Morgunblaðið - 18.12.1984, Síða 48

Morgunblaðið - 18.12.1984, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna -- atvinna | Álftanes — Blaðberar Morgunblaöiö óskar aö ráöa blaöbera á Álftanesi — suöurnesið. Upplýsingar í síma 51880. fflðrijMitiM&foitfo Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni i síma 3293 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. JMfasmtÞlfifrifr Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi óskar eftir aö ráöa hjúkrunarfræöing í 50% starf á kvöldvaktir frá 1. janúar nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Næturvakt til eftirlits meö fullorönum hjónum frá kl. 22 á kvöldin til 8 á morgnana. Herbergisaöstaöa á staðnum. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „Næturvakt — 3791“. Frá grunnskólum Akraness Viö Brekkubæjarskóla og Grundaskóla á Akranesi eru lausar eftirtaldar kennarastööur frá 1. janúar nk. aö telja: A: Tvær stööur almennra kennara. B: 1—2 stööur tónmenntakennara. C: Staöa kennara þroskaheftra. Stööur þessar eru auglýstar vegna aukningar kennsiu viö skólana og barnsburöarleyfa kennara auk tónmenntakennslu og kennslu þroskaheftra, sem ekki tókst aö ráöa í sl. haust. Upplýsingar um stööur þessa veita Guöbjart- ur Hannesson skólastj. Grundaskóla, s. 93- 2811 og 93-2723, Viktor A. Guölaugsson skólastj. Brekkubæjarskóla, s. 93-1388 og 93-2820 og Ragnheiöur Þorgrímsdóttir form. skólan., s. 93-2547. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar k til Sölu | 25% stadgreiðslu- afsláttur Teppasalan, Hliðarvegi 153, Kópavogi. Sími 41791. Laus teppi i úrvali. Hef mikið úrval af minka-, muskrat- og refa- skinnstreflum. Sauma húfur og pelsa eftir máli. Skinnasalan. Laufásvegi 19, sími 15644. Smellurammar (glerrammar). Landsins mesta úrval í Amatör, L.v. 82, s. 12630. VEROBRÉ FAM ARK AOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ KAUPOGSALA VEGSKUl DABRÉFA SIMI 687770 Hilmar Foss Lðgg. skjalaþýö. og dómtúlkur, Hafnarstrœti 1, sími 14824. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. I.O.O.F. Rb. 4-13312188 Vk jólaf. □ EDDA 598412187 — Jf. □ Hamar 598412187 — Jf. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gislason. Ad. KFUK Amtmannsstíg 2B Bænastund í kvöld kl. 20.00. Jólafundur kl. 20.30, frásagnir kvenna um „jól aó heiman'. Eln- söngur og kaffiveitingar. *pff Á\ FERÐAFÉLAG ™ 1ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR117S6 og 19533. Áramótaferð til Þórs- merkur (4 daga) Brottför kl. 08, laugardag 29. desember, til baka þriöjudag 1. janúar. I sæluhúsi Ferðafólagsins i Þórsmörk er besta aöstaöa sem gerist í óbyggöum aö matl feröamanna, svefnpláss í 4—8 manna herbergjum, mlöstööv- arhitun og rúmgóö setustofa. Byrjiö nýtt ár í Þórsmörk í góö- um félagsskap. Kvöldvökur, ára- mótabrenna og gönguferöir til dægrastyttingar. Fararstjórar: Lára Agnarsdóttir og Pétur Guö- mundsson. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofu Fi, öldu- götu 3. Ath.: Takmarkaöur sætafjöldi. Ferðafólagið notar allt gistirými í Þórsmörk um ára- mótin fyrir sina farþega. Feröafélag islands. fomhjólp Bræörakvöld i kvöld kl. 20.30. Samhjálp. Regnboginn sýnir „Lassiter“ KEGNBOGINN hefur hafíð sýn- ingar i kvikmyndinni „Lassiter", sem er bandarisk kvikmynd fri Golden Harvest, gerð af Albert S. Ruddy. Leikstjóri er Roger Young og er myndin með íslenzkum teita. Aðahlutverk i myndinni leikur Tom Selleck, en hann fer með tit- ilhlutverkið. Aðrir sem leika eru Jane Seymor, Lauren Hutton og Bob Hoskins. Reimleikasögur BJALLAN hf. hefur gefíð út bókina „Kynlegir farþegar — Reimleika- sögur“. I frétt frá útgefandanum segir m.a.: „Hér kemur fyrir sjónir lesenda syrpa innlends og erlends efnis, þar sem reimleikar af ýmsu tagi mynda meginuppistöðu allt frá hófstilltri hrollvekju til góðlát- legrar gamansemi. Þorsteinn frá Hamri þýddi erlenda efnið og valdi hið innlenda. Hvað sem líður öllum bollaleggingum um trú, vantrú og hjátrú hafa reimleika- sagnir ætíð gegnt drjúgu hlut- verki, jafnt í daglegu lífi sem heimi bókanna. Þar fara saman KYNbEGIR FARÞEGAR Retndeikasö^ap GUemiegt taki a jotatilboósverói kr e.M5.- 4 bylgjur. 4 hátatarar sterao wtda stilhng. 12 watta sofl-stMlingar o.fl. o.fí Fatl i allfruöum og svðrtum k Greiösluskilmalar - ars abyrgö W I INAK I VKI M\» II kt ttHI Hl Kt.Sl \»)\MH4 II WA SIMI 'M IfVW'i ’IVvS Jólaknall Jolaknall Heimdallar, Stefnis og Týs, veröur haldiö sameiginlega í Valhöll, föstudaginn 21. desember kl. 9—2. Dagskrá kvöldsins verður fjölbreytt og allir munu komast i got* jóla- skap. Veitingar og diskótek. Ungt sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna og taka meó sér gesti. Aögangur ókeypis. Heimdallur, Slefnlr, Týr. Árnesingar Félag ungra sjálfstæöismanna í Árnessýslu heldur aöalfund sinn í Sjálfstæöishúsinu, Tryggvagötu 8, Selfossi, miövikudaginn 19. desember 1984 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. fróðleikur og skemmtan auk heila- brota um hulin öfl.“ í formálsorðum Þorsteins frá Hamri kemur fram, að val þýddá efnisins er grundvallað á danskri bók sem út kom 1975 og eru myndskreytingar úr þeirri bók, en Hringur Jóhannesson gerði mynd- ir við nokkrar íslenzku sagnanna. Bókin er 150 blaðsíður, unnin í Prentstofu G. Benediktssonar. Annríki hjá Sinfóníunni MIKIÐ annríki er hjá Sinfóníu- hljómsvcit íslands um þessar mund- ir, að því er segir í fréttatilkynningu sem Morgunblaðinu hefur borizt frá sveitinni. Mun hljómsveitin heim- sækja 16 sjúkrahús og dvalarheimili í þessari viku í Reykjavík og ná- grenni og leika jólalög og sálma, svo og verkefni, sem tengjast jólunum. Heimsóknir af þessu tagi hafa verið liður í starfi Sinfóníu- hljómsveitar íslands um nokkurra ára skeið og hafa tekizt vel, segir ennfremur í fréttatilkynningu t'rá hljómsveitinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.