Morgunblaðið - 19.12.1984, Síða 46

Morgunblaðið - 19.12.1984, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Álftanes — Blaðberar Morgunblaöiö óskar aö ráöa blaöbera á Álftanesi — suöurnesið. Upplýsingar í síma 51880. fltovgtittltfftMfe XXI :[Q 'j i M * lv IQIj-fl ijiiáTB Reyndur aöstoöarlæknir Staöa reynds aöstoöarlæknis (superkandi- dat) viö lyflækningadeild Borgarspítalans er laus tií umsóknar. Staöan veitist frá og með 1. febrúar nk. til eins árs með möguleika á framlengingu. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist yfirlækni lyflækningadeildar, sem veitir allar upplýsingar um starfið. Umsóknir ber aö senda fyrir 10. janúar 1985. Reykjavik 18. desember 1984. Beitingamenn Utgerðarfélagið Barðinn hf. í Kópavogi óskar aö ráöa beitingamenn frá áramótum. Uppl. í símum 44110 — 43220. 2. vélstjóra vantar á MB Valdimar Sveinsson VE 22. Uppl. í síma 98-1784 og 98-1991 e. kl. 19.00 á kvöldin. Félagsráðgjafi Múlalundur vinnustofa SÍBS óskar aö ráöa félagsráðgjafa til starfa frá 1. janúar nk. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar til: Múlalundur, Hátúni 10, Reykjavík. Verkstjóri Bifreiöa- og trésmiöja Borgarness óskar aö ráöa iönlærðan verkstjóra í járnsmíöa og framleiösludeild. Starfið er einkum fólgiö í daglegri stjórnun járnsmiöju og framleiöslu fyrirtækisins. Umsóknum sé skilaö til Bifreiöa- og tré- smiöju Borgarness, pósthólf 72, eigi síðar en 31. þ.m. Nánari upplýsingar veitir fram- kvæmdastjóri í síma 93-7200. Bifreiöa- og trésmiöja Borgarness, 310 Borgarnes. Fóstrur — þroskaþjálfar Okkur vantar þroskaþjálfa í hálft starf á dagheimilið Víöivelli og forstööumann í hálft starf á leikskóla Arnarberg. Upplýsingar um störfin gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn i Hafnarfiröi. Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3293 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Umboðsmaður óskast Við erum breskir framleiöendur á stáli, plast- þökum og klæöningum fyrir landbúnaöar- og iönaöarbyggingar. Viö leitum að manni/ fyrirtæki sem gæti tekið aö sér einkaumboð á íslandi. Viökomandi fengi einkarétt á öllum þeim vörutegundum sem viö verslum meö. Æskilegt er aö viö- komandi hafi góö sambönd viö landbúnaö og byggingariönaöinn. Umsóknir skulu sendast til: Mr. J. Lewis Director, Brohome Ltd., TY-Mawr Rd., Whitchurch, Cardiff, South Wales, England. Sími Cardiff 617467, telex 498142. Tölvuskráning Starfskraftur óskast til tölvuskráningar og fl. Um er aö ræöa hálfs dags starf með mögu- leika á sveigjanlegum vinnutíma. Starfs- reynsla æskileg. Ráðningartími frá 15. janúar 1985. Umsóknir sendist okkur fyrir fimmtudaginn 20. desember nk. ÍSLENSK ENDURSKOÐUN HF Endurskoöun og rekstrarráögjöf, Suðurlandsbraut 14, 105 Reykjavík. Sími 687777. Hjúkrunarfræð- ingar, Ijósmæður og sjúkraliðar óskast á dagvaktir, hlutastörf. