Morgunblaðið - 18.12.1984, Side 59

Morgunblaðið - 18.12.1984, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 59 GOTT ER AD LIFA JÖN ÚR VÖR Ný Ijóöabók, tólfta bók skáldsins, listræn og sérstæö kvæði. Bókaúfgáfa /MENNING4RSJÓÐS Tnin'mb)! inJ SKÁLnGLTSSTfQ 7* REYKJAVlK . sImi 6218 22 Bladburöarfólk óskast! 1 Austurbær Lindargata 40—63 Bergstaöastræti 1—57. Grettisgata 37—98 Hverfisgata 63—120. Miöbær I Við kynnum Þeytikrem er rjómalíki sem hefur marga kosíi rjómans og nokkra aðra mikilvæga að auki. 0 Þeytikremið þeytist alltaf, það strokkast aldrei - P þó það sé þeytt lengur en þarf. Það er létt og drjúgt, fullþeytt hefur ummál þess aukist 300%. Þeytikremið helst stíft og aflagast ekki á tertum og skreytingum. Það heldur ferskleika sínum og lit þó það sé geymt í ísskáp. Þeytikremið er selt frosið og skal geymast í frysti. Það er þýtt fyrir notkun í ísskáp eða við stofuhita og þeytist örugglega. Auðveldara getur það ekki verið. Reynið þeytikrem í matargerð og skreytingar. Góóan daginn!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.