Morgunblaðið - 19.12.1984, Page 43

Morgunblaðið - 19.12.1984, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 43 Samningaviðræður ríkisins og BHM að hefjast: „Margt óréttlætið er svo augljóst“ — segir hagfræðingur Bandalags háskólamanna Peningamarkadurinn GENGIÐ hefur verið frá leiðréttingu kjarasamninga ríkisvaldsins og Bandalags háskólamanna (BHM) vegna háskólamanna í þjónustu ríkisins. Gilda samningarnir til loka febrúar á næsta ári, eins og sagt var frá í Mbl. 4. desember sl. Endur- skoðunin leiddi að meðaltali til um 10% launahækkunar BHM-manna hjá ríkinu. „Hér er um að ræða endurskoð- un á samningnum miðað við kaup- GERT ER ráð fyrir að fyrir helgina verði auglýst eftir tiiboðum í trygg- ingar á ökutækjum ríkisins, alls um 900 bflum og bifhjólum. Öllum gild- andi tryggingum var sagt upp miðað við 1. desember sl. og munu nýjar tryggingar taka gildi 1. mars. íbúðarbyggingar einstaklinga á Húsavík eru í ár með minnsta móti. Aðeins fjórir einstaklingar hafa haf- ið byggingu einbýlishúsa og bygg- ingaverktakinn Norðurvík er með í byggingu fjögurra ibúða raðhús. Um áramótin verða tólf íbúðir í blokk teknar í notkun én fram- kvæmdir við þær hófust fyrir rúmu ári og eru þær byggðar sam- breytingar á samningstímanum frá 1. mars sl., en þá voru samn- ingar undirritaðir án uppsagn- armöguleika," sagði Birgir Björn Sigurjónsson, hagfræðingur BHM, í samtali við Mbl. „Þá var hinsveg- ar gengið frá bókun þess efnis, að framvegis verði samningstíminn samkomulagsatriði milli okkar og fjármálaráðherra. Takist ekki samkomulag kemur það í hlut kjaradóms að dæma um kjara- Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Innkaupastofnunar ríkisins, sem annast útboðin fyrir hönd fjár- málaráðuneytisins, sagði í samtali við blaðamann Mbl., að fram til þessa hefði það verið í sjálfsvald sett hverri einstakri ríkisstofnun kvæmt Iðgum um verkamanna- bústaði. Könnun hefur farið fram á húsnæðisþörf fólks á Húsavík, sem kynnu að eiga rétt til kaupa íbúða samkvæmt lögum um verka- mannabústaði. Niðurstaðan varð sú að tíu fjölskyldur óskuðu eftir íbúðum og hefur verið sótt um leyfi fyrir viðkomandi aðila um að hefja framkvæmdir á næsta ári. Fréttaritari samninga okkar til eins árs í senn.“ Hann sagði að viðræður vegna þeirra samninga, sem taka ættu gildi 1. mars næstkomandi, væru hafnar en færu hægt af stað. „Ég held að samkomulag hljóti að nást um ýmis atriði — margt óréttlæt- ið er svo augljóst," sagði Birgir Björn Sigurjónsson. tækjatryggingar. „Við höfum haft samning við þessi félög um afslátt af lægsta iðgjaldi en nú er hug- myndin að þetta verði allt í einni körfu," sagði hann. „Tilgangurinn er fyrst og fremst sá að lækka kostnað ríkis- sjóðs af ökutækjatryggingum. Heildarkostnaður af þessum tryggingum á síðasta ári nam 6,5 milljónum og verður í ár 7—8 milljónir. Nú er ætlunin að nýta útboðsformið, sem hefur gefið góða raun,“ sagði Ásgeir, „og gefa tryggingafélögunum kost á að bjóða í þessar tryggingar." Náttsöngur í Hallgrímskirkju Mótettukór Hallgrímskirkju syngur aðventu- og jólalög í Náttsöng í Hallgrímskirkju í kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 22. í frétt frá Listvinafélagi Hall- grímskirkju segir, að þetta verði síðasti Náttsöngurinn fyrir jól. Stjórnandi kórsins er Hörður Ás- kelsson, organisti Hallgríms- kirkju. Sýnir í Ingólfsbrunni Haukur Gunndórsson við eitt verka sinna. UNGUR maður, Haukur Gunn- dórsson, hefur opnað sýningu á nokkrum myndum í veitingahús- inu Ingólfsbrunni við Aðalstræti. Myndir Hauks eru aöallega fant- asíur. Þær eru unnar i frístund- um, en Haukur er að ljúka námi í matreiðslu. Myndirnar eru til sölu. GENGIS- SKRÁNING NR. 242 18. desember 1984 Kr. Kr. Tolt Ein. Kt 09.15 Kaup Sala genp 1 Dnllari 40,010 40,120 40,070 1 Stpund 47502 47,632 47,942 1 Knn. dotlari 30426 30,409 30454 1 Dönsk kr. 3,6184 3,6283 3,6166 1 Norsk kr. 4,4749 4,4872 4,4932 1 Saensk kr. 44299 44423 44663 1 U mark 6,2224 64395 64574 1 Kr franlu 44278 44394 44485 1 Beie. franki 0,6453 0,6471 0,6463 1 S». franki 15,6948 15,7380 15,8111 1 lloil. gylliní 11,4806 114122 114336 1 V+.mnrk 12,9608 12,9964 13,0008 1ÍL lira 0,02104 0,02110 0,02104 1 AusUirr. srh. 1,8545 14596 14519 1 Port. esnido 04418 04424 04425 1 Sp peseti 04342 04349 04325 1Jap jen 0,16198 0,16243 0.16301 1 liskt pund SDR (SérsL 40410 40,622 40,470 dráttarr.) 394734 39,6821 Belg. fr. 0,6420 0,6437 INNLÁNSVEXTIR: Spanajóðsbækur----------------------17,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaöa uppsögn............ 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþyðubankinn................ 24,50% Búnaöarbankinn............... 24,50% lönaðarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóðir................ 24,50% Sparisj. Hafnarfjarðar...... 25,50% Utvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,50% með 6 mánaöa uppsögn + bónus 3% lönaöarbankinn1*............. 26,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 25,50% Landsbankinn................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn................ 27,50% Innlánssfcirtsini.................. 24,50% Verðtryggðir reikningar miðað rið lánskjararisitðlu með 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn................ 3,00% lönaöarbankinn................ 2,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir................... 4,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzkinarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 5,50% Búnaöarbankinn................ 6,50% lönaöarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 6,50% Sparisjóðir................... 6,50% Samvinnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus lönaöarbankinn1'.................... 640% Árisans- og hlaupareikningar. Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 15,00% — hlaupareikningar......... 9,00% Búnaöarbankinn................ 12,00% lönaöarbankinn................ 12,00% Landsbankinn................. 12,00% Sparisjóöir................... 12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....... 12,00% — hlaupareikningar......... 9,00% Útvegsbankinn................. 12,00% Verzlunarbankinn.............. 12,00% Stjömureikningar Alþýðubankinn21............... 8,00% Alþýöubankinn til 3ja ára.........9% Satnlán — heimilislán — plúslánar.: 3—5 mánuðir Verzlunarbankinn............. 20,00% Sparisjóðir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn............. 23,00% Sparisjóðir.................. 23,00% Útvegsbankinn................. 23,0% Kaskó-reikningun Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Sparivettureikningar Samvinnubankinn............ 20,00% Trompreikningun Sparisjóður Rrik og nágr. Sparisjóður Kópavogs Sparisjóðurinn í Keflavík Sparisjóður vélstjóra Sparisjóður Mýrarsýslu Sparisjóóur Bolungavíkur Innlegg óhreyft í 6 mán. aða lengur, vaxtakjðr borin saman við ávðxtun 6 mán. verðtryggðra reikninga, og hag- stæðari kjðrin valm. Innlendir jjikteyritfwkninjw a. innstæöur í Bandankjadoilurum ... 8,00% b. innstæöur i steriingspundum... 8£0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,00% d. innstæöur í dönskum krónum.... 8,50% 1) Bónus greiðist til vióbótar vðxtum á 6 < mánaða reikninga sem ekki er tekið út af þegar innstæða er laus og reiknast bónusinn tvisvar á ári, í júli og janúar. 2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 84 ára eða yngri en 16 ára stofnaö slíka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almannir rixlar, forvexbn Alþýöubankinn............... 23,00% Búnaöarbankinn.............. 24,00% lönaðarbankinn.............. 24,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 24,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 22,00% Verzlunarbankinn............. 2400% Viðskiptavíxlar, forvextir Alþýöubankinn............... 24.00% Búnaöarbankinn..... ........ 25,00% Landsbankinn................ 24,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaöarbankinn.............. 25,00% lönaðarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn.............. 24,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 26,00% Verzlunarbankinn............ 26,00% Endurseljanleg lán fyrir framleiðslu á innl. markað.. 18,00% lán í SOR vegna útflutningsframl... 9,75% Skuldabréf, almenn: Alþýðubankinn.... Búnaöarbankinn. lönaöarbankinn..., Landsbanklnn...... Sparisjóöir........ Samvinnubankinn Útvegsbankinn.... Verzlunarbankinn Vjðskiptaskuldabrét: Búnaöarbankinn................ 28,00% Sparisjóðir................... 28,00% Utvegsbankinn................. 28,00% Verzlunarbankinn.............. 28,00% Verðtryggð lán lengur en 2% ár 8% Vannkilavextir 2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boönir út mánaðarlega. Meöalávöxtun októberútboös.. 27,68% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkiains: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign su, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lrfeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár baetast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 óra sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæóin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir des. 1984 er - 959 stig en var fyrir nóv. 938 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,24%. Mióaó er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingaviaitala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Innkaupastofnun ríkisins: Bjóða út trygging- ar í liðlega 900 bíla við hvert fimm stærstu trygginga- félaganna þær skiptu um öku- Broadway efnir til skemmtana um jól og áramót VEITINGAHÍISIÐ Broadway hef- ur ákveðið að efna til sérstakra skemmtana um jól og áramót. Jólakvöldin svokölluðu verða dagana 21., 22., 26., 28. og 29. des- ember og mun Ríó tríó hafa með höndum stjórnina. Jólanna verð- ur minnst með ýmsum hætti, t.d. ganga jólasveinar um gólf og færa gestum gjafir. I fréttatilkynningu frá Broad- way segir ennfremur: „Á nýárskvöld heldur veit- ingahúsið Broadway glæsilega hátíð. Dagskráin verður eins vönduð og kostur er, og má nefna að um 100 landsþekktir skemmtikraftar koma fram. Fjórréttaður matseðill verður á borðum og hljóðar hann svo: La Bisque de Crabe de Cornou- aille (koníakslöguð skelfisk- súpa), Le Chateaubriand a la Rossini (heilsteiktar nautalund- ir „Rossini"), Compole de Fruits (pýramídaábætir) og loks Café Noir et Friandises. Hljómlist undir borðum er í höndum sex manna strengja- sveitar Broadway, en stjórnandi er Þórhallur Birgisson. Eftirfarandi listamenn koma fram á hátíðinni: Kór Lang- holtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar, Ómar Ragnarsson og undirleikari hans Haukur Heiðar Ingólfsson flytja gaman- þátt af sinni alkunnu snilld, Rió tríó og 15 manna hljómsveit Gunnars Þórðarsonar skemmta, en þeir hafa notið mikillar hylli undanfarið á Broadway, Shady Owens kemur fram, hljómsveit Gunnars Þórðarsonar \ ásamt söngvurunum Björgvin Hall- dórssyni, Þuríði Sigurðardóttur og Sverri Guðjónssyni flytja lög Gunnars Þórðarsonar, Dans- stúdíó Sóleyjar frumflytur nýjan jass-dans, Ragnhildur Gísladótt- ir syngur nokkur lög, hinir góð- kunnu söngvarar Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahman syngja létta Vínartónlist, undir- leikari þeirra er Agnes Löve, ennfremur frumflytur Jóhann G. Jóhannsson eigið verk. Veislustjórar á hátíðinni eru þeir Helgi Pétursson, Ágúst Atlason og Ólafur Þórðarson, fé- lagar í Ríó tríóinu.“ Ibúðarbyggingar með minnsta móti llúsavík, 18. desertiber. 26,00% 27,00% 26,00% 25,00% 26,00% 26J»% 25,00% 26,00%

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.