Morgunblaðið - 18.12.1984, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 18.12.1984, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 53 Mmningaþættir eftir Valtý Guðmundsson, Sandi BÓKAFORLAG Odds Björnssonar scndir nú frá sér nýja bók eftir Valtý Guðmundsson frá Sandi; „Fótatak — Nokkrir minningaþættir". í frétt frá útgáfunni segir: „Valtýr Guðmundsson frá Sandi hefur góð tök á frásagnarefni sínu, hvort sem eru minningar um atvinnusögu, menn eða málefni. t þessari nýju bók sinni segir hann m.a. frá Þeistareykjum, Breiða- fjarðarbyggðum, frá Noregi og víðar, t.d. strandferð með „Esj- unni“ gömlu." Kápu gerði Snæfríður Njáls- dóttir. „Fótatak" er 126 bls. að lengd, prentuð og bundin inn hjá Prentverki Odds Björnssonar hf., Akureyri. Valtýr Guðmundsson Minningar úr Dýrafirði OTTÓ Þorvaldsson frá Svalvogum hefur gefið út minningar sínar á bók, sem hann nefnir „Atburðir og samtíðarfólk“. Þetta er önnur minn- ingabók Ottós, sú fyrri, „Svalvogar“, kom út 1980. Á bókarkápu segir m.a.: „f þessari nýju bók leitar höf- undur aftur á sömu mið, rekur minningar úr Dýrafirði og getur samferðafólks á lífsleiðinni. Minn- ingar þessar mynda ásamt fyrri bókinni sannverðuga aldarfarslýs- ingu úr Dýrafirði á fyrri hluta þessarar aldar, en auk þess er greint frá atvinnulifi og félags- málum I byggðarlaginu. Viða er vikið að efni, sem ekki hefur áður verið fjallað um á prenti. Síðari Ottó Þorvaldsson. hluti bókarinnar er safn lausa- vísna, en Ottó er lipur hagyrðing- ur og hefur kastað fram stöku við hin fjölbreytilegustu tækifæri." SILVER-REED V - EXP 400 Jólagjöf tölvueigandans, kr. 12.500,- Þetta er prentarinn fyrir námsmanninn meö heimilistölvu — ómetanleg hjálp viö ritgerðir og skólaverkefni. Prentarinn fyrir fyrirtœkin sem ekki þurfa stööuga notkun gœöaletursprentara. Prentarinn fyrir kennara viö gerö verkefna og prófa. Prentarinn fyrir rithöfunda, blaöamenn ofl. ofl. Prentarinn hefur að sjðlfsögðu íslenskt letur, feitletrun, super og subskrift ásamt undirstrikun. •sðjgÉfife TÖLVUDEILD SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverftsgötu 33 - Sfmi 20560 Pörth«377 SHELDON Sidney Sheidon: f TVÍSÝNUM LEIK,siSarabindi.(Áfrummálinu:„MASTER OF THE GAME“). eMetsölubók í Banda- rikjunum mánuSum saman. e Myndböndin í efsta sæti vinsældalista frá 19 íslenskum vídeóleigum sumariS 1984. VerS kr. 698,00. HAILEY Arthur Hailey: SKAMMHLAUP. e Lesendur hafa fagnað hverri spennusögu eftir Hailey sem BókaforlagiS hefur gefið út. e Af þeim má nefna „GULLNA FARIÐ" (Airport), „BANKAHNEYKSLIÐ", „BÍLABORGIN" og ekki síst „HÓTEL". VerS kr. 899,00. ÞORIR Þórir Bergsson: ENDURMINNINGAR. e Hannes Pétursson skáld og Kristmimdur Bjarnason fræðimaSur sáu um útgáfuna. e Formáli eftir GuSmund Gíslason Hagalín. VerS kr. 865,00. VALTYR ValtýrGuðmundsson, Sandi: FÓTATAK. eMinningapættirúratvinnusögu, um menn og málefni vfðs vegar á landinu. Verð kr. 865,00. GUÐJON Depill fer í leikskóla Eric Hill Guðjón Sveinsson: ENN ER ANNRÍKT f GLAUMBÆ. e Ný barnabók eftir þennan vinsæla höfund um krakkana í Glaumbæ. VerSkr. 495,00. DEPILL EricHill: DEPILL FER j LEIKSKÓLA. eBarnabækurnarum Depileru sterkarog þægilegar í meðförum, enda bæði leikföng og létt lesefni með stóru letri. Verð kr. 179,00. AKUREYRI SIDNEV SHEJ^ON í TVÍSÝNDM LEIK 2. bindi „ntsriRoiqiiUAni" AKUREYKI Tómas Ingi Olrich menntaskólakennari ritaði textann og svissneski Ijósmyndarinn Max Schmid tók myndirnar i giæsilega nýja bók AKUREYRI, blómlegur bær í norðrl. Verð kr. 988,00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.