Morgunblaðið - 19.12.1984, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 19.12.1984, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 37 Víetnam: Dauðadómar vegna njósna Ho CU Minh-borg, Víetnam, 18. dcsember. AP. MEími njósnaréttarhöldum í tíu ára sögu núverandi ráðamanna í Víetnam lauk í dag með dómi yfir 21 manni. Var þeim gefið að sök að hafa njósnað fyrir erlend ríki og lagt á ráðin um að steypa stjórninni. Voru fimm dæmdir til dauða en hinir í fangelsi. Tuttugu erlendum blaða- mönnum var boðið að fylgjast með réttarhöldunum, sem mikið hefur verið gert úr í Víetnam. Var sjón- varpað frá þeim um allt landið og alls konar vopn, sem að sögn voru tekin af sakborningunum, voru höfð til sýnis. Meðan á mála- rekstrinum stóð jusu víetnömsk stjórnvöld úr skálum reiði sinnar yfir nágrannaríkin, Kína og Thai- land, sem þau sögðu hafa stutt samsærismennina, rúmlega 100 hermenn og embættismenn fyrr- verandi stjórnvalda, til að velta kommúnistastjórninni úr sessi. Bandaríkjamenn fengu líka sinn skammt en því var haldið fram, að þeir hefðu vitað af ráðabrugginu. Málaferlunum lauk með því, að hæstiréttur alþýðunnar dæmdi fimm mannanna til dauða, þrjá í lífstíðarfangelsi, þrjá í 20 ára fangelsi og hina i átta til 16 ára fangelsis. Réttarhöld yfir öðrum 93 munu fara fram seinna. Tamilar drepa lögreglumenn ('olombo, Sri Lanka, 19. desember. AP. SKÆRULIÐAR úr röðum tamila, sem eru minnihlutahópur á Sri Lanka, færðust í aukanna á ný eftir stutt hlé. Þeir lögðu jarðsprengjur fyrir lögreglu- bifreiðir á sveitavegi skammt frá borginni Kalawanchikudy og ein þeirra ók á sprengju. Dóu níu manns, átta lögreglumenn og einn óbreyttur borgari. Hér var um fjarstýrða sprengju að ræða og sprengdu skæruliðar hana er lögreglubifreiðin ók yfir hana, en lögreglan var að elta bankaræningja, sem einnig voru taldir úr röðum skæruliða tamila. Tveir hinna dauðu voru sjálfir tamilar. Lögreglan grunar að rán- ið hafi verið framið til að lokka lögreglubifreiðir á jarðsprengju- svæðið. Þessi nýjasta árás tamila kemur á sama tíma og forseti Sri Lanka, Junius Jayewardene, ræddi við ýmsa ráða- og forvígis- menn allra þjóðfélagshópa eyj- unnar um mögulegar lausnir á vandamálum tamila. Minnkandi eitur- hætta í Bhopal Bhopal, 18. deoember. AP. MÖRG þúsund af íbúum borgarinnar Bhopal á Indlandi sneru aftur heim í dag, en þá var búið að framleiða skordýraeitur úr verulegum hluta þeirra banvænu gasefna, sem reynzt höfðu íbúum borgarinnar svo hættuleg fyrir tveimur vikum. Mikill fjöldi fólks hafðist við í enn á ný að streyma út í and- tjöldum í nágrenni borgarinnar af rúmsloftið og gera alla dvöl í ótta við, að eiturefni frá Union borginni lífshættulega. Carbide-verksmiðjunum kynni SJÚKUM SINNT í BHOPAL Indverskir læknar þurfa enn að sinna fólki, sem varð fyrir eituráhrifum í gaslekanum í Bhopal. Enn mun langur tími Kða áður en öll kurl verða komin til grafar í þessu hörmulega máli. JÓLAHÁTÍÐARNAR: FÖSTUDAGSKVÖLD, 21. DESEMBER, KL. 19.00 LAUGARDAGSKVÖLD, 22. DESEMBER, KL. 19.00 II. í JOLUM, 26. DESEMBER, KL. 19.00 FÖSTUDAGSKVÖLD, 28. DESEMBER, KL. 19.00 LAUGARKVÖLD, 29. DESEMBER, KL. 19.00 j(Ha-Kunsm BRCAimr tilefni jólanna höfum viö ákveöiö aö efna til sérstakra jólakon- serta meö Ríó og gestum þeirra, Ríó koma fram í hátíöarskapi. A luk þess mun jólasveinninn aö sjálfsögðu veröa gestur okkar á þessum kvöldum. ■ Wólasveinninn færir nokkrum gestum jóla- gjafir. Salir veröa fagurlega skreyttir meö jólatrjám og jólaskrauti og á boðstólum verö- ur jólaglögg og piparkökur. H in stórkostlega stórhljóm- sveit Gunnars Þórðarsonar meö söngvurunum Björgvini Halldórssyni, Sverri Guöjóns- syni og Þuríði Siguröardóttur halda síðan hátíöarstemmn- ingu fram á nótt. FRAMREIDDUR VERÐUR ÞRÍRÉTTADUR HÁTÍÐARMATSEÐILL ÖLL KVÖLDIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.