Morgunblaðið - 19.12.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.12.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 29 SOFNAR SEINT UMÞESSI JÓL ALISTAIE MACLEAN •' . STÓRMEISTARI SPENNUSÖGUNNAR ER AFTUR KOMINN A KREIK Amsterdamflugvöllur er horfinn. Flugvélar liggja sem hráviöi umhverfis flugstööina sem er umflotin vatni. Hættulegir menn hefja hrikalega hermdarverkastarf- semi og ráðamenn Hollands sitja á neyöarfundum. J Tíminn er aö renna út. Ef varnargarðarnir bresta mun ógnarkraftur flóööldunnar leggja landið í auðn. > HAKARLAR UM BORÐ fíeinz Konsalilz Ungur læknir og fögur ekkja feröast með glæsilegu skemmtiferðaskipi. Þau eru tekin gíslingu og heyja baráttu upp á lif og dauöa viö trylltar ástríður fjand- manna sinna. Hákarlar um borð —Konsalik. — mundu nafnið. OLIA OG AUÐUR HAMMOND INNES MUN RÆNA ÞIG NÆTURSVEFNINUM A brennheitum sand-öldum Arabíuskagans snýst mannlífið aðallega um oliu, peninga og vatn. Grant málafærslumaður frá Wales veröur vitni að furðu- legum og ógnvekjandi viðburðum, þegar hann heldur á slóðir olíuleitarmanna til að hafa upp á ungum skjólstæðingi sinum. Arabarnir eru harösvíraöri en hann hafði grunað og launráð landa hans reynast dýrkeypt. Átök i eyðimörk er mögnuð spennusaga — sem gerir lestur að nautn. SKOTHELD AFÞREYING BRÆÐRABORGARSTÍG 16 SÍMI 2 85 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.