Morgunblaðið - 19.12.1984, Side 34

Morgunblaðið - 19.12.1984, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 Landssambandið gegn áfengisbölinu: Svipta ber áfeng- ið dýrðarljóma Morgunblaðinu hefur borizt eft- á nauðsyn þess að svipta áfengið irfarandi ályktun: öllum dýrðarljóma í augum fólks. „16. þing Landssambandsins í því sambandi skiptir miklu for- gegn áfengisbölinu, haldið 19. nóv- dæmi uppalenda, forystumanna ember 1984, bendir enn einu sinni og æðstu stjórnvalda." 17. leikvika — leikir 15. desember 1984 Vinningsröð: 1 X 1 — 12X — X2X — 122 1. vinningur: 12 róttir — kr. 560.870,- 7029 (Stokkseyri) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 16.024,- 244 49522 88893 94805+ 95243 39774+ 86243+ 89435 95229 96844+ 47776 86916 91335 95233 51554 (16. vikaH KnrufTMtur *r tu 7. janúar 1965 kl. 12 é hédegi. Ktarur skulu vara akriflagar. Kaaruayðublöú féat hjé umboösmönnum og é akrifstofunni í Reykjavík. Vinnings- upphssöir geta Uekkaö. af karur veröa teknar til greina. Handhafsr nafnlausra saöia (♦) veröa aö frsmvísa stofni eöa senda stofninn og tullar uppiýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna tyrir lok kærutresta. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK BIFREIÐAUIVERKSTÆÐIÐ Cnast q$ SKEMMUVEGI 4 K0PAV0GI SIMI 77840 GRJOTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA Grjótgrind framan á bílinn Jólagjöf :----lon^ Bók sem þú þarft að eignast karl minn! Frjálst framtak hf. Ármúla 18, sími 82300. Lipru ullarjakkarnir frá Álafossi eru fientugir og þœgilegir í önn hverdagsins. Þeir eru stuttir, hlýir og vandaðir. Álafoss-ullarjakki hentar hvarog hvenœr sem er. »,__e >4lafossbuÖin VESTURGÖTU 2, SIMI 13404 ULLARJAKKAR BÓNIH ER BÚSTÓLPI GUÐMUNDUR JÓNSSON iT.y i. i.ui BÚSTÓLPI SAGT FRÁ NOKKRUM GÓÐBÆNDUM Guðmundur Jónsson, fyrrverandi skólastjóri á Hvanneyri, gjörþekkir sögu íslensks landbúnaðar, og sér nú um útgáfu fimmtu bókarinnar í bókaflokknum Bóndi er bústólpi. í þessari bók eru frásagnir af tíu bændum, skráðar af jafnmörgum höfundum. Allir voru þeir „bústólpar" meðan þeir lifðu, mörkuðu spor í sögu íslensks landbúnaðar eða voru þekktir af félagsstörfum. Þessir menn eru: Björn Hallsson á Rangá, Einar Eiríksson á Hvalnesi, Gísli Helgason í Skógar- gerði, Jónas Magnússon í Stardal, Júlíus Björnsson í Garpsdal, Ketill Indriðason á Ytra-Fjalli, Oddur Oddsson á Heiði, Ólafur Finnsson á Fellsenda, Skúli Gunnlaugsson í Bræðra- tungu og Þorleifur Eiríksson í Bæ. - Bókhlaðan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.