verzlunarbankinn............. 1240%
Sijðmureikmngar
Alþýðubankinn2*............... 840%
Alþýöubankinn til 3ja ára........9%
oamian — fieiminsian — piusianar..
3—5 mánuöir
Verzlunarbankinn............. 2040%
Sparisjóöir................. 20,00%
Utvegsbankinn................ 2040%
6 mánuóir eöa iengur
Verzkmarbankinn.............. 23,00%
Sparisjóöir.................. 2340%
Útvegsbankinn................. 23,0%
——t- X —:»—:---
Á ðSKv'rOIKlHnyUI i
Verzkmarbankinn
tryggir aö innstsöur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býöur á hverjum tíma.
Sparhrtltirtiknimar
Samvinnubankinn.........._.... 2040%
Trompreikningur
Sparitjóóur Rvík og nógr.
Sparisjóóur Kópevogt
CnAMOiÁAiinnn ■ jj.fla.LVaL
c>paris)oounnn i nenaviK
Sparisjóöur vétotjóra
Spansjódur MýrarsýsHi
Spahsjóóur Bolungavíkur
inniegg onreyn i o man. ’Km wiywi
vaxtakjör borin taman vió ivóxtun 6
mán. verðtryggöra reikninga, og nag-
ttaóari kjörin valin.
Innlendir gjaldeyrisreikningar
a. innstæður í Bandarikjadollurum.... 840%
b. innstæöur í sterlingspundum... 840%
c. innstæóur i v-þýzkum mðrkum... 440%
d. innstæöur í dönskum krónum____ 840%
1) Bónut greiðitt tð viðbótar vðxtum é 6o
ménaóa reikninga tem ekki er tefcið út af
þegar innttaaóa er laut og reiknast bónutinn
hritvar é éri, í júlí og janúar.
2) Stjömureikningar eru verótryggóir og
geta þeir tem annað hvort eru aidri en 64 éra
eóa yngri en 16 éra stotnað tlika reikmnga.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxtar, torvextir
Alþýöubankinn................ 2340%
Búnaöarbankinn............... 24,00%
lönaöarbankinn............... 2440%
Landsbankinn................. 2340%
Sparisjóöir.................. 2440%
Samvinnubankinn.............. 2340%
Útvegsbankinn................ 2240%
Verzlunarbankinn............. 2440%
Viótkiptavixlar, forvextir
Alþyðubankinn..........„.„ 2440%
Búnaöarbankinn............. 2540%
Landsbankinn............— 2440%
Utvegsbankinn............... 2340%
inrarananan av niaupareiKninguni.
Alþýöubankinn_______________ 25,00%
Búnaöarbankinn________________2540%
lönaöarbankinn.............. 2640%
Landsbankinn_________________ 2440%
Samvirmubankinn........ _____ 2540%
Sparisjóöir__________________ 2540%
Utvegsbankinn................ 2640%
Verziunarbankinn 26,00%
Endurteijanleg lán fyrir framletöslu á innl. markaö lán i SDR vegna útflutningsframl Skuldabróf, almenn: Alþýöubankinn 1IJI0% 9,75% 26,00%
Búnaöarbankinn 27 00% 26JW%
lönaðarbankinn
Landsbankinn 25,00%
Sparisjóöir 26jn%
2600% 25,00% 28410%
Verzlunarbankinn
Víöskiptaskuldabréf: Búnaöarbankinn 28,00%
Sparisjóöir 2890%
Utvegsbankinn 2800%
Verztunarbankinn 28,00%
Vsrótryggö lén i allt aö 2% ár lengur en 2% ár VanskHavextir 7% ..... 8% . 2,75%
Ríkisvíxlar:
Rikisvixlar eru boönir út mánaóartega.
Meðalavöxtun októberutboðs. 2748%
Lífeyrissjódslán:
Lffeyrieejóður ttarfemanne rikieine:
Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur
og er lánið visitölubundió meö iáns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur vertö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er litilfjörieg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
Lifeyrisejóóur verztunermanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3|a ára aöild aö
lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár oætast
viö lániö 12.000 krónur, unz sjóöstéiagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu trá 5 til 10 ára sjöösaöild
bætast vió höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 6.000 krónur á nverjum ára-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöHd er
lánsupphæöin oröin 360.000 krönur.
Ettir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón-
ur fyrir hvem ársfjóröung sem liöur. Þvi
er i raun ekkert hámarksián i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber
nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali iántakanda.
Lénskjaravieitaian fyrir des. 1984 er
959 stig en var fyrir nóv. 938 3tig.
Hækkun miUi mánaðanna ar 2,24%.
Miöaö er viö visitökina 100 í júní 1979.
Byggingavísitaia (yrir okt. til des.
1984 er 168 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhaf ask uldabróf I fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú
18-20%.