Morgunblaðið - 18.12.1984, Page 57

Morgunblaðið - 18.12.1984, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 57 Síöasta bók Málfríöar Einarsdóttur: Tötra í Glettingi „Sagan erfull afsprelli og göldrum og aö því er varöarmeðhöndlan raun- veruleikans þá getur hér allt gerst. Hið vanalega er gert óvanalegt og hið sjaldgæfa að hversdagsreynslu. í þess- ari sögufinnst mér Málfríöi takast best upp, hún baðar sig í dirfsku ogfrum- leika. “ (Rannveig Ágústsdóttir í Dagblaðinu-Vísi) Enn er til nokkuö af fyrri bókum Málfríöar Einarsdóttur: Samastaður í tilverunni Úr sálarkirnunni Auðnuleysingi og Tötrughypja „Það er eitt afundrum veraldar hvem- ig sumtfólk getur allt í einu sprottið fram á efstu árum sínum og ausið yfir okkur genialiteti sliku að maður græt- ur það eitt að hafa ekki notið þess fyrrf sagði Heimir Pálsson í ritdómi um siðastnefndu bókina. Bókaútgáfan LJÓÐHÚS Laufásvegi 4, Reykjavík. Símar 17095 og 18103. Bamajól EINSTAKLEGA FALLEGIJR OG VAPiDAÐUR JÓLAPLATTI Jólaplattinn er úr uöndudu postulíni, kóbalt-blár ad lit og á hann er málað með 24 karata gulli, af þýzku tistakonunni Mel Wagner. Þetta er tiluatin gjöf, t.d. uegna barnsfæðingar eða skírnar á árinu, og tit altra barna og barnauina. t TÉKK'- KRISTAIX Laugavegi15 simi 14320 GERMANY Mjög fallegar gjafaumbúðir. í fyrra seldust þeir allir upp. VAFURLOGAR Indridi G. Þorsteinsson Indriöi G. Þorsteinsson hefur sagt sögur í þrjátíu og fimm ár. Vafurlogar er safn sagna frá því tímabili og hafa sumar þeirra ekki komiö á bók áður. Sögurnar í Vafurlogum eru fimmtán talsins, og hefur Helgi Sæmundsson annast um val þeirra og séð um útgáfuna. Bókaútgáfa /MENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVÍK • SÍMI 621822

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.