Morgunblaðið - 18.12.1984, Síða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna -- atvinna |
Álftanes —
Blaðberar
Morgunblaöiö óskar aö ráöa blaöbera á
Álftanesi — suöurnesið.
Upplýsingar í síma 51880.
fflðrijMitiM&foitfo
Stokkseyri
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö.
Upplýsingar hjá umboösmanni i síma 3293
og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033.
JMfasmtÞlfifrifr
Hjúkrunar-
fræðingar
Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi
óskar eftir aö ráöa hjúkrunarfræöing í 50%
starf á kvöldvaktir frá 1. janúar nk.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
50281.
Forstjóri.
Næturvakt
til eftirlits meö fullorönum hjónum frá kl. 22 á
kvöldin til 8 á morgnana. Herbergisaöstaöa á
staðnum.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. sem fyrst
merkt: „Næturvakt — 3791“.
Frá grunnskólum
Akraness
Viö Brekkubæjarskóla og Grundaskóla á
Akranesi eru lausar eftirtaldar kennarastööur
frá 1. janúar nk. aö telja:
A: Tvær stööur almennra kennara.
B: 1—2 stööur tónmenntakennara.
C: Staöa kennara þroskaheftra.
Stööur þessar eru auglýstar vegna aukningar
kennsiu viö skólana og barnsburöarleyfa
kennara auk tónmenntakennslu og kennslu
þroskaheftra, sem ekki tókst aö ráöa í sl.
haust.
Upplýsingar um stööur þessa veita Guöbjart-
ur Hannesson skólastj. Grundaskóla, s. 93-
2811 og 93-2723, Viktor A. Guölaugsson
skólastj. Brekkubæjarskóla, s. 93-1388 og
93-2820 og Ragnheiöur Þorgrímsdóttir form.
skólan., s. 93-2547.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
k til Sölu |
25% stadgreiðslu-
afsláttur
Teppasalan, Hliðarvegi 153,
Kópavogi. Sími 41791. Laus
teppi i úrvali.
Hef mikið úrval
af minka-, muskrat- og refa-
skinnstreflum. Sauma húfur og
pelsa eftir máli.
Skinnasalan.
Laufásvegi 19, sími 15644.
Smellurammar
(glerrammar). Landsins mesta
úrval í Amatör, L.v. 82, s. 12630.
VEROBRÉ FAM ARK AOUR
HUSI VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ
KAUPOGSALA VEGSKUl DABRÉFA
SIMI
687770
Hilmar Foss
Lðgg. skjalaþýö. og dómtúlkur,
Hafnarstrœti 1, sími 14824.
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
I.O.O.F. Rb. 4-13312188 Vk jólaf.
□ EDDA 598412187 — Jf.
□ Hamar 598412187 — Jf.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur biblíulestur i kvöld kl.
20.30. Ræöumaöur Einar J.
Gislason.
Ad. KFUK
Amtmannsstíg 2B
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Jólafundur kl. 20.30, frásagnir
kvenna um „jól aó heiman'. Eln-
söngur og kaffiveitingar.
*pff Á\ FERÐAFÉLAG
™ 1ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR117S6 og 19533.
Áramótaferð til Þórs-
merkur (4 daga)
Brottför kl. 08, laugardag 29.
desember, til baka þriöjudag 1.
janúar. I sæluhúsi Ferðafólagsins
i Þórsmörk er besta aöstaöa
sem gerist í óbyggöum aö matl
feröamanna, svefnpláss í 4—8
manna herbergjum, mlöstööv-
arhitun og rúmgóö setustofa.
Byrjiö nýtt ár í Þórsmörk í góö-
um félagsskap. Kvöldvökur, ára-
mótabrenna og gönguferöir til
dægrastyttingar. Fararstjórar:
Lára Agnarsdóttir og Pétur Guö-
mundsson. Farmiöasala og allar
upplýsingar á skrifstofu Fi, öldu-
götu 3. Ath.: Takmarkaöur
sætafjöldi. Ferðafólagið notar
allt gistirými í Þórsmörk um ára-
mótin fyrir sina farþega.
