Morgunblaðið - 18.12.1984, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 18.12.1984, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. DESEMBER1984 Sérstök verzlunar- skattheímtæ 46 i Þinghlé fyrir Þorláksmessu Hér má sjá hluta þingmanna er þeir gengu frá kirkju til þinghúss í haust, þingsetningardaginn, með hin góðu áformin í vegarnesti. Þeir halda brátt í jólaleyfi, eins og aðrir verkamenn í kviku þjóðlífsins. Sennilega verður næsti föstudagur síðasti starfsdagur þingmanna á þessu ári. Það verður því hljótt í þinghúsinu á Þorláksmessu, hvort sem hið sama gildir um önnur hús í höfuðborginni eður ekki. Hækkuð um helming — tillaga stjórnar- andstöðu Sravar Gestsson (AbL), Kjartan Jóhannsson (A) og Guðrún Agnars- dóttlr (KtL) hafa lagt fram breyt- ingartillögu við frumvarp fjirmila- riðberra um framlengingu sérstaks 1,1 % skatts, sem kemur til viðbótar öðrum sköttum i skrifstofu- og verzlu narhúsnæði. Tillagan gerir rið fyrir að skatturinn, sem fyrst var lagður i 1979 og þi til eins irs en hefur verið framlengdur um eitt ir í senn siðan, hækki nú um helming, verði 2,2%. Ríkið bjó illa að Landssmiðjunni: Dró skuldagreiðslur í verð- bólgu — fjárfestingarmistök — sagði iðnaðarráðherra Sala Landssmiðju í höfn FRUMVARP, sem heimilar ríkisstjórninni að selja starfsfólki Landssmiðj- unnar fyrirtækið, kom til atkvæða í neðrí deild Alþingis f gær, eftir aðra umræðu í þingdeildinni. Hjörleifur Guttormsson (AbL) lagði til að frumvarp- inu væri vísað til ríkisstjórnarinnar, sem þingleg aðferð til að telja eða stöðva framgang mála. Tillagan var felld með 27 atkvæðum gegn 7. Síðan var heimildargreinin samþykkt með 25:6 atkvæðum. Frumvarpið er stutt af öllum Þá hafi verið tekið erlent lán til þingflokkum, nema þingflokki Al- framkvæmda í grunni við Skúla- þýðubandalags, sem er því andvíg- ur, og þingflokki Kvennalista, sem lýsti yfir hjásetu, en talsmaður hans, Guðrún Agnarsdóttir, fann frumvarpinu sitt hvað til foráttu. Sverrir Hermannsson, iðnaðar- ráðherra, sagði m.a. í umræðunni, að eigandi fyrirtækisins, ríkið, hefði ekki sinnt um þetta fyrir- tæki sitt þann veg að til fyrir- myndar teldist; t.d. hefði ríkis- sjóður og/eða ríkisstofnanir dreg- ið greiðslur á skuldum (Ríkisskip og Landhelgisgæzla), jafnvel ár- langt, meðan verðbólga var sem mest. hlutverki, er til hennar var stofn- aö. Tímar væru nú gjörbreyttir. Ríkið hefði ekki reynzt góður eig- andi, hvað uppbyggingu og tækni- væðingu snerti, né viðskiptavinur, eins og fram hafi komið hjá ráð- herra. Einsýnt væri því að fylgja frumvarpinu. Ríkisrekstur gæti hinsvegar átt fyllsta rétt á sér undir öðrum kringumstæðum. Talsmenn Alþýðubandalags, Hjörleifur Guttormsson og Svavar Gestsson, andæfðu gegn frum- varpinu, málsmeðferð, verðlagn- ingu i sölu o.fl. Þeir vildu visa frumvarpinu frá, sem fyrr segir. Talsmaður Kvennalista, Guðrún Agnarsdóttir, lýsti yfir hjásetu. Búizt var við að frumvarpið yrði að lögum á kvöldfundi. Karl Steinar Guðnason: Verðjöfnunar- gjald verði 10% næstu tvö ár FORMAÐUR hknaðarnefndar efrí deildar Alþingis, Þorvaldur Garóar Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki, mælti í gær fyrir nefndaráliti um frumvarp iðnaðarráðhcrra um verð- jöfnunargjald af raforku. Nefndin leggur til að frumvarpið verði sam- þykkt í heild, en þrír fulltrúar hafa á því fyrirvara og hefur einn þeirra, Karl Stcinar Guðnason, Alþýðu- flokki, lagt fram breytingartillögur við frumvarpið. í tillögum Karls Steinars Guðna- sonar til breytinga er lagt til að verðjöfnunargjald nemi 10% á ár- unum 1985 og 1986 og 5% á árunum 1987 og 1988. Frá lokum þess árs skal það fellt niður. Einnig er lagt til að 1. janúar nk. taki ríkissjóður að sér greiðslu áhvilandi lána Rafmagnsveitna ríkisins að fjár- hæð 481 milljón króna og Orkubús Vestfjarða er nema 46 milljónum króna. Þá er gert ráð fyrir að ríkis- sjóður greiði RARIK og Orkubúi Vestfjarða þann mismun sem skap- ast ef veiturnar selja orku á lægra verði en kostnaðarverði. Samkvæmt frumvarpi iðnaðar- ráðherra verður verðjöfnunar- gjaldið 16% í stað 19% og greiðist það beint til umræddra veitna, sem er breyting frá þvf sem nú er. vog, sem nú stæði í 66 m.kr. Þetta væru dæmigerð fjárfestingarmis- tök, og litlar ef nokkrar líkur á að þessi hálfkaraði grunnur skilaði kostnaði sínum. Svipuðu máli gegndi um tilraunaverksmiðju, sem fyrirtækinu hafi verið gert að fjárfesta í, en óvist væri, hvað úr yrði. Ráðherra kvaðst hafa trú á því að starfsfólkið, sem gjörþekkti fyrirtækið og hefði hug á að axla eignar- og rekstrarábyrgð, myndi betur gera. Kjartan Jóhannsson (A) kvað Landssmiðjuna hafa þjónað sinu Lífeyrissjóður bænda: Framlenging á bóta- auka eldri bænda Svipmynd frá Alþingi Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir við Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra. FRAM hefur verið lagt stjórnar- frumvarp um Lífeyrissjóð bænda. Frumvarpið er flutt í tengslum við annað stjórnarfrumvarp, sem heil- brigðis- og tryggingarráðherra hefur lagt fram, um framlengingu til flmm ára á gildandi lögum um eftirlaun aldraðra í lífeyrissjóðum stéttarfé- laga. Frumvarpið varðar lífeyris- greiðslur til þess hóps aldraðra bænda, sem veitt eru lífeyrisréttindi umfram það sem þeir hafa áunnið sér með iðgjaldagreiðslum. I greinargerð segir m.a.: „í meðfylgjandi frumvarpi er lagt til að tímabundin ákvæði lag- anna um Lífeyrissjóð bænda um fjármögnum útgjalda samkvæmt II. kafla laganna og verðbætur á lífeyri verði framlengdur til árs- loka 1989, en samkvæmt núgild- andi lögum rennur gildistími þess- ara ákvæða út ýmist í árslok 1984 eða 1985. Að hluta eru breytingar þessar bein og sjálfsögð afleiðing af framlengingu ákvæðanna um framlög samkvæmt 25. gr. lag- anna um eftiHaun til aldraðra. Þá er í frumvarpinu lagt til að ákvæðum um viðmiðunarlaun þau, sem eru grundvöllur lífeyrisrétt- inda, verði breytt með hliðsjón af breyttum aðstæðum. Þegar lögin um Lífeyrissjóð bænda voru sett árið 1970 var kveöið svo á að útgjöld vegna rétt- inda samkvæmt II. kafla laganna skyldu til ársloka 1985 borin að hluta af Stofnlánadeild landbún- aðarins og að hluta af rlkissjóði. Þegar sérstök verðtrygging eftir- launagreiðslna samkvæmt lögum um cftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum kom til sögunnar árið 1976 tók Llfeyrissjóður bænda á sig útgjöld vegna hlið- stæðrar verðtryggingar lífeyris- greiðslna samkvæmt II. kafla laga sjóðsins. Vegna aldursskiptingar bænda urðu þessi útgjöld sjóðnum afar þungur baggi. Með áður- nefndum lögum nr. 97/1979 um eftirlaun til aldraðra var þeirri skipan komið á að Lífeyrissjóður bænda skyldi eins og aðrir lifeyr- issjóðir leggja fram samkvæmt þeim lögum 5% af iðgjaldatekjum sínum, en á hinn bóginn skyldu útgöld til hinnar sérstöku uppbót- ar á lífeyri samkvæmt II. kafla laga sjóðsins greidd með framlagi samkvæmt 25. gr. laga nr. 97/1979. Samkvæmt reikningum Lífeyr- issjóðs bænda fyrir árið 1983 námu eftirlaunagreiðslur sam- kvæmt II. kafla það ár 54,4 millj. kr., og skiptust útgjöldin sem hér segir: millj. kr. Framlag ríkissjóðs 12,4 Framlag Stofnlánadeildar 7,4 Framlag skv. lögum um eftirlaun til aldraðra 23,5 nnnfla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.