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkona milli kl. 13—15 í síma 26222. Ellihjúkrunarheimiliö Grund. Nón hf. og Fjölritun hf. óska eftir aö ráöa starfskraft til ýmissa skrifstofustarfa. Helstu ábyrgöarsviö: ★ vinna við teikningaljósritunarvél sem við- komandi veröur þjálfaöur á. ★ almenn skrifstofustörf. Þú þarft aö vera: ★ þjónustulundaöur og liölegur í viðmóti. ★ viljugur til vinnu. Viö bjóöum upp á: ★ líflegt starf í vaxandi fyrirtækjum. ★ góöan starfsanda. ★ sanngjörn laun. Lysthafendur sendi umsókn með upplýsing- um um menntun og fyrri störf til auglýsinga- deildar Morgunbl. fyrir lok desember. Öllum umsóknum veröur svarað. Nón hf„ Fjölritun hf. Hverfisgötu 105, sími 26235. Sltagtiiiiftifbife Áskriftcirsíminn er 83033 smáauglýsingar — smáauglýsingar — Óska eftir 30—70 Im verslunarhúsnæOi á leigu Irá og meö 1. janúar 1985. Uppl. i sima 38346. Veröbréf og víxlar i umboössolu Fyrirgreiðsluskril- stofan, lasteigna- og veröbréfa- sala. Hafnarstræti 20 (nýja húsiö við Lækjartorg), s. 16223. Smellurammar (glerrammar). Landsins mesta úrval i Amatör, L.v. 82, s. 12630. 25% staögreiðslu- afsláttur Teppasalan, Hlíöarvegi 153, Kópavogi. Sími 41791. Laus teppi í urvali. Hef mikið úrval af minka-, muskrat- og refa- skinnstreflum. Sauma húfur og pelsa eftir máli. . , ^ Skinnasalan. Laufásvegi 19, sími 15644. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. VERÐBRÉ FAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 H4D KAUP OG SALA VEÐSKUL DABRÉFA SIMI 68 7770 _________________í □ Glitnir 598412197 — Jf. I.O.O.F. 9 = 16612198% = Jv. I.O.O.F. 7 = 16612198'/2 = Jv. ==R£0U MliSTUO'iKIOOARk Hekla 19-12-vs-bm-ht Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld, mióvikudag kl. 8. smáauglýsingar — smáauglýsingar Nýársfagnaöur Freeportklúbbsins veröur hald- inn aö vanda í Atthagasal Hótel Sögu, nýársdag. Húsiö opnaö kl. 18.00. Míöa- og boröapantanir hjá Baldri á Bílaleigu Akureyrar. Kreditkort gilda. Skemmtinefndin Áramótaferð Útivistar í Þórsmörk Brottför 29. des. kl. 8.00. Ferö sem auglýsir sig sjálf. Gist í Úti- vistarskálanum góöa i Básum. Þaö veröur líf og fjör meö gönguferöum, kvöldvökum, ára- mótabrennu og blysför. Farmiöa veröur að aaekja í aíöasta lagi 21. des. Uppl. á skrifst., Lækarg. 6A, sími 14606. Ath.: Utivist not- ar allt gistirými í Básum um ára- mótin. Útivistarfélagar: Muniö aö greiöa árgjaldiö. Sjáumst. Utivist FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Áramótaferó til Þórs- merkur (4 daga) Brottför kl. 06, laugardag 29. desember, til baka priöjudag 1. janúar. I sæluhúsi Feröafólagsins í Þórsmörk er besta aöstaöa sem gerist i óbyggöum aö mati feröamanna, svefnpláss í 4—8 manna herbergjum. miöstööv- arhitun og rúmgóö setustofa. Byrjiö nýtt ár i Þórsmörk í góö- um fólagsskap. Kvöldvökur, ára- mótabrenna og gönguferöir tll dægrastyttingar. Fararstjórar: Lára Agnarsdóttir og Pótur Guö- mundsson. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofu Ff, öldu- götu 3. Ath.: Takmarkaöur sætafjöldi. Feröafólagiö notar allt gistirými i Þórsmörk um ára- mótin fyrir sína farþega Feröafélag islands. r " yy—trv > ' v>—y-yy—j safnarar j Frímerki frá Skandinaviu og Vestur- Evrópu seljast á mjög lágu veröi beint til einkaaöila. Biöjiö um verölista frá K. Koch, V. Ring- gade 178, 5th DK 8000 Árhus C, Danmark

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.