Feröafélag islands.
fomhjólp
Bræörakvöld i kvöld kl. 20.30.
Samhjálp.
Regnboginn
sýnir
„Lassiter“
KEGNBOGINN hefur hafíð sýn-
ingar i kvikmyndinni „Lassiter",
sem er bandarisk kvikmynd fri
Golden Harvest, gerð af Albert S.
Ruddy. Leikstjóri er Roger Young
og er myndin með íslenzkum teita.
Aðahlutverk i myndinni leikur
Tom Selleck, en hann fer með tit-
ilhlutverkið. Aðrir sem leika eru
Jane Seymor, Lauren Hutton og
Bob Hoskins.
Reimleikasögur
BJALLAN hf. hefur gefíð út bókina
„Kynlegir farþegar — Reimleika-
sögur“.
I frétt frá útgefandanum segir
m.a.:
„Hér kemur fyrir sjónir lesenda
syrpa innlends og erlends efnis,
þar sem reimleikar af ýmsu tagi
mynda meginuppistöðu allt frá
hófstilltri hrollvekju til góðlát-
legrar gamansemi. Þorsteinn frá
Hamri þýddi erlenda efnið og
valdi hið innlenda. Hvað sem líður
öllum bollaleggingum um trú,
vantrú og hjátrú hafa reimleika-
sagnir ætíð gegnt drjúgu hlut-
verki, jafnt í daglegu lífi sem
heimi bókanna. Þar fara saman
KYNbEGIR
FARÞEGAR
Retndeikasö^ap
GUemiegt taki a jotatilboósverói kr e.M5.-
4 bylgjur. 4 hátatarar sterao wtda stilhng. 12 watta
sofl-stMlingar o.fl. o.fí Fatl i allfruöum og svðrtum k
Greiösluskilmalar - ars abyrgö
W
I INAK I VKI M\» II kt ttHI
Hl Kt.Sl \»)\MH4 II WA
SIMI 'M IfVW'i ’IVvS
Jólaknall
Jolaknall Heimdallar, Stefnis og Týs, veröur haldiö sameiginlega í
Valhöll, föstudaginn 21. desember kl. 9—2.
Dagskrá kvöldsins verður fjölbreytt og allir munu komast i got* jóla-
skap. Veitingar og diskótek.
Ungt sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna og taka meó sér gesti.
Aögangur ókeypis.
Heimdallur, Slefnlr, Týr.
Árnesingar
Félag ungra sjálfstæöismanna í Árnessýslu
heldur aöalfund sinn í Sjálfstæöishúsinu,
Tryggvagötu 8, Selfossi, miövikudaginn 19.
desember 1984 kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
fróðleikur og skemmtan auk heila-
brota um hulin öfl.“
í formálsorðum Þorsteins frá
Hamri kemur fram, að val þýddá
efnisins er grundvallað á danskri
bók sem út kom 1975 og eru
myndskreytingar úr þeirri bók, en
Hringur Jóhannesson gerði mynd-
ir við nokkrar íslenzku sagnanna.
Bókin er 150 blaðsíður, unnin í
Prentstofu G. Benediktssonar.
Annríki hjá
Sinfóníunni
MIKIÐ annríki er hjá Sinfóníu-
hljómsvcit íslands um þessar mund-
ir, að því er segir í fréttatilkynningu
sem Morgunblaðinu hefur borizt frá
sveitinni. Mun hljómsveitin heim-
sækja 16 sjúkrahús og dvalarheimili
í þessari viku í Reykjavík og ná-
grenni og leika jólalög og sálma, svo
og verkefni, sem tengjast jólunum.
Heimsóknir af þessu tagi hafa
verið liður í starfi Sinfóníu-
hljómsveitar íslands um nokkurra
ára skeið og hafa tekizt vel, segir
ennfremur í fréttatilkynningu t'rá
hljómsveitinni.