Morgunblaðið - 19.12.1984, Síða 31

Morgunblaðið - 19.12.1984, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 31 EFTIR BRIAN PILKINGTON OG ÞRÁIN BERTELSSON JÓLABÓK BARNANNA 1984 Hundraðáraafmælið er vönduö bók handa yngstu lesendunum eftir myndlistarmanninn Brian Pilkington og Þráin Bertelsson kvikmyndaleikstjóra. Hundraðáraafmælið hefur þegar vakiö athygli erlendis og kemur út í Danmörku nú á næstunni. Hundraðáraafmælið er samin handa íslenskum börnum meö þaö í huga, aö handa yngstu lesendunum er aöeins þaö besta nógu gott. Hundraðáraafmælið er ætluð börnum sem lesiö er fyrir, ekki síöur en þeim sem oröin eru fluglæs. Og reyndar er hún ætluö börnum á öllum aldri sem hafa gaman af fallegum myndum og fjörugri frásögn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.