Morgunblaðið - 19.12.1984, Page 45

Morgunblaðið - 19.12.1984, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 45 Friðrik Sophusson Tveir stjórnarþingmenn: Páll Pétursson Fyrirvari við tekju- öflunarfrumvarp Tveir stjórnarþingmenn, Friðrik Sophusson varaformaóur Sjálfstæó- isflokksins og Páll Pétursson for- maóur þingflokks framsóknar- manna, skrifuðu meó fyrirvara undir nefndarálit til stuðnings stjórnar- frumvarpi um 0,5% hækkun sölu- skatts. Páll Pétursson (F) telur aðra tekjuöflun æskilegri, í stöðu mála, en hækkun neyzluskatts, s.s. hækkun eignaskatta og/eða sér- staks skatts á skrifstofu- og verzl- unarhúsnæði. Friðrik Sophusson (S) skrifar undir með fyrirvara vegna þess að söluskattshækkunin er ekki, að hans dómi, liður í heildarlausn á viðblasandi vanda í ríkisfjármál- um. Hann kvaðst vilja mæta við- blasandi ríkissjóðshalla með niðurskurði, þá skattheimtu, ef þurfi, en sízt aukningu erlendra skulda. Vaxtaþróun 1985 „VEGNA vaxandi verðbólgu er gert ráð fyrir að raunvextir lækki eitt- hvað á næsta ári. Á árinu í heild er áætlað að þeir verði hærri en þeir hafa verið á undanförnum árum og valdi því að innlán aukist meira en svarar verðlags- og tekjubreytingum, eða um 25%yfir árið 1985. Meðaltal innlána 1983 svaraði til 28,8% af þjóðarframleiðslu þess árs og eru þá meðtaldir áfallnir vextir innlána ... Nú er áætlað að hlutfallið hækki í um 33% í ár og haldist svipað 1985. Á sjöunda áratugnum var hlutfallið 40%.“ Þannig er að orði komizt í lánsfjáráætlun 1985. Þar segir ennfremur: „Innlánsstofnanir hafa fengi heimild til að ákveða sjálfar alla vexti aðra en vexti almennra sparisjóðsbóka, vexti endurselj- anlegra afurðalána og vanskila- vexti. Ákvarðanir innlánsstofnana þurfa þó samþykki Seðlabankans til að öðlast gildi. Með þessari breytingu eiga vextir að ráðast meira af markaðsaðstæðum í stað þess að vera ákveðnir af stjórn- völdum. Verðbólgan hjaðnaði snögglega upp úr miðju ári 1983 úr rúmum 100% í um 14%, þegar hún náði lágmarki, og þrátt fyrir lækkun nafnvaxta á óverðtryggðum skuldbindingum á tímabilinu september 1983 til janúar 1984 hækkuðu raunvextir verulega. Verðbólgan er á uppleið aftur þeg- ar þetta er ritað og raunvextir lækkandi, en engu að síður verða þeir hærri á árinu 1984 í heild en þeir voru í fyrra. Frá því að vera neikvæðir um 14 af hundraði á al- mennum skuldabréfum á árinu 1983 er líklegt að þeir verði já- kvæðir um 4 af hundraði á árinu 1984. Hér á eftir fylgir yfirlit um vexti skuldabréfa og almennra sparisjóðsbóka frá árinu 1975. Við mat á raunvöxtum hefur verið miðað við hækkun lánskjaravísi- tölu frá ársbyrjun til ársloka." Gert er ráð fyrir að báðir þing- mennirnir samþykki hækkunina við atkvæðagreiðslu, þ.e. að fyrir- varinn sé fram settur sem tákn- ræn mótmæli. .^52'—H SÖiv( við allra hæíi 22 jólasöngvar í léttum hljomborðsútsetningum. M.a. eru i bókinni flestlögin afplötunni eftirsóttu Bjart er yfir Betlehem, s.s. Bor- inn ersveinn í Betlehem, Gleðileg jól o.fl. Kátt er um jólin. Jólalög og sálmar hljómsett fyrir hljómborð og gítar. M.a. Adam átti syni sjö, Pabbi segir, Heims um ból, Nú skal segja o.fl. Gullkorn. 12 vinsælustu lög Magnúsar Eiríkssonar í léttum útsetningum fyrir hljómborð og gítar. M.a. Draumaprinsinn, Reyndu aftur, Róninno.fl. Lelkum og syngjum. Vinsælustu barnalögin í léttum raddsetningum fyrirpíanó, eftirJón Ásgeirsson. M.a. Ef væri ég söngvari, Meistari Jakob, Litla Jörp o.m.fl. Söngvabækurnar frá ísalögum eru varanleg gjöfsem veitir ómældar ánægjustundir. Áskriflarshninn i r /ÍJ0J3 Vero stagr. kr. 6.268 l/erslunin /VL4RKIÐ Sendum i póstkröfu. Kreditkortaþjónusta. Varahluta- og viögeröarþjónusta. SUÐURLANDSBRAUT 30 SlMI 35320 BMX Torfæruhjól Allt fyrir BMX BMX hanskar BMX hjálmar BMX grímur BMX peysur BMX buxur BMX skór BMX sokkar BMX hnéhlífar BMX púöar BMX merki Ceylon. Tesett frá Tettau. Notagildi og nútíma form gleður huga og hönd. Þú átt Ijúfar stundir með postulíni T ettau. PÓSIHÚSSIBÆn 13, SLvn 621780 nýja húsinu \iB Hotcl Borg FYRIRNttND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.