Morgunblaðið - 19.12.1984, Síða 16

Morgunblaðið - 19.12.1984, Síða 16
16 MORGtJNBLAÐÍÐ, MIDVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 Sanyo HiFi system 234 ^SANYO er með á nótunum Ó Stórglæsileg hljómtækjasamstæða í vönduðum skáp með reyklituðum gler- hurðum. O 2x40 watta magnari með innbyggðum 5 banda tónjafnara. 0 Þriggja bylgju stereo útvarp með 5 FM stöðva minni. O Segulbandstæki fyrir allar snældugerð- ir, með „soft touch" rofum og Dolby suðeyði. O Hálfsjálfvirkur tveggja hraða relmdrif- inn plötuspilari. Ailt þetta fyrir aðeins kr. 31.760.- stgr. Gunnar Ásgeirsson hf. Suöuilandsbraut 16 Simi 9135200 ímeiraenöldhejur g|NBͱMjglE| verið ífararbroddi í geró heimilstœkja Fá fyrirtæki geta státað af slíkri '1 OQ AT?A reynslu. Þess vegna getur þú treyst ZaIVTa. því að þegar þú kaupir vöfflujárn REYNSLA frá GROSSAG þá kaupir þú vandaða XRYGGIRGÆÐIN vesturþýska gæðavöru. hhhhhmm Hagkaup, Skeifunni Heimilistæki hf., Hafnarstræti og Sætúni Hekla hf„ Laugavegi 170—172 Domus, Laugavegi 91 Glóey, Ármúla 28 H.G. Guöjónsson, Suöurveri Jón Loftsson, Rafdeild Mikligaröur viö Sund Rafbúð Dómus Medica, Egilsgötu 3 Rafbúöin, Auöbrekku 18 Rafha, Austurveri UTSÖLUSTAÐIR: Rafmagn, Vesturgötu 10 Rafbúðin Álfaskeiöi 31, Hafnarfirði Verslun Einar Guöfinnssonar, Bolungarvík Rafviðgeröir hf„ Blönduhlíö 2 Mosraf, Mosfellssveit Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi Rafblik, Borgarnesi Verzlunin Kassinn, Ólafsvík Húsið, Stykkishólmi Straumur hf. isafiröi Radíó- og sjónvarpsstofan, Selfossi Kaupfélag Eyfiröinga, Akureyri Raftækjaversl. Sveins Guömundssonar, Egilsstööum Elías Guönason, Eskifiröi Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli Kaupfélag Árnesinga, Selfossi Reynir Ólafsson Rafbúö, Keflavik JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. U£) Vöfjlujdrn Hvammstangi: Rækjubátur fær trollið í skrúfuna HvammsUngi, 17. desember. LAUST UPP úr hádegi sl. laugardag varð rækjubáturinn Dagrún ST 12 fyrir því óhappi að fá trollið í skrúfuna, þegar að báturinn var að taka það inn norður af Heggstaðanesi við Húnaflóa. Hvasst var að sunnan og sendi báturinn út hjálparbeiðni. Um kl. 14 fór vélskipið Sigurður Pálmason Hv. 333 til aðstoðar. Komu skipverjar taug á inn kl. 18. Urðu þeir að halda sjó innarlega á Miðfirði í fjóra tíma því mikill stormur var og talsverð alda og treystu skipverjar sér ekki til að taka bátinn að svo stöddu. Um kl. 22 gekk veðrið niður og komu bát- arnir inn á höfnina í Hvamms- tanga skömmu síðar. Slík óhöpp koma oft fyrir en vegna veðurs illi batanna og komu inn hefði að þessu sinni getað farið mun verr. Rækju- og skelfisksvertíð hefur gengið hér mjög vel hér á Hvammstanga og mikil vinnsla í landi. Jólasnjórinn er nú kominn og því orðið hér all jólalegt, tvö jólatré eru uppsett og all víða skreytingar á húsum. Karl. Söfnuðu á Djúpavogi Djúpavogi, 26. nóvember. Sjö stúlkur í Grunnskóla Djúpavogs, 2. og 3. bekk, tóku sig til og héldu hlutaveltu á dögunum. Alls söfnuðust 5.050 krónur fyrir sveltandi börn í Eþíópíu. Stúlkurnar heita Rán, Sigrún, Sigurborg, Klara, Kristbjörg, Sandra og Þorgerður. Með þeim á myndinni eru kennarar þeirra, sem aðstoðuðu þær, þau Guðmundur og Eggert. Einnig Rafn bróðir, sem vildi fylgjast með hvernig gengi. - Ingimar. Börn í Árnessöfnuði söfnuðu fyrir Eþíópíu ÁrneNÍ 8. desember. Aðventudagur Árnessafnaðar var haldinn í félagsheimilinu í dag með fjölbreyttri dagskrá. Að lok- inni dagskrá stóð eldri deild barnaskólans að Finnbogastöðum fyrir hlutaveltu til styrktar hjálp- arstarfinu í Eþíópíu. Mununum höfðu bornin safnað um sveitina og nam hagnaður um 6.700 krón- um er upp var staðið. Fyllsta ástæða er fyrir okkur hreppsbúa í fámennri sveit að vera stolt yfir þessu framtaki barnanna okkar og vonum við að þetta megi verða öðrum til eftirbreytni. — Einar Fyrsti árgangur „Arbókar Suðurnesja“ komin út Vogum 17. deoember. SÖGUFÉLAG Suðurnesja hefur gef- ið út Árbók Suðurnesja 1983, sem er fyrsti árgangur. Umsjón með útgáf- unni höfðu Jón Böðvarsson og Ragn- ar Karlsson. Prentun fór fram í Grágás hf. Keflavík. Meöal efnis í Árbók Suðurnesja 1983 er: Yfirlit um stofnun og starfsemi Sögufélags Suðurnesja, lög Sögufélags Suðurnesja, skóla- hald í Njarðvíkum til ársins 1962, Þorláksjarteiknir tengdar Suður- nesjum og annáll Suðurnesja 1982. Helstu markmið Sögufélags Suðurnesja, sem var stofnað árið 1981, er að vinna að söfnun og björgun á sögulegum verðmætum er varða Suðurnes (Gullbringu- sýslu) og að gefa út safnrit um sögu Suðurnesja. Formaður fé- lagsins er Jón Böðvarsson. E.G. Metsölublad á hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.