Morgunblaðið - 19.12.1984, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984
5
„Á Gljúfra-
steini“ enn
mest selda
bókin
Endurminningabók Auðar Lax-
ness, „Á Gljúfrasteini", er enn í
efsta sæti yfir mest seldu bækurnar
nú fyrir jólin, samkvæmt könnun
Kaupþings hf. og sú bók, sem er í
ööru sæti er aftur „Guðmundur skip-
herra Kjærnested". Þá hefur orðið
breyting á 3. og 4. sætinu, „Jón G.
Sólnes“ fer upp fyrir „Ekkert mál“.
Samtals veittu 26 bókaverzlanir upp-
lýsingar í sambandi við könnunina.
Hér fer á eftir fréttatilkynning frá
Kaupþingi hf.:
10 mest seldu frumsamdar íslenskar
bækur vikuna 10. til 15. des. 1984.
1 ( 1) Á Gljúfrasteini
Edda Andrésdóttir
2 ( 2) Guðmundur skipherra
Kjærnested
Sveinn Sæmundsson
3 ( 4) Jón G. Sólnes
Haildór Halldórsson
4 ( 3) Ekkert mál
Njörður P. Njarðvík og
Freyr Njarðarson
5 ( 5) Við Þórbergur
Gylfi Gröndal
6 ( 9) Alfreðs saga og Loftleiða
Jakob F. Ásgeirsson
7 ( 8) Eysteinn — í baráttu
og starfi
Vilhjálmur Hjálmarsson
8 (—) Og árin líða
Halldór Laxnes
9 ( —) Landið þitt
Þorsteinn Jósepsson og
Steindór Steindórsson
10 ( 7) Lífið er lotterí
Ásgeir Jakobsson
Stjörnukort
er gjöf sem vekur
þig til
umhugsunar
iTJpRNUSf
J1ÍDSTQD
Persónuleg stjörnuspeki hefur vakiö verðskuldaöa
athygli. Fjöldi fólks telur sig geta notaö stjörnuspeki
sem sjálfskönnunarspegil þótt þaö fái e.t.v. ekki end-
anleg svör hetdur viömiöariir sem það getur sjálft
unnið úr.
GUNNLAUGUR GUÐMUNDSSON * *
STJÖRNUSPEKINGUR ‘ ^
„Viö tölvuj^yrum -mjög fullkomiri stjöfnukort og
túlkum þau.“ „Einnig höfum viö úrval l|óka um
stjörnuspeki og sjálfsskoðanir.“
ÞU GETUR SPURT: ’ * * •
• *
Hvert er sjálf mitt og grunhtónn? t
— Er ég í góðum tengslum viö sjálf mift og hvernig beiti ég vilja mínum?
— Hverjar gru tilfinningalegárgrunnþarfir^mínar?
— Hvers konar daglegt lífsmunstur á best'við mig?
— Hvernig beiti Óg hugsun minni?
— Ryerjir eru hæfileikar hugsunar minnar oag hvað þarf ég að varast?
—Hverjar eru ástarþarfir mínar og hvers konar manngerðir eiga best við
mig? * *
— Hvernig er ég í nánu samstarfi og hvað get ég gert tif að mér gangi
betur að umgangast aðra?
—^Hvernig nýti ég starfsprku mína gg inn á hvaða svið er best að beita
- henni?
— Hvernig beití ég kynorku minni?
— Hverjar eru lífsskoðanir mínar og þjóðfélagshugmyndir?
— Hver eru markmið mín og hvar liggur helsti vaxtarbroddur minn?
— Á hvaða sviðum liggja helstu veikleikar mínir og hömlur og hverju vil
ég breyta og hvað vil ég bæta í fari mínu?
— Hver er ábyrgð mín gagnvart sjálfum mér og öðrum?
— Hvaða hæfileikar mínir liggja ónýttir?
Itii 10377
10 mest seldu þýddar bækur vikuna
(0. til 15. des. 1984.
1(1) Dyr dauðans
Alistair Maclean
2 ( 3) í næturvillu
Desmond Bagley
3(2) Átök í eyðimörk
Hammond Innes
4 ( 5) Treystu mér ástin mín
Theresa Charles
5 (10) í gildru á Grænlandsjökli
Duncan Kyle
6 ( 8) Sigur ástarinnar
Bodil Forsberg
7 ( 7) Kyneðli og kynmök
A.K. Ladas, B. Whipple og
J.D. Perry
8 (—) Spilabókin
(þýð.: Guðni Kolbeinsson)
9(4) Systurnar frá Greystone
Victoria Holt
10 (—) Ást og hatur
Erling Poulsen
10 mest seldu barna- og unglinga-
bækur vikuna 10. til 15. des. 1984.
1 ( 1) Fimmtán ára á föstu
Eðvarð Ingólfsson
2 ( 4) Töff týpa á föstu
Andrés Indriðason
3 ( 3) Sjáðu Madditt, það
snjóar
Astrid Lindgren og Ilon Wikland
4—5 ( 5) Júlíus
Klingsheim/Jakobsen
4—5 ( 6) Tröllabókin
Jan Lööf
6 ( 2) Bróðir minn Ljónshjarta
Astrid Lindgren
7 ( 9) í ræningjahöndum
Ármann Kr. Einarsson
8 (—) Veiran
Tome og Jan Ry
9 (—) Veistu svarið
Axel Ammendrup
10 ( 7) Með víkingum
Peyo
Guðni sýnir
í Eyjum
GUDNI llermannsson listmálari
í Vestmannaeyjum sýnir 29 olíu-
málverk á Reynisstað í Vest-
mannaeyjum fram að jólum.
Flestar myndirnar eru málaðar á
þessu ári og er myndefnið að
mestu úr Eyjum.
„Varma“-peysur
frá kr. 450
Barnabuxur
frá kr. 450
Herravesti
frá kr. 250
Dömupils þröng
frá kr. 790
Dömupils víö
frá kr. 490
Leöurbelti
frá kr. 99
Herraskyrtur lítil nr
frá kr. í 5C
Herrajakkar —
frá kr. 99C
Unglingaúlpur
frá kr. 75C
Vinnujakkar
frá kr. 29C
Vinnusamfestingar
frá kr. 650
Vinnusloppar J
frá kr. 450 X
Legghlífar ÆEk
frá kr. 35 Srdk
Dömumussur
frá kr. Ó9U \
Kakhi/bómullarefni
frá kr. I
Ullarefni
frá kr. I*
Flauelisefni
Terelenebuxur
frá kr. 790
Rúskinnsjakkar
frá kr. 2-950
Leöurjakkar
frá kr. 2-950
Dömubolir
frá kr. 99
„Break“-bolir
frá kr. 350
Joggingbuxur
frá kr. 350
Barnaskyrtur + vesti
frá kr. 225
Barnaskyrtur
frá kr. 150
Barna- og
unglingasamfestingar
frá kr. 250
fra kr. I Jlf pr. m
Stórisar og stórisaefni
frá kr. 70 pr.m
o.m.fl., o.m.fl.
Herrapeysur
frá kr. 25
Dömupeysur
frá kr. 25
Kakhibuxur
frá kr. 491
Denimbuxur
stakir
frá kr. 05* I
Flauelisbuxur
frá kr. o;
Ullarbuxur
ERUM MEÐ GOÐAR VORUR OG GOTT VERÐ
á ÍÓIa"
stórútsölu-X V
markaðnum
Fosshálsi k
27 &
BELGJAGERÐIN