Morgunblaðið - 18.12.1984, Page 73

Morgunblaðið - 18.12.1984, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAOUR 18. DESEMBER 1984 73 Matseðill í jólaönninni á bæjarins besta horni. SVARTA PANNAN V* Pönnukjúklingur l/z Pönnukjúklingur Pönnufiskur Pönnuborgari Tvöfaldur pönnuborgari Pönnusmáborgari Pönnusteik Pönnusamloka Kínverskar pönnukökur Franskar kartöflur Heit kjúklingasósa Pönnusósa Pönnusalat Benaissósa Gos kr. 99 kr. 180 kr. 49 kr. 85 kr. 113 kr. 66 kr. 255 kr. 68 kr. 45 kr. 36 kr. 25 kr. 25 kr. 28 kr. 35 kr. 27 Hraórétta veitingastaóur í hjarta bongarinnar áhomi Tryggvagötu og Pósthússtrætis Stmi 16480 SOUTHERN FRIED CHICKEN 1—11 bitar á kr. 46 pr. stk 11 bitar o.fl. á kr. 44 pr. stk. Gos Franskar kartöflur Heit barbequesósa Heit kjúklingasósa Pönnusalat kr. 27 _ ~ , . . i oc Kjuklingastaounnn J ' 25 SOUTHERN FRIED kr 25-45 CHICKEN kr! 28-50 Sími 29117 Plasthnífapör og diskar fylgja ef óskað er. Pantið réttina í vinnuna eða heim. Skóverslun Kópavogs, Hamraborg 3. « %# sími 41754. Póstsendum Dönsku barnaskórnir frá BmMlflasMTd eru í hæsta gæöaflokki. Kuldaskór úr vatnsvöröu leöri. Spyrjiö um barnaskóna maö kanínumerkinu. Hakkavól Hakkar kjöt og fisk jafn- óðum og sett er I hana. Einnig fljótvirk við gerð ávaxtamauks. Grœnmetlskvörn Blandar súpur, ávexti, kjötdeig og barnamat. Saxar hnetur, o.fl., malar rasp úr brauöi. Sitrónupressa Býr til Ijúffengan fersk- an sítrussafa á litlu lengri tlma en tekur að skera sundur appelsfnu. ifL Grænmetisrifjárn Sker niður rauðrófur, agúrkur, epli, kartöflur. Raspar gulrætur, ost, hnetur og súkkulaði. Stálskál Endingargóð og varan- leg skál, tllvalin I alla köku- og brauðgerð. Avaxtapressa Skilar ávaxta- og græn- metissafa með öllum vltamlnum. Dósahnifur Opnar allar tegundir . dósa án þess aö skilja eftir skörðóttar brúnir. Grænmetisrifjárn Sker og raspar niður i salat. — Búið til yóar eigin frönsku kartöflur meó til þess gerðu járni. KENWOODC er engin venjule hrærivél. Innifalid I verdi: Skái, þeytari, hnodari og hrærari. Kaffikvörn Malar kaffið eins gróft eða fint og óskað er og ótrúlega fljótt. Hraðgengt rifjárn Sker niður og afhýðir grænmeti á miklum hraða og er með fjórum mismunandi járnum. Þrýstisigti Aðskilur steina og annan úrgang frá ávöxt- um. Auðveldar gerð sultu og ávaxtahlaups. Rjómavól Býr til Ijúffengan, fersk- an rjóma á nokkrum sekúndum, aöeins úr miólk og smjöri. KENWOOD CHEF ELDHÓSHJÁIPIN Kartöfluhýðari Eyðið ekki mðrgum stundum I að afhýða kartöflur sem Kenwood afkastar á svipstundu. Hetta Yfirbreiðsla yfir Ken- wood Chef vélina. HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILÐ HEKLA HF IAUGAVEGI 170 -172 SÍMAR 11687 - 